Þjóðólfur - 15.12.1905, Síða 3

Þjóðólfur - 15.12.1905, Síða 3
221 ÞJOÐO LFUR STANDARD er bezta og ódýrasta lífsábyrgðarfélagið. Það stendur óhrakið. Eitt af þeim félögum, sem vill keppa um það, er félagið Dan, en þegar þau eru borin saman verður það þannig, að maður, er kaupir eins ódýra lífsábyrgð og unnt er í báðum félögunum borgar fyrir 1,000 kr. lífsábyrgð á ári: 35 ára: 36 ára : 37 ára: 38 ára: 39 ára: 40 ára í Standard: 22.80. 23.50. 24.40. 25.20. 26.10. 27.00. í Dan 23.58. 24.46. 26.36. 36.36. 27.40. 28.49. Þetta ætti að nægja til þess að sýtia, hve miklu ódýrara er að tryggja sig í Standard; það sem Standard mælir sérstaklega með er tvöföld lífsábyrgð og fjárábyrgð, sem er sérstaklega hentug en þó ódýr. Ekkert annað félag hér hefur hana. Utvegið yður sem fyrst upplýsingar utn það efni. Standard borgar meiri bónus en önnur félög. Sérhver sá, er hugsar um framtíð sína eða sinna, ætti sem fyrst að ^ryggja sig í Standard, því með því getur hann séð sér og sínum borgið á ellidögunum. Dragið það ekki til morguns. Pétur Zóphöníasson, Bergstaðastræti 3. (Heima 4—5 síðd.). Beztu og ödýrustu jólagjafir fást í Brauns verzlun ,Hamburg‘ Bezta kaup á fötum. Beztu kaup á hrokknum sjölum. Mikið úrval af: Allskonar BUXUM, NÆRFÖTUM og PEY8UM. Svart silki, frá 5,65 og margar góðar, smekklegar og ódyrar vefnað- arvörur, sem eru heppilegar í Jólag{aiir. Reykið Brauns vindla um jólin! Fyrir Jölin! verður áreiðanlega langbezt að kaupa Skófatnað hjá L. G. Lúðvigssyni, því hjá honurr. fæst að eins vandaður, smekkklegur og ódýr skófatnaðlir með miklum afslætti, alt að »0 Notið tækifærið! Bókaverzl. Guðm. Gamalíelssonar. Handa unglingum; SÖgur Og- æfintýri eptir H. C. Andersen. Steingrímur Thorsteinsson þýddi; kosta 3 kr., í bandi 4 kr. Bók þessari hefur verið tekið með hinum mesta fögnuði um land allt, enda fer þar saman snilld höfundarins og þýðandans. Æfintýri eptir J. L. Tieck, þýdd af Jónasi Hallgrímssyni, Konráði Gíslasýni, Stgr. Thorsteinsson og séra Jóni Þorleifssyni; kostar í bandi 85 aura. Stutt kennslubók í íslendingasögfu handa byrjendum, eptir Boga Th. Melsteð, með uppdrætti og sjö myndum; kostar í bandi 0,85. Mannkynssaga handa unglingum, eptir Þorleif H. Bjarnason. Bók þessi er að nokkru leyti þýðing á hinu ágæta söguágripi »Börnenens Verdens Historie« eptir Johan Ottosen; kostar í bandi 1,50. Æskan, barnablað með myndum, kemur út mánaðarlega, og auk þess jólablað skrautprentað; kostar 1,20 árg. Danskur skófatnaður frá W, Scháfer & Co. í Kaupmannahöfn Skófatnaðarverksmiðja W. Scháfer’s & Co. í Kaupmannahöfn býr til allskonar skófatnað, sem er viðurkenndur að gœðum og með nýtízku sniði og selur hann nieð mjög lágu verði. Af þessum góða skófatnaði eru úrvalsbirgðir í Reykjavík hjá herra Þorsteini Sigurðssyni Laugaveg 5. Gólfteppi, Vaxdúkur (á borð) af nýrri og fallegri gerð, mjög ódýr, er nýkomið í verzlun J. P. T. BRYDES i Reykjavík. Stór Jólabazar er opnaður í J. P. T. Brydes-verzlun. Margir ágætir munir. Stór útsala. 10-50°|o afsláttur á álnavöru verður til jóla í verzlun Sturlu Jónssonar. Lux-Lampinn ........................ ber mesta og skærasta birtu af öllutn þeim ljósáhöldum, er nú höfum vér. (Sjá bæjarljóskerið við Nýjubryggjuna og lampann í Brydesbúð með 500 hrertaljósa birtu hvort Og ljóskerið fyrir framan Brydesbúð með 120 kertaljósa birtu). LUX-LAMPINN er einnig ÖdýrastUP og fæst af öllum stærðum í verzlun J. P. T. Brydes í Reykjavík. Vanur maður sér um að setja lampana upp og leiðbeinir kaupendum, hvernig á að meðhöndla þá. Auglýsing um styrk til lögfræðings til þess að búa sig undir að verða kennari við lagaskólann. í 13. gr. IX fjárlaganna fyrir árin 1906 og 1907 er veittur 2500 kr. styrkur hvort árið til lögfræðings, til þess að búa sig undir að verða fast- ur kennari og forstöðumaður við hinn fyrirhugaða lagaskóla. Þeir lögfræð- ingar, sem hafa í hyggju að sækja um styrk þennan, verða að hafa sent umsókn um hann til stjórnarráðsins innan 1. marz 1906. Stjórnarráð islands 8 desbr. 1905. Segl- og mótorbáta af ýmsum stærðum frá einni hinni nafnkendustu bátasmlðastöð á Norðurlönd- um geta menn hér eptir pantað hjá undirrituðum, sem hefur e i n k a-útsölu á íslandi á bátum frá smfðastöð þessari. Nánari upplýsingar geta menn fengið hjá mér í næstkomandi janúarmánuði, og nú þegar nægilegar upplýsingar, til þess að bátar verði pantaðir. Ástæðan fytir því, að eg hefi tekið að mér útsölu á bátum þessum, er sú, að nú á síðustu árutn hafa ýmsir menn, sem ekkert skynbragð bera á sjómennsku né bátalag. verið að vasast í að útvega mönnum hér á landi báta frá útlöndum, sem að lagi til standa að mutv neðar en góðir íslenzkir bátar. Reykjavfk 9. desember 1905. Bjarni Þorkelsson skiþasmidur.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.