Þjóðólfur - 28.09.1906, Qupperneq 3
ÞJOÐÖLFUR.
XJlfarspímur
ern nýfcoinar út. — Kosta 1 krðnn. — Pantanir
senflist Jóni Balflvinssyni, Aðalstrætí 9. Ml
á þilskipum er orðin svo langt á eptir
tímanum, að hún hlýtur að breytast, enda
eru aðrar þjóðir sem óðast að leggja hana
niður. Og að því hlýtur að reka einnig
hjá oss.
Skipkoma.
Hinn 24. þ. m. kom til Hafnarfjarðar
»mótorkútter« 14 ton að stærð, eptir 16
sólarhringa útivist frá Leith. Var á hon-
um Jón Hansson skipstj.héðan ú rbæuum við
annan mann að eins, og var djarft teflt
um þetta leyti árs, enda voru menn þessir
taldir hér af. Veður hrepptu þeir mjög
illt, en það bjargaði þeim, að þeir gátu
neytt segla, og reyndu ekkert á »mótorinn«
þá er verst var, enda hefði þeim eflaust
orðið hann að litlu liði, því að vélar
þessar eru ekki til að treysta á í ofviðrum,
og sízt á slíkri langferð sem þessari.
»Kútterinn« hafði Jón keypt í Englandi.
•j* Þórður Runólfsson, fyrrum
bóndi í Móum á Kjalarnesi, andaðist hér
í bænum úr hjartaslagi 22. þ. m. á 68.
aldursári (f. 27. júlí 1839). Hann var
sonur Runólfs hreppstjóra í Saurbæ á
KjalarnesiÞórðarsonar í Saurbæ Ólafssonar
á Vallá Eyjólfssonar á Tindstöðum Hall-
dórssonar Þórðarsonar Ormssonar sýslu-
manns hins gamla í Eyjum (f 1675 98
ára) Vigfússonar, og er sá ættbálkur harla
fjölmennur. Systkin Þórðar heit., sem nú
eru á lífi, eru: Eyjólfur hreppstj. í Saurbæ
og Guðrún kona séra Matthíasar skálds
Jochumssonar. Þórður heit. var lcvæntur
Astríði systur séra Matthíasar, og er hún
látin fyrir löngu (1887). Af 8 börnum
þeirra eru 4 synir þeirra á lífi: Matthías
skipstj. (útgef. »Ægis«), Jochum skipstjóri,
Runólfur tómthúsm. í Rvfk og Björn stud.
jur. við háskólann. Þórður heit. bjó lengst
í Móum á Kjalarnesi, en síðar nokkur á
Bjargi, þangað til í fyrra, að hann flutti
til Reykjavíkur. Hann var hreppstjóri 34
ár og gegndi þeim störfum með hinni
mestu alúð og samvizkusemi. Hann var
stilltur maður og háttprúður, mjög vel þokk-
aður og hinn vandaðasti maður f hví-
vetna.
„Vesta" kom hingað frá útlöndum og
Ausjfjörðum 21. þ. m. Fór héðan í gær
aukaferð vestur í Stykkishólm.
„8kálholt“ kom hingað frá útlöndum
24. þ. m. með nokkra farþega. Fer norður
og vestur um land f dag.
„Hólar" komu frá útlöndum í gær.
Proclama.
Samkv. opnu bréfi 4. jan. 1861 og
lögum 12. apríl 1878 er hér með skorað
á alla þá, er til skulda telja f dánar
búi Theódórs kaupmanns Ólafssonar
frá Borðeyri, að lýsa þeim og sanna
þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu,
áður en liðnir séu 6 mánuðir frá síð-
ustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Strandasýslu, 20. ágúst 1906.
jHíarinó ijafstein.
Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi).
Bezti sölustaður á allskonar hljóðfærum og öllu þar að
lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókcypis. Biðjið um
sérstakan verðlista yfir mínar ágætu harmoníkur o. fl.
Utanhússpappi.
Asfaltpappi * * er nú orðinn
álitinn sá bozti.
Langódýrastnr i
Yerzíun B. H. Bjarnason,
Herbergi, með rúmstæði fæst til leigu frá
1. okt. Ritstj. vísar á.
