Þjóðólfur - 28.09.1906, Síða 4

Þjóðólfur - 28.09.1906, Síða 4
ÞJÓÐÖLFUR. 166 Sfór úísaía •*> á Vefnaðarvöru ** byrjaði 25. þ. m. í verziun Sturlu Jónssonar. S|álfvmdandi mælihjól. Yerö <3 kr. lý íu'iiíuy uppfiindning:. Verö €5 kr. Mælir allt að 18 metrum. óraissandl fyrir hvern verkfræðing, iðnaðarmann, byggingarforstöðu- mann, húseiganda o. s. frv., og fyrir hvern þann, er við atvinnu sína notar alinmál eða bandmæli, sem nú eru óþarfir vegna „Grottometersins". JEanósins Baztu og óéýrustu ’ karltn., kvenna og ðrengja, selja 0. & L. Lárusson, 1 Lanaaveu 1. i „Multipengeskuffen". Af þessari öryggis-peningaskúffu, er alstaðar hefur fengið einkarétt og alls ekki verður stungin upp, er seit yfir 5000 stk. síðan 26. apríl þ. á. Skúffan er með 5 snertilínum, er setja má á 31 mismunandi hátt, og er framúrskar- andi endingargott verk. Verð úr furu 20 kr., úr eik 23,50. Ákaflega þarft áhald fyrir hvern verzlunarmann, sem vill hafa öruggt eptirlit með peningainntekt sinni. Biðjið um ókeypis sýnishorn af þessu hvorutveggja. Áreiðanlegir útsölumenn fyrir þessa ágætu, auðseldueinkaleyfismuni, ósk- ast í hverjum bæ. Uiltill ágóöi. Áhrærandi nánari skilyrði fyrir þessu eru menn beðnir að snúa sér til aðalútsölumanns fyrir Danmörku: A Utzon Frank & C. Löngangsstræde 21. Kjöbenhavn K. Telegr.adr. „Frankau". Tombóla. Væntanlegt er í þessari viku gufuskip til H. P. Duus. hlaðið kolum og cokes, af sömu ágætu tegund og rerzlunin hefur haft fyrirfarandi, og verða seld mjög ódýrt. Æskilegt, væri að kaupfélagsmenn og aðrir, sem þurfa að fá sér c o k e s, gæfu sig fram hið fyrsta. Sömuleiðis hefur verzlunin birgðir af góðri Steinolíu. Verzlunin annast heimflutning á öllum vörum. Thorvaldsensfélagið heldur tombólu laug-ar-cl&g- og suimudag' 20. og 30. sept. til ágóða fyrir hinn ný- stofnaða harnauppeldissjóð Thorvaldsensfélagsins. Nánara á götuauglýsingum. Gleymið ekki ásaint mörgu H. selja ódýrast á þessu landi C. & L. Lárusson, tangaveg 1. Ýmsar nauðsynjavörur til daglegra heimilisþarfa er bezt að kaupa í AÐALSTRÆTI 10. Nýkomid til Brauns verzlun ,Hamburg' Margar tcgundir af dreng-jafotum af öllum stærðum 2,50—10,00. Mikið úrval af lirokknuin-, lics'öa- og Iiöfudgjölum fáheyrt ódýrt. Margar nýjar og fallegar peysur fyrir fullorðna og drengi. Einlitar, bláar og brúnar peysur handa fullorðnum úr alull fyrir 3,75 Alklæöi, mikið úrval, með IO°/o afglætti. p vitidla. V ogrek. Á Meðallandsfjörum í Leiðvallarhreppi ráku nálægt 10. maí þ. á. um 20 tunnur fullar með brauði (kexkökum) og tals- vert af spýtnabrotum úr þilfari á skipi. Á tunnubotnunum sumum mátti lesa orðin: Vancanwenberghe Lemaire, Dun- kerque, og á hverri kexköku voru stimpluð orðin: Vendroux Calais. Um sama leyti ráku á Höfðavíkur- fjöru í Hofshreppi 5 tunnur með brauði, 3 tn. með kartöflum og 1 tn. með lifr- argrút, sem eptir atvikum má ætla, að allar séu frá hinu sama skipi. Eigendur vogreka þessara segi til sín innan árs og dags frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar, og sanni eignar- rétt sinn. Skrifstofu Skaptafellssýslu, 27. ágúst 1906. ISjörgviii f igfiiNNOii. Uppboösauglýsing. Eptir kröfu Sturlu kaupmanns Jóns- sonar og samkvæmt íjárnámsgjörð 3. þ. m., vetður húseignin nr. 61 við Laugaveg, eign Jóhanns Hailgrímsson- ar fyrv. lögregluþjóns, seld við 3 op- inber uppboð, sem haldin verða mið- vikudagana 19. og 26. þ. m. og 3. n. m., kl. 12 á hádegi. Tvö hin fyrstu uppboðin fara fram á skrifstofu bæjar- fógeta, en hið síðasta á húseigninni sjálfri. Söluskilmálar og veðbókarvottorð verða til sýnis hér á skrifstofunni ein- um degi fyrir fyrsta uppboðið. Bæjarfógetinn í Reykjavík. 13. septbr. 1906. Halldór Dauíelsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þo r ste i n sso n. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.