Þjóðólfur - 03.11.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 03.11.1905, Blaðsíða 4
198 ÞJOÐOLFUR. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Klæði Ima- tvíbr. 3,50. Klœði IIda- 2,io, 3,00 Irai- Sængurdúkur tvibr. 1,40. Mikið úrval af Ullarklukkurn fyrir börn frá 0,55—1,25. Kvennskyrtur 1,35 — 3,50. Nattkjólar 2,75—4,00. Drengjaföt af öllum stæpðum, og Vetrarfrakkar fást ódýrast í Brauns verzlun. Margar nýjar teg. af vindlum. STANDARD er bezta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið. Þuð stendur óhrakið. Eitt af þeim félögum, sem vill keppa um það, er félagið Dan, en þegar þau eru borin saman verður það þannig, að maður, er kaupir eins ódýra lífsábyrgð og unnt er í báðum félögunum borgar fyrir 1,000 kr. lífsábyrgð á ári: 35 ára: 36 ára : 37 ára: 38 ára: 39 ára: 40 ára í Standard: 22.80. 23.50. 24.40. 25.20. 26.10. 27.00. í Dan 23.58. 24.46. 26.36. 36.36. 27.40. 28.49. Þetta ætti að nægja til þess að sýna, hve miklu ódýrara er að tryggja sig í Standard; það sem Standard mælir sérstaklega með er tvöföld lífsábyrgð og fjárábyrgð, sem er sérstaklega hentug en þó ódýr. Ekkert annað félag hér hefur hana. Utvegið yður sem fyrst upplýsingar um það efni. Standard borgar meiri bónus en önnur félög. Sérhver sá, er hugsar um framtíð sína eða sinna, ætti sem fyrst að tryggja sig í Standard, því með því getur hann séð sér og sfnum borgið á ■ellidögunum. Dragið það ekki til morguns. Pétur Zóphöníasson, Bergstaðastræti 3. (Heima 4—5 síðd.). V istráðningarstofa. Frá 1. nóv. næstkoim.’ndi byija eg undirrituð að ráða vinnufólk í vist, mót sanngjörnu endurgjaldi, og geta því þeir húsbændur, er þarfnast vinnu- fólks, og eins það vinnufólk, er óskar eptir að komast í vist, leitað tll undir- ritaðrar. Sömuleiðis geta húsbændur og hjú annarstaðar af landinu leitað til mín í téðum efnum. Reykjavík 28. október 1905. Kristín Jónsdöttir, Veltusutidi 1 im ■ ■ H ■ H l-j............................................bMM I i"W Danskur Jí skófatnaður frá W. Scháfer fnn & Co. m t í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co f Kaupmannahöfn býr til all-konar skófatnað, sem er viðurkenndur ad gœditm og rneð nýtizku s?iiði og selur hann með mjög lágu verði. Af þessum góða skófattiaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. Beztu kaup á fötum gera rnenn i BANKASTRÆTI 12 Mikið fyrirliggjandi af völdum FATAEFNUM, talsyert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu sem að klæðnaði lýtur. Komið og pantid föt í tíma. Guðm. Sigurðsson. Eg sel ódýrar en allir aðrir: Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar með gjafverði, einnig allt annað er karlmenn þurfa til klæðnaðar. Hattar m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr. Sparið tíma og peninga og komið í BANKASTRÆTl 12 Guðm. Sigurðsson. ^^hvík Y<> NJÖ (tor fyrir hæsta verð eptir gaeðu m selur allsk útlendar vörur Ö7 ©a ve et>t/ ^ð, Frá i. nóvember nœstk. tekur íslands banki í Reykjavik á móti fé til ávdxtunar með innlánskjörum á þann hátt, að þeir, sem þess óska, geta fengið sérstakt innlánsskírtenii, er gtldir jyrir að minnsta kosti J mánuði í einu. Vextir af fé því, sem lagt er inn í bankann á þennan kátt, eru fyrst um sinn f/o — jjórir af hundraði — á ári. Nánari uþptýsingu um þessa nýju tilhógun má fá í bankanum. Um vexti af innlánsfé, sem viðskiptabók er fyrir, gilda þœr reglur, sem áður hafa auglýstar verið. Reykjavík 27. okt. 1905. Stjórn Islandsbanka. sem þekkja til kattpa helzt í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugaveg 20. B. Karl Einarsson cand. juris Ingólfstr. 18. Reykjavík gefur allar upplýsingar lögfræðislegs efnis, gjörir samninga, selur og kaupir jarðir hús og lóðir um alt land, inn- heimtir skuldir, flytur ntál nú þegar fyrir undirréttum landsins og fyrir landsyfirdómi frá því hin nýju lög um málaflutningsmenn við landsyfirdóminn öðlast gildi. Heima kl. 10—11 f. m. 3—4 og 6lf —7V2 e. h. Danskar ágætar kartöflur 8. kr. tunnan í verzlun Björns Þórðarsonar á Lítugaveg. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstræti 10. Yf i rlit yfir hag íslandsbanka 30. sept. 1905. A c t i v a: Kr. a. Málmforði.....................558,500,00 4°/o fasteignaveðskuldabréf . 42,900,00 Handveðslán...................317,219.85 Lán gegn veði og sjálfskuldar- ábyrgð....................1,041,486,74 Víxlar...................... 937.498 98 Verðbréf....................163 800 00 Erlend mynt o. fl.............. 2,948,22 Inventarium.....................51,205,90 Byggingarkonto..................44 684,70 Kostnaðarkonto..................54818.61 Utbú bankans...................996 429 01 í sJóði........................ 5 594 65 Samtals 4,217,086,65 Passi va: Kr. a Hlutafé bankans . . . . .2,000,000,00 Seðlar ( untferð............1,042,670,00 Innstæðufé á dálk og með innlanskjörum .... 411,007,03 Vextir, disconto o. fl. . . 152,651,98 Erlendir bankar og ýmsir aðr- ir kreditorar...............610,757,64 Samtals 4,217,086,65 Steinolía í tunnum og smásölu góð og ódýr f verzlun Björns Þórðarsonar Laugaveg 20 B. ■■ . Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðja Þjóðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.