Þjóðólfur - 25.05.1906, Blaðsíða 3
ÞJOÐOLFUR.
93
fer svo, að vér hér heima þurfum að halda
á þekkingu hans og dugnaði.
KuldatíO
helzt enn, optast frost á nóttum, og
opt hvass á norðan, hlýindi að eins um
hádaginn mót sólu. Frétst hefur að
»Vesta« hafi snúið aptur við Horn sakir
haffss og haldið suður og austur um til
að kotnast þeim meginn á norðurhafn-
irnar.
Skip sökk
hér úti í fléanum suður af Akranesi á
laugardagskveldið ig. þ. m. Pað var fiski-
skipið »To Venner" eign Hannesar Haf-
liðasonar, en Kristján Kristjánsson kaupm.
(fyrrum skipstjóri) hér 1 bænum hafði
leigt það til að flytja á því vörur til Vest-
fjarða (Patreksfjarðar og víðar) er hann
ætlaði að'selja þar f lausakaupum. Lagði
hann af stað héðan í bezta veðri á laugar-
daginn með 2 háseta, en er kom vestur
í svonefndar »Rennur“ tók skipið að síga
allmjög. Var þá kominn að því svo mik-
ill leki allt í einu, að ekki varð við ráðið,
og sökk skipið þarna, en mennimir forð-
uðu sér í skipskænuna og komu hingað á
henni á sunnudagsmorguninn, með því að
logn var og blíðviðri. Skipið var vátryggt
fyrir 4800 kr. í þilskipaábyrgðarfélagi Faxa-
flóa, en vörurnar voru vátrygðar annars
staðar fyrir 8000 kr. Eigendurnir fá því
skaða sinn ríflega bættan.
„Valurinn“
hremmdi fyrir skömmu enn einn botn-
vörpung (»Romeo« frá Hull) flutti hann til
Vestmannaeyja og sektaði hann um 80 pd.
S&~ Næsta blað kemur út
fimmtudaginn 31. þ. m.
Auglýsingar i það verða að
vera komnar fyrlr hádegi á
miðvikudag.
Hjá
JVS. fi. jvíatthiesen
fæst keypt ágætt íslenzkt snijör
frá Húsafelli, á 75 a. pundið í
kössum.
ÚtsæOIskartöflur eru til sölu.
Afgreiðslan vísar á.
sterl. (1440 kr.) en afla og veiðarfærum
fékk skipið að halda.
1 landsdóm
kosnir í Borgarfjarðarsýslu: Bjarni
Bjarnason organleikari á Geitabergi og
Hjörtur Snorrason skólastjóri á Hvanneyri
en í Mýrasýslu: Ásgeir Bjarnason í
Knararnesi og Guðmundur Olafsson á
Lundum.
Dálnn
er á Landakotsspítalanum úr lungna-
tæring, 20. þ. m. Jóhann Gunnar Sig
urðsson stúdent, á 35. aldursári (f. 1.
febr. 1883) útskrifaður úr skóla í hitt eð
fyrra.
f Jóhanna Samsonardöttir á
Miðhúsum á Reykjanesi dó aðfaranótt 27.
marz þ. á. Hún var fædd í Neðri-Rauðsdal
á Barðaströnd 28. marz 1868. Hún var
ráðskona Odds héraðslæknis Jónssonar;
banameinið var berklameináta í hryggnum.
Hún var skörugleg kona og trygg. x.
Vcðuráttnfar í Rvík í aprílmán. 1906.
Aleðalhiti á hádegi • + i.f C.
— „— - nóttu . -j- 1.1 n
Mestur hiti - hádegi • + 7 „ («•)■
Minnstur — - — . -j- 2 - 06.)
Mestur — - nóttu - + 5 .. (i.)
Minnstur— - — . -j- 8 ., (16.).
Svo má heita, að útsynningur hafi verið
hér um bil allan mánuðinn með mikilli
snjókomu, opt rokhvass f éljunum og haf-
rót til sjávarins; bar mest á ofviðrínu um
6. til 8 ; var yfirleitt eins og um hávetur,
þegar vont er; gekk síðustu dagana úr út-
suðri til norðanáttar með frosti og kulda.
