Þjóðólfur - 26.10.1906, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 26.10.1906, Blaðsíða 3
Þ J ÖÐÖLFUR. tekur nióti innlánsfé gegn 41/2°/o vöxtum af upphæðuni, er nema 500 kr. eða meira og standa eigi skemur en 0 mánuði og gefur bank- inn þá út sérstakt skírteini fyrir liverri upphæð. Jryggvi 6unnarsson. Geymsluhús gott fæst til leigu t Ingólfsstræti 5. Auglýsing. Hér með er aðventistum og mönn- um úr öllum sértrúarflokkum, sömu- leiðis heimatrúboðsmörmum strang- lega bannað að koma á spítalann í Landakoti til þess að ganga. á milli herbergjanna og prédika fyrir sjúk- lingunum. Ennfremur er stranglega bannað að útbreiða á spítalanum trúarrit þessara manna. Að prestar Þjóðkirkjunnar og fríkirkjunnar vitji sjúkiinganna er sjálfsagt, þó verður það helzt að vera á hinum reglulegu heimsóknartímum, nema þegar sér- staklega stendur á. Við þetta tækifæri vottast ritstjór- um blaðanna, Fjallkonunnar, ísafoldar, Kirkjublaðsins, Reykjavíkur og Þjóð1 ólfs innilegt þakklæti fyrir þann vel- vilja, er þeir hafa sýnt með því að senda blöð sín á spítalann. Blöðum þessum verður framveg'is veitt við- taka með ánægju og þakklæti. Rvík, 22/10 1906. i/. Meulenberg prestur. Dáinn er 12. þ. m. Símon Jónsson á Jórvfkurhryggjum 1 Alptaveri á 95. aldursári, einkennilegur maður á ýmsa lund. Verður getið síðar. Hættuleg opnun. í 43. tbl. „IngófTs" er Herm. J. ámælt fyrir, aðhann vilji „opna nýjan kjötmarkað". í sama blaði er getið um Ujötverð á Húsa. vtk. Á því sést glöggt, hve mikla þýðingu ferð H. J., til kjötsölutilrauna, hefur haft, einkum að þvf, er verð á dilkakjöti snertir. Munu því fáir Þingeyingar vera sammála ritstjóra „Ingólfs", að telja opnun á nýjum kjötmarkaði hættulega eða ámælisverða. V Cggert Slacssan yflrréttaraálaflutniigsmaDiir. Lækjargötu 12 B. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Tals. 16. Með þvi að þessar Viðskiptabækur við Sparisjóðsdeild Landsbankans eru sagðar glataðar: Nr. 9357 (Z bls. 17) — 11061 (Ö — 311) stefnist hér með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhöfum téðra viðskiptabóka með 6 mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. Landsbankinn í Reykjavík 23. október 1906. Tryggvi Gunnarsson. Uppboðsauglýsing. Húseignin nr. 21 við Hverfisgötu hér í bænum með tilheyrandi lóð, eign Marino Guðjónssonar, verður seld eptir kröfu Einars M. Jónassonar yfir- réttarmálaflutningsmanns og samkvæmt fjárnámi, er fram fór 21. sept. þ. á., á 3 opinberum uppboðum, er haldin verða laugardagana 27. þ. m., 3. og 10. n. m. kl. 12 á hád., tvö hin fyrri hér á skrifstofunni, en hið síðasta á eigninni sjálfri. Veðbókarvottorð og söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. okt. 1906. filalldói* Daníelssou. Með því eg hefi keypt allar útistand- andi skuldir við verzlun Eyjólfs Ófeigs- sonar hér í bænum, vil eg hér með biðja alla þá, sem skulda téðri verzlun, að borga skuldir sínar til herra Gísla Þor- bjarnarsonar búfræðings eða semja við hann um borgun á þeim. Reykjavík 17. okt. 1906. B. A. J. Þórðarson kaupmaður. * .