Þjóðólfur - 22.12.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.12.1905, Blaðsíða 4
226 ÞJOÐOLFUR. Stór útsala. 10-50°|o afsláttur á álnavöru verður til jóla í verziun Sturiu Jónssonar, Gólfteppi, fmá, ol Vaxdúkur (á borð) af nýrri og fallegri gerð, mjög ódýr, er nýkomið í verzlun J. P. T. BRYDES i Reykjavík. Fyrir jölin! Fyrir jólin! Nýkomin með s/s Laura Fataefni svört og mislit, Vestisefni Buxnaefni, Vetrarfrakkaefni, marg. teg. og stungið silkifóður tilheyrandi. Feiknin öll af Hálslíni úr fimmföldu lérefti ogbetra að straua en aðrar teg. þó ödýrari en venjulega. Fyrir þúsund krónur Slipsi, Humbug, Slaufur nýjar teg. fallegar og sérstaklega valdar fyrir Jólahátíðina. Nýjar Sportpeysur, hvítar og misl. Prjönabrjósthlífar, Sokkar, Nær- fatnaður, Axlabönd, Vetrarhanzkar. Enskar húfur, Hattar harðir Vogrek. I síðastliðnum septembermánuði rak fyrir landi Bálkastaða í Ytri-Torfustaða- hreppi bát með norsku skektulagi, farviðs- og þóptulausan og talsvert brotinn, bæði bönd og byrðingur. — Báturinn er á lengd 8 ál. 12 þuml., breidd um miðju 2 ál. 12 þuml. og dýpt 22 þuml. — Ekkert auðkenni er á bát þessum, en kaðalspottum fest í báða enda hans. . Er hér með skorað á þann, er eiga kynni bát þennan, að segja til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna heim- ildir sínar fyrir honum og taka við honum eða andvirði hans, að frádregn- um ölium kostnaði. Skrifstofu Húnavatnssýslu 15. nóvbr. 1905. Gísli ísleifsson. Firma-tilkynning. Richard Peter Riis rekur verzlun á Borðeyri og á Hólmavík undir firm- anu R. P. Riis. Skrifstofu Strandasýslu, 13. nóvbr. 1905. Marino Hafstein. Firma-tilkynning, Jón Guðmundsson og Sigurður Bjarnason, báðir til heimilis á Akur- eyri, reka þar í félagi verzlun undir firmanafninu: „J Guðmundsson & S. Bjarnason". Firinanafnið ritar hvor um sig með fullu gildi og fullri ábyrgð. Bæjarfógetinn á Akureyri, 14. nóv. 1905. Guðl. Guðmundsson. Uppboðsauglýsing, Samkvæmt kröfu Söfnunarsjóðs ís- lands verður eign frú S. Eggerz, V4 úr jörðinni Akureyjum í Skarðstrand- arhreppi í Dalasýslu, selt við 3 opin- ber uppboð. 2 fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu sýslunnar föstudagana 9. og 16. febrúar 1906, kl. 2 e. h. en hið þriðja á sjálfri jörðinni föstudaginn 2. marz kl. 2 e. h. Uppboðsskil- málarnir verða til sýnis á skrifstofu sýslunnar 2 dögum fyrir 1. uppboðið og á uppboðunum. Skrifstofu Dalasýslu 10. des. 1905. Björn Bjarnarson. Jöröin Stafnet. ( Miðneshreppi get- ur fengist til ábúðar frá næstu fardögum. Hún er 12 hundr. að dýrleika eptir nýju mati, gefur af sér í meðalári um 200 hesta af töðu, er mjög notasæl til ábúð- ar, hefur mjög mikla þangtekju til eldi- viðar, nægt beitutak af maðki og skel, er mjög rekasæl af trjávið, útræði ágætt, getur verið selveiði til muna og næg hag- beit fyrlr fénað, eptir því sem gerist í þvf plássi. Um ábúðina má semja við undir- skrifaða, sem er eigandi jarðarinnar, Stafnesi 20. nóvember 1905. Helga G. Eyvindsdóttir. Bezt kaup á Sköfatnaði 1 Aðalstræti 10. og linir o. fl. sem að klæðnaði lýtur. peninga fyrir jólin í Bankastræti 12 Kaupið góðar vörur, ódýrar og sparið Kartoflur 2 tegundir, ódýrastar í verzlun Sturlu Jónssonar. SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við Ingólfsstræti og Spítalastíg. Samkomur verða haldnar framvegis eins og hér segir: Svnnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli. K1 6V2 e. h. Fyrirlestui. Midvikudaga: Kl. 8 e. h. Biblíusamtal. Laugardaga: kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliulestur — Kirkjusálmasöngsbókin verð- ur viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar. Vinsamlegast D. Östlund. Likkranzar og kort á Laufásvegi 4. Rammalistar fást beztir og ódýrastir í verzlun Sturlu Jónssonar. Með síðustu skipum nýkomið í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugaveg: Yfir 30 tegundir af ijómandi fallegum, góðum og ódýrum kjóla- og svuntu- tauum. Ennfremur: Múffur — Búar — Hrokkin sjöl af allra beztu teg. Millumgarn í næstum ölluin mögu- legum litum. Herðasjöl — Hyrnur — Slifsi — Kvennfataefni 4 teg. fra 1,00—i,90al. — Töiur — Hnappar — Tvinni margs- konar — Flonelette — Stumpasirz — Millumpils — Regatta (hið eina góða efni í múraraskyrtur) — Sængurdúkur — Fiðurhelt léreft — Nankin í mörg- um lituin. Vefjargarn í mörgum litum — Silkiflauel — Ullar flauel — Prjónaður nærfatnaður — Prjón- aðir barnakjólar — Taukjólar og margt margt fl. Jólaskraut fallegt og ódýrt. Album — Kerti — Barnakerti — Skrautkerti — Spil — Barnaspil af mörgum tegundum. Glysvarningur og mjög margt fl. nýkomið í verzlun Björns Þórðarsonar. Froclama. Með því að Stefán bóndi Ólafsson á Brandagili í Staðarhreppi hefur fram- selt bú sitt til þrotabúsmeöferðar, er hér með samkvæmt lögum 12. apríl Í878 og opnu bréfi 4. jan. 1861 skor- að á alla þá, er telja til skulda hjá nefndum Stefáni Ólafssyni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- ráðandanum í Húnavatnssýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þess- arar auglýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 4. desbr. 1905. Gísli Isleifsson. Um 7000 stykki Appelsínur á 6 aura stk. og ódýrara, ef mikið er keypt. — Vínber — Epli (fl. tunnur) — Laukur — Kartöflur — Maismjöl — Haframjöl — Hænsna- bygg — Hveiti og ýmsar nauðsynja- vörur í verzlun Björns Þörðarsonar á Laugaveg. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmjðja Þióðólfs GUÐM. SIGURÐSSON H. P. Duus Reykjavík. Til Jólanna: Jólatré mismunandi stór. Jólakerti — Skraut á jólatré mikið úrval — Spil — Epli —Appelsínur —- Konfekt — Consum chocolade — Cacao Hveiti — Strausykur — Gerpulver — Demerarasykur — Kirseber — Bláber Kúrennur — Möndlur — Sucade — Vanille — Syltetau o. s. frv. Sæt kirsebersaft og hindberjasaft — Hummer — Lax — Sardínur Víndlar og Cigarettur margar tegundir. Mikið af ýmsum fallegum munum á j ölabazarnum. Hrokknu sjölin — Saumavélar (Saxonia) — Barnaleik- föng — Skinnkragar (Búar) — Dömukragar — Vetrarhanzkar Silkibönd — Leggingabönd ýmiskonar Nærfatnaður, mikið úrval — Skófatnaður, og margt flelra. Ofnkol ágæt ♦ Kartöflur \ Jölatré í verzlun j í verzlun j í verzlun H. P. Duus. j H. P. Duus J H. P. Duus. Lux-Lampinn ber mesta og skærasta birtu af öllum þeim ljósáhöldum, er nú höfum vér. (Sjá bæjarljóskerið við Nýjubryggjuna og lampann í Brydesbúð með 500 kertaljósa birtu hvort Og ljóskerið fyrir framan Brydesbúð með 120 kertaljósa birtu). LUX-LAMPINN er einnig Ódýrastur og fæst af öllum stærðum í verzlun J. P. T. Brydes í Reykjavík. Vanur maður sér um að setja lampana upp og leiðbeinir kaupendum, hvernig á að meðhöndla þá.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.