Vs—Ö6.
Hollasti og þragðbezti
Borðbitter
er ekta Kfna-Lífs-Elixfr, þegar honum
er blandað saman við portvín, sherry
eða brennivín, þannig að V3 til V2 af
1 flösku af Elixír sé látið í heila flösku
(3/4 potts) af áðurnefndum vínum.
Ollum sem hafa bragðað þennan
bittersnaps, þykir hann bezturí heimi.
Kina-Lifs-Elixír er því að eins ekta,
að á einkennismiðanum sé vörumerkið:
Kfnverji með glas í hendi og nafn
verksmiðjueigandans: Waldemar Peter-
sen Frederikshavn — Köbenhavn, og
sömuleiðis innsiglið: p- í grænu
lakki á flöskustútnum.
Uppboðsauglýsing.
Hérmeð auglýsist, að eign dánarbús
Magnúsar sál. Magnússonar frá Ketu,
6 hundr. úr jörðinni Stóru ökrum í
Akrahreppi, sem öll er að dýrl. 35
hundr., verður seld við 3 opinber upp-
boð, sem haldin verða þriðjudagana
26. júni, 3. og 10. júlíþ.-á. kl. 4 e. h.,
2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar en
hið 3. á eigninni sjálfri
Söluskilmálar verða til sýnis á upp-
boðunum.
Skrifstofu Skagafj.sýslu 5. maí 1906.
P. V. Bjarnason.
Uppboðsauglýsing.
Hérmeð auglýsist, að eign dánarbús
Magnúsar sál. Magnússonar frá Ketu,
2/s sða 15,g hundr. úr jörðinni Ketu
í Skefilsstaðahreppi, sem öll er að dýrl.
22.8 hundr., verður seld við 3 opinber
uppboð, sem haldin verða laugardagana
30. júní, 7. og 14. júlí þ. á. kl. 4 e.
h., tvö hin fyrstu hér á skrifstofunni,
en hið 3. á eigninni sjálfri.
Söluskilmálar verða tii sýnis á upp-
boðunum.
Skrifstofu ,Skagafj.sýslu 5. maí 1906.
P. V. Bjarnason.
F o r b o ð.
öllum er bannað að festa auglýsingar á
blaðtöflur „R ey k j a v í k u r“ án míns leyfis.
Sé það gert í leyfisleysi, kostar það 50 au.
fyrir □ þuml., sem augl. tekur yfir, og
verður eigandi eða útgefandi auglýsingar
lögsóttur til greiðslu á borgun, ef eigi er
þegar greitt góðmótlega.
Jón Ólafsson
gjaldkeri „Reykjavíkur“.
Vogrek.
J. Jónassen.
Fermingar-Skófatnaður
er langódýrastur, beztur og fjölbreyttastur hjá
íárusi 6. lúðvigssytii, ingóifsstræti 3.
Þakkarávarp.
Við undirrituð vottum hérmeð — ásamt
börnum okkar — hiartans þakkir ölium þeim
mörgu fjær og nær, sem með hluttekningu
hafa tekið svo innilegan þátt í, og sem á svo
margan hátt hafa leitazt við að létta okkar
þungbæru sorg við fráfall okkar elskulega
sonar Kláusar, sem drukknaði á fiskiskipinu
„Ingvar" þann 7. apríl þ. á. Séstaklega
viljum við þó nefna skólastjóra Hjört Snorra-
son á Hvanneyri og konu hans Ragnheiði
Torfadóttur og kennara Guðm. Jónsson
sama st. og konu hans Sophíu Snorradóttur,
sem hafa með stakri alúð gert það sem í
þeirra valdi stóð, bæði í orði og verki, til
þess að gera okkur sorgina Iéttbærari.
Sérstaklega er mér undirrituðum kært að
votta nefndum heiðurshjónum mitt hjartans
þakklæti vegna konu minnar, sem um lengri
tíma hefur verið mjög farin að heilsu, og
þar af leiðandi tók sér mjög nærri hinn
sorglega og sviplega atburð.
Ausu, 10. maí 1906.
Jón Egftrtsson. Þorbjórg KldUsdóttir.
Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan.
SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við
Ingólfsstræti og Spítalastíg.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og hér segir:
Sunnudaga; Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli.
K1 61/* e. h. Eyrirlestut.
MiBvikudaga: Kl. 8 e. Biblíusamtal.
Laugardaga: kl. 11 f. h. Bœnasamkoma
og bibllulestur — Kirkjusálmsöngsbókin verð
ur viðhöfð. AUir velkomnir á samkomurnar.
Vinsamlegast D. Östlnnd.
er bezt að kaupa í verzlun
J. J. Lambertsen.
Við Loptsstaðafjörur í Gaulverja-
bæjarhreppi rak 13. maí þ. á. brot úr
þilskipi á hvolfi með töluverðu af timbri
af ýmsum tegundum, svo sem smá-
trjám, óhefluðum borðum og smá-
plönkum, en mest þó af unnum gólf-
borðum og þiljuborðum. Á vogreki
þessu sáust alls engin merki nó ein-
kenni, hvorki á skipsbrotinu nó á
viðnum.
Eigendur vogreks þessa segi til sín
innan árs og dags frá síðustu birtingu
auglýsingar þessarar og sanni eignar-
rétt sinn.
Skrifstofu Árnessýslu, 30. apríl 1906.
Siifnrður Ólafwon.
Klip uð.
Sild, Salt Fisk, Klipfisk,
Kjöd, Ost, Smör kjöbes af
Landmandskontoret i
Bergen í Norge.
NB. Indtil videre gode
priser.
Carlsberg Vineröl
do. Lageröl
do. Mörk skattefri
Tuborg Eiportöl,
svo og allskonar vín og áfengi
er bezt og ódýrast í
verzlun j). 1j. gjarnason.
IHF* Úkeypis yínskrá iegar um
er beöið.
Velverkaður
Sunómaai
er keyptur á 62 aur. pundið í
vopzI. B. II. Bjarnaaon.
Uppboðsauglýsing.
Fimmtudagana 21. júní, 5. júlí
og 19. s.m. verður húseign Sigur-
björns Guðleifssonar í Ólafsvík,
14 álna langur og 88/4 álna breið-
ur timburhússhelmingur í ólafs-
víkurkauptúni, að undangengnu
fjárnámi 23. f. m„ seldur á opin-
berum uppboðum, til greiðslu
málskostnaðar samkv. landsyfir-
réttardómi 6. nóv. f. á.
Tvö fyrri uppboðin verða hald-
in hér á skrifstofunni kl. 11 f. h.,
en siðasta uppboðið verður haldið
kl. 10 f. h. á eigninni sjálfri.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappa-
dalssýslu.
Stykkishólmi 14. mai 1906.
Lárus H. Bjarnason.
Proclama.
Samkvæmt opnu bréfi 4. jan. 1861
og lögum 12. apríi 1878 er hér með
skorað á alla, er til skuldar telja í
dánarbúi Jóns Helgasonar, verzlunar-
manns hér í bænum, er andaðist 28.
febr. þ. á., að lýsa kröfum sínum og
færa sönnur á þær fyrir undirrituðum
skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6
mánuðir frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar.
Skiptaráðandinn í Reykjavík
21. maí 1906.
Páll Einarsson
settur.
Mjög gódar eignir í mið-
bœnurn fdst keyptar hjd
<3íslaP orSjarnarsyni.
Ernst Reiuh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi).
Bezti sölustaður á allskonar hljóðfæruin og öllu þar að
lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um
sérstakan verðlista yfir mínar ágætu harmoníkur o. fl.
Til sölu
beztu húseignir í Reykjavík og góbar
jarðir í grendiani.
Gísli Þorbjarnarson.
Hér með er skorað á skuldheimtu-
menn í dánarhúi Guðmundar Péturs-
sonar frá Grund . á Akranesi, sem
drukknaði 16. sept. f. á., að lýsa kröf-
um sínum og sanna þær fyrir skipta-
ráðanda hér í sýslu, áður en liðnir eru
6 mánuðir frá síðustu birtingu þess-
arar auglýsingar.
Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
6. apríl 1906.
Sigurður Þórðarson.