Þjóðólfur - 24.11.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.11.1905, Blaðsíða 4
210 ÞJOÐÓ LFUR. Brauns verzlun ,Hamburg‘ Aðalstræti 9. Telef. 41. Nýkomið með „Vesta" : Þykkir fóðra’ðir vetrarjakkar frá 7 50—10.50 Sterkar erfiðisbuxur fra 1 80—4.50 Taubuxur af öllum stærðum og teg. frá 3 30—9.50 Milliskyrtur frá 1.25 — 2.00 Drengjapeysur 1.20—2.50. Hinn frægi Sængurdúkur á eina krónu, er kominn aptar. Komið og lítið á! Útleigingarskrifstofa Reykjavíkur opin kl. 11 — 1 2 f. m. og kl. 7—8 e. m. á Laugaveg 33. N Frá I. desember þ. á. tek eg undirskrifaður að mér að leigja út hús og sérstök herbergi fyrir húseigendur hér í bænum, einnig að útvega þeim leigt, sem þess óska, bæði bæjarbúum og þeim, er til bæjarins flytja. Virðingarfyllst Sigurður Björnsson. STANDARD er bezta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið. Það stendur óhrakið. Eitt af þeim félögum, sem vill keppa um það, er félagið Dan, en þegar þau eru borin saman verður það þannig, að maður, er kaupir eins ódýra lífsábyrgð og unnt er í baðum félögunum borgar fyrir 1,000 kr. lífsábyrgð á ári: 35 ára : 36 ára: 37 ára: 38 ára: 39 ára: 40 ára t Standard: 22.80. 23.50. 24.40. 25.20. 26.10. 27.00. í Dan 23.58. 24.46. 26.36. 36.36. 27.40. 28.49. Þetta ætti að nægja tii þess að sýna, hve rniklu ódýrara er að tryggja sig í Standard; það sem Standard mælir sérstaklega með er tvöföld lífsabyrgð og fjárábyrgó, sem er sérstaklega hentug en þó ódýr. Ekkert annað félag hér hefur hana. Utvegið yður sem fyrst upplýsingar um það efni. Standard borgar meiri bónus en önnur félög. Sérhver sá, er hugsar utn framtíð sína eða sinna, ætti sem fyrst að Fyggja sig í Standard, því með því getur hann séð sér og sínum borgið á ellidögunum. Dragið það ekki til morguns. Pétur Zóphöníasson, Bergstaðastræti 3. (Heima 4—5 síðd.). Beztu kaup á fötum gera menn 1 BANKASTRÆTI 12 Mikið fyririiggjandi af vöidum FATAEFNUM, talsvert nýkomið af YETRARFRAKKAEFNUM og öllu sem að kiæðnaði lýtur. Komið og pantid föt í tíma. Guðm. Sigurðsson. St. Kongensgade 81 Köbenhavn. Umboðsverzlun fyrir ísland Selur allar íslenzkar afurðir fyrir hæsta verð, sem unt er að fá. Kaupir útlendar vörur handa íslandi, fyrir lægsta verð. 9 ára sérþekking. Fljót afgreiðsla, glöggir viðskiftareikningar. Tíðar markaðssk ýrslur. Eg sel ódýrar en allir aðrir: Fataefni — Tilbúin föt — Drengjaföt — Hálslin alskonar með gjafverði, einnig allt annað er karlme.nn þurfa til klæðnaðar. Hattar m. teg. Vetrarhúfur m. teg. Göngustafir o. s. fr. Sparið tíma og peninga og komið í BANKASTRÆTI 12 Guðm. Sigurðsson. ,\e<v s,Ö ,erð epUr 8*aum' SELUR aiisk. útlendar vö vorur eykmik ^d/ e£>ti Skemmtilegustu sögubækur e r u Kapitóla - Valdimar munkur - Hinn óttalegi leynd- ardómur - Kynlegur þjófur - Blindi maðurinn og Fjórblaðaði smárinn. Að lesa þessar bækur er hreinasta unun. Þær fást nú í bókaverzlun Björns Þórðarsonar kaupm. á Laugavegi 20 B., sem hefur einka- útsölu á öllu Suðurlandi. Þær fást nú einnig á Eyrarbakka hjá herra borg- ara Jóhannesi Jónssyni, og í Borgarfirði hjá herra Tomasi Jónssyni á Hvítárósi. Jörðin YigdísarYellir í Grindavíkurhreppi fæst til ábúðar í næstu fardögum 1906 Byggingarskilmala og allar upplýs- ingar um jörðina, geta menn fengið hjá Pétri Jónssyni kaupmanni í Rvík eða Skúla lækni Árnasyni í Skálholti. AHir Sem ^ekkja 111 I til kaupa helzt í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugaveg 20. B. Bezt kaup Sköfatnaði í Aðalstræti 10. síðasta gufuskipi fékk eg miklar birgðir af hinu viðurkennda Mustads norska smjörliki, er fæst í lausasölu í I punds stykkj- um og í litium io punda kössum. Jón Þórðarson. Skiptafundir verða haldnir á skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu í Hafnarfirði í eptir- greindum dánarbúum: 1. Sigurðar Ásmundssonar frá Hafn- arfirði manudaginn þ. 18. des. þ. á. kl. 12 á hádegi. 2. Daníels Jónassonar frá Reykjanesi sama dag kl. I e. h. 3. Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Keflavík sama dag ki. 4 e. h. 4. Jóns Sæmundssonar frá Eyvindar- stöðum sama dag kl. 5 e. h. 5. Magnúsar Magnússonar frá Litla- hrauni þriðjudaginn þ. 19. des. þ. á. kl. 12 á h. 6. MarteinsOiafssonarMerkinesi sama dag kl. 1 e. h. 7. Björns Þorlákssonar frá Varmá sama dag kl. 5 e. h. Er þess vænt, að skiptum á öllum þessum búum verði lokið. Skiptaráðandinn í Gullbr.- og Kjósar- sýslu 'S/n 1905. Páll Einarsson. Rjómabúasamband Suðurlands held- 'ur aðalfund sinn að Þjórsárbrú 9. jan. n.k. kl. 11 fyrir had. 17. nóv. 1905. Agúst Helgason. Likkranzar og kort á Laufasvegi 4. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þo r stei n sso n. Prentsmiðja Þjóðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.