Þjóðólfur - 27.10.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.10.1905, Blaðsíða 4
194 ÞJOÐOLFUR. Beztu kaup á fötum gera menn 1 BANKASTRÆTI 12 Mikið fyririiggjandi af völdum FATAEFNUM, talsvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu sem að klæðnaði Iýtur, Komið og pantið föt í tíma. Guðm. Sigurðsson. Beztu vatnsdælur, sem ennþá hafa verið fundnar upp, eru vatnádælur þær, sem hr. Ól. Hjalte- sted hefur látið búa til og fundið upp. Þær eru sterkar, léttar og framhr- skarandi hraðvirkar, og hafa þann mikla kost, að með þeim má þvo þilfar skipa, jafnframt því sem þær gera sitt fullt gagn sem skipsdæla. Þær eru ágætar að dæla vatni upp í hús, og til sveita geta þær þénað til áveitu. Stykkið af þessum ágætu verkfærum kostar 200 kr. Undirritaður hefur keypt 7 af þeim, og hefur þær til sölu og sýnis. Og framvegis hef eg einka- útsölu fyrir Suðurland á þessum ágætu verkfærum. Allir þilskipaeigendur ættu að kaupa þessar dælur. Komið, skoðið þœr og reynið. Virðingarfyllst. Björn Þórðarson kaupm. Laugaveg 20 B. Jóla- og tækifærisgjafir Skemmtilegustu sögubækur e r u Kapitóla — Valdimar munkur — Hinn óttalegi leynd- ardómur — Kynlegur þjófur — Blindi maðurinn og Fjórblaðaði smárinn. Að lesa þessar bækur er hreinasta unun. Þær fást nú í bókaverzlun Björne Þórðarsonar kaupm. á Laugavegi 20 B., sem hefur einka- útsölu á öllu Suðurlandi. Þær fást nú einnig á Eyrarbakka hjá herra borg- ara Jóhannesi Jónssyni, og í Borgarfirði hjá herra Tómasi Jónssyni á Hvítárósi. Eg sel ódýrar en allir aðrir: Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar með gjafverði, einnig ailt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr. Sparið tíma og peninga og komið í BANKASTRÆTI 12 Guðm. Sigurðsson. \x& Ve^' s/Ó rur hæsta verð eptir gseðetp. eru að minnsta kosti helmingi ódýrari séu þær pantaðar hjá undirrituðum, en að kaupa þær með almennu útsöluverði. Vissast er að panta með Laura, sem fer héðan 27. þ. m., því þá er full vissa fengin fyrir, að vörurnar koma nógu sncmma. Að eins V3 borgaður við pöntun. IPBT* Sjá götuauglýsinguna! Laugaveg 19. Jöh. Jóhannesson. ^Javik SELUR allsk útlenda r vörur Ö7 ©d ,f-d, ir ’-ttr, Skipst j óra vantar á þilskipið „Georg44 Semjið við Þorstein Þorsteinsson fyrir lok þessa mánaðar. I Qmn^r °K allt þeim tilheyr- LCUIiUal andi er lang ódýr- ast í verzlun B. H. Bjarnason. Nýbyggða samkomuhúsið BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastíg verður að öllu forfallalausu tekið til afnota fyrir kristilegar samkomur í fyrsta skipti laugardaginn þann 28. okt. kl. II f. h. Allir eru velkomnir við þetta tæki- færi. D. Östlund. Spyrjið Þorstein Þorsteinsson með hvaða kjörum þilskipið Egill verði seidur. Taurullurnar sem allir kaupa eru ódýrastar í verzl. B. H. Bjarnason. Kaupmáli. 7. septbr. 1905 var í Reykjavík þinglesinn kaupmáli milli hjónaefnanna Guðmundar Eggerz yfirréttarmalaflutn- ingsmanns og ungfrú Frederikke Holten beggja í Reykjavík. Bókasafn alþýðulestrarfél. Rvfkur, Austurstræti IO er opið hvern virkan dag 6—-9 síðd. Ýinsar góðar og skemtilegar bækur er verið að kaupa til safnsins í því skyni að sem flestir vildu notfæra sér bókasafnið. Lestrarsal hefur Iíka verið bætt við húsrúm safnsins og eru þar til sýnis reglur um notkun bóka- safnsins, bókaskrár o. fl. Tungumálakennsla verzlunarskólans. Nokkrir nemendur geta enn fengið að taka þátt í tungumálanáminu í dagtímum verzlunarskólans, 1 — 3 á daginn. Námsgreinar eru : danska, enska og þýska. Reykjavík 24. október 1905. . Skólanefndin. Heimiliskennari óskast frá I. nóvember. Gísli Þorbjarnarson, Brauns verzlun jHamburg* Aðalstræti 9. Telef. 41. Nýkomið með ,,Laura“. Klæði Ima- tvíbr. 3,50. Klœði Ima 2,10, 2,50, 3,00. Mikið úrval af Kvennklukkum 1,65 — 3,50. Barnaklukkur frá 0,55. Kvennskyrtur 1,35 — 3>5°- Náttkjólar 2,75 — 4,00. Nátttreyjur 1,50 — 2.50. Peysur fyrir fullorðna og drengi einl. og mislitar. 0,80 — 3,50. Vinnuföt, Nærföt, Drengjaföt af öllum stærðum, Vetrarfrakkar fást ódýrast í Brauns verzlun. Margar nýjar teg, af vindlum. Bezt kaup á Sköfatnaði í Aðalstræti 10. Rúðugler af öllum stærðum mjög gott og ódýrt nýkoinið í verzluu Sturlu Jónssonar. Þilskipið „Egiil“ nýr af nálinni, standandi á dráttarbraut Slippfélagsins er til sölu. Borgunarskilmálar mjög góðir. Semjið sem fyrst viðÞorst. Þorsteins- son Lindargötu 25. Fiskiveiðaritid ,Æ GI R‘ ættu allir að kaupa. Það fæstíbóka- verzlunum og hjá bókb. Guðm. Gam- alíelssyni í Reykjavík. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þo r ste i n sso n. Prentsmiðja Þjóðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.