SAMKOMUHÚSIÐ BETEL við
Ingólfsstræti og Spítalastíg.
Samkomur verða haldnar framvegis eins
og hér segir:
Sunnudaga: Kl. 2 e. h. Sunnudagaskóli
K1 61/. e. h. Fyrirlestut.
Midvikudaga: Kl. 8 e. Biblíusamtal.
Laugardaga: kl. n f. h. Bænasamkoma
og bibliulestur. — Kirkjusálmsöngsbókin verð-
ur viðhöfð. Allir velkomnir á samkomurnar.
Vinsamlegast D. Östlnnd.
Uppboðsauglýsing.
Húseignin nr. 32 við Laugaveg, til-
heyrandi dánarbúi Þórðar Ólafssonar
steinsmiðs, verður seld við 3 opinber
uppboð, sem haldin verða miðviku-
dagana 19. og 26. þ. m. og 3. n. m ,
kl. 1 e. h.
Tvö hin fyrstu fara fram á skrifstofu
bæjarfógetans en hið 3. í húsinu sjálfu.
Söluskilmálar og veðbókarvottorð
viðvfkjandi hinni seldu húseign verða
til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir
hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík.
13. septbr. 1906.
HalMór Daníélsson.
- - A
1 •- 1.1 1.1 1* Selur: Vín og áfengi. Koloníaivörur. Korsör- jnnfjnnAp Margarine. Kaffibrauð og Tekex. Allsk. MdLl IIUjuUHi Smíðatól, Járnvöru, Lampa, Lampaáhöld, Bygginga- vörur. Leir og Glervörur. Tóbak og Vindla. Góð ar vörur ! Líigt verð!
Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík hefir ákveðið að gangast fyrir sam-
skotum til að kaupa líkneski af Ingóifi landnámsmanni eftir Einar Jónsson
og setja það upp i Reykjavík.
Vér undirritaðir, sem félagið hefir kosið til að hafa á hendi framkvæmd
þessa máls, leyfum oss því að snúa oss til allra Reykvíkinga og biðja
þá leggja fram ríflegan skerf, svo þessi fyrirætlan geti náð fram að ganga
innan skamms tíma, Reykjavikurbæ og ættjörðinni til sóma.
Reykjavík, 18. September 1906.
Jón Halldórsson. Knud Zimsen. Magnús (Benjamínsson
gjaldkeri nefndarinnar.
Magnús (Blöndahl. Sveinu Jónsson.
165
Áðnr en kennska byrjar í skólunum, þarf hvert barn að eignast 1
par af mínum góðkunnu
§KÓLASTÍGVÉL1JM. Leikfimis-skór eru og nauðsyn-
legir, fást af öllum stærðum; þá eru Cialoselier ekki
hvað sízt nauðsynlegar í þessari rigningatíð; af þeirn hef eg
meira, betra og ódýrara úrval en nokkur annar, sem og af
öllum öðrum skófatnaði fyrir fullorðna og börn.
Lítið inn til mín, áður en þér festið kaup annarstaðar.
Virðingarf. L,ÁRUS G. irfÐVÍGMSSOM.
cFlugclóar,
margar tegundir, nýkomnir í verzlun
Sturlu Jónssonar.
Uppboðsauglýsing.
Hálf húseignin, sú sem stundum er
nefnd „Efri Klöpp" eða „LitlaKlöpp,,
við Klapparstíg hér í bænum, tilheyr-
andi þrotabúi Guðmundar kaupmanns
Felixsonar, verður seld við 3 opin-
ber uppboð, sem haldin verða laugar-
dagana 22. og 29. þ. m, og 6. n m.,
kl. 12 á hádegi. Tvö hin fyrstu upp-
boðin fara fram á skrifstofu bæjarfó-
geta en hið síðasta á húseigninni sjálfri.
Söluskilmálar og veðbókarvottorð
viðvíkjandi hinni seldu eign verða til
sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið
fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík.
13. sept. 1906.
HalMór Daníelsson.
r
Idficypis Rannsla.
Eins og að undanförnu veiti eg
organista-efnum ókeypis kennslu í
orgelspili, Og verða þeir þá að hafa
i í höndum vottorð frá sóknarnefnd eða
presti, um, að þeir séu ráðnir organ-
istar við kirkjur.
Brynjólfur Porláksson,
organisti við dómkirkjuna.
Proclama.
Með því að Guðmundur Guðmunds-
son bóndi í Stapakoti í Njarðvíkur-
hreppi hefur framselt bú sitt til skipta
sem þrotabú, þa er hér með skorað á
alla þá, sem til skuldar telja 'njá nefnd-
um Guðmundi að gefa sig fram og
sanna kröfur sínar fyrir undirrituðum
skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6
mánuðir frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar. —
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu
21. sept 1906.
Páll Einarison.
Kaffibrauð,
margar tegundir, nýkomið í verziun
Sturlu Jónssonar.
Síórar, Brúnar
KRDRKUR
í verzlun
c7. c7. JSamScríscn.
Umboðsmaður fyrír íslanfl
óskast. Öflugt verzlunarhús í Kaupmanna-
höfn óskar eptir umboðsmanni fyrir Is-
land, ef til vill fleirum en einum, hverjum
fyrir sitt hérað, til að veita viðtöku pönt-
unum hjá kaupmönnum á brenndu og ó-
brenndu kaffi, ásamt öðrum nýlenduvörum,
einnig til þess að kaupa vörur þeirra. Sá
sem rekur söiuna með dugnaði mun geta
aflað sér ágætrar atvinnu. Tilboð, merkt
„Agent 12602“ sendist Ang. J. Wolíf & Co.
Ann. Bur., Köbenhavn.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu stjórnar útbús Islands-
banka hér í bænum og að undan-
gengnu fjárnámi í gær, verður eign
fyrverandi veitingamanns Einars Hin-
rikssonar, hálft Vestdalsgerðistún hér
í bænum, boðið upp á 3 opinberum
uppboðum, sem haldin verða laugar-
dagana 13., 20. og 27. októbermán.
næstkomandi á hádegi, 2 hin fyrstu
hér á skrifstofunni, en hið 3. á Vest-
dalsgerðistúni, og selt til lúkningar
400 kr. veðskuld við fyrverandi Spari-
sjóð Seyðistjarðar með áföllnum vöxt-
um, tjárnáms og sölukostnaði.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis
á uppboðsstöðunum.
Skrifstofu Norður-Múlasýslu á
Seyðisfirði, 13. sept. 1906.
Jóh. Jóhaniiesson.
á Seyðisfirði: 16. júní 1906 milli
hjónanna Jakobs útvegsbónda Sigurðs-
sonar og Önnu Magnúsdóttur á Seyð-
isfirði;
í Reykjavík: 5. júlí s. á. milli hjón-
anna B. H. Bjarnason kaupmanns og
Steinunnar Hjartardóttur í Reykjavík og
16. ágúst s. á. milli hjónanna Jón-
asar Jónassonar trésmiðs og Þuríðar
Markúsdóttur í Reykjavík.
Þeir, sem ekki hafa enn þá greitt vexti
þá af lánum sínurn úr Búnaðarsjóði og
Búnaðarskólasjóði Vesturamtsins, er gjalda
átti 11. júní þ. á., aðvarast um að gengið
verður að veðtmum tyrir lánunum, verði
ekki skil gerð undandráttarlaust.
Jafnframt auglýsist, að Þorleifur aðjunkt
H. Bjarnason, Laufásvegi nr. 9 tekur við
öllum greiðslum til amtsráðs Vesturamts-
ins vetrarlangt.
Reykjavík 25. sept. 1906.
Lárus H. Bjarnason.
Landnáma og íslendingabök
Skálholtsútgáfan frá 16S8ertil
sölu fyrir 10 kr. Ritstj. vísar á seljanda.
Bann.
Kunnugt gerist, að eg banna öllum
og sérhverjum að skjóta fugla í Garða-
kirkjulandi án heiinildar frá mér.
Garðaprestakalli, 18. sept. 1906.
Jens Pdlsson.
M u n i 9,
að
LAMPAR
og allt þeim tilheyrandi er hvergi
ódýrara en í verzlun