-i: m Samkvæmt ofanskrifuðu skora eg á alla þá, sem skulda verzlun Eyjólfs Ófeigs- sonar, að borga skuldir sfnar til mín eða semja við mig um borgun á þeim. Heima kl. 10—11 og 3—4. Grísli Þorbjarnarsou Bergstaðastræti 36. Hér með er skorað á skuldheimtu- menn í dánarbúi Ólafs Ólafssonar á Sólmundarhöfða, sem drukknaði 7. apríl þ. á , að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum hér í sýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Erfingjar ábyrgjast ekki skuldir. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu, 28. sept. 1906. Sigurður Þórðarson. Lang stærsta íirval: Nærskyrtur 1,00 Kyenskyrtur ... frá 1,10 Nærbuxui 1,00 Nærklukkur .... — 1,90 Vinnubuxur — 1,80 ITllarklukkur 2,00 Vinnujakkar — 2,50 Millipils ... — 2,00 Taubuxur 2,50 lraa Klæði úr alull.... 2,70 Enskar húfur 0,50 llla do. — .... ... — 1,40 Alfatnaður — 12,00 Lífstykki 1,00 Vetrarjakkar 7,00 Hyítir borðdúkar .... — 1,40 tSóá/r SCamíiorgar vinólar! Brauns verzlun „Hamburg-“ jffðalstrsEÍi 9. Jaisími 41. 181 Bezta, fallegasta, ódýrasta úrval af nýtízkuvörum fyrir veturinn. T. d. FATAEFNI,' mikið af Vetrar- frakkaefnum. Ógrynni af Hálslíni, þvi bezta í bænmn. Slipsi og Slaufur svo hundruðum skiptir. Nærföt. Drengjaföt. Tilbúin föt. Göngustafir. Vetrarhanzkar. Silkihálsklútar m. teg. Einnig allt annað, sem að klæðnaði lýtur. Munið eptir XlzIavenL og SaumastoJunni gankastr. 12. Hún selur sem fyr FÖT og sautnar fyrir lœgsta verð, eins og áður. *3uém. Siíjurésson. Nokkur ibúðarhús við góðar götur hér í bænum hef eg undirritaður til sölu nú þegar. Verðið er lágt, og borgunarskilmálar sérstaklega aðgengilegir. Þeir sem á annað borð þurfa að kaupa hús, ættu að finna mig og leita upplýsinga. Laugaveg 19. Jóh. Jóhannesson. Linoleum og Gölfvaxdúk lang-stærsta og ódýrasta úrval eptir gæðum er hjá Jónatan Porsteinssyni, Laugaveg 3 í. Kornspíritus kristalstæran selur að eins vínverzlun BEAT. S. Þórarihssomr. Hann er ágœtur bæði til drykkjar ogf meóala. Samkomuhúsifl Betel. Tapazt hefur frá Leirvogstungu rauð- skjóttur hestur, stór, vakur, gamaljárnaður, Finnandi er beðinn að koma honum, annað- hvort að Leirvogstungu eða til B j a r n- héðins Jónssonai járnsmiðs í Rvík. FundUP í hinu ís/enzka kvenn- félagi tnánud. 29. okt. a venjul. stað og tíma. Gjalddagi félagsins. Sunnudaga\ Kl. 6V2 e. h. Fyrirlestur. Midvikudaga: Kl. 8V4 e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bœnasamkoma og bibliulestur. Jarpur hestur, ungur, mark: blað- stýft fr., biti apt. h., tvístýft apt. v., er I ó- skilum á Grund í Skorradal. Verði hestur þessi ekki hirtur fyrir 20. nóvember næstk., verður hann seldur. 43 og blá að lit. ÞaU' voru ofurlítið starandi og einkennilegur, fjörlegur hæðnis- bjarmi yfir þeim. Hann var í dimmbláum kjól, náði kraginn upp að eyrum, en löfin niður á fótleggi, svörtum buxum, silkisokkum og í frammjóum skóm, er voru svo vel burstaðir, að það leiptraði af þeim við sérhverja hreyfing, er hann gerði. Vestið var úr svörtu flaueli, og var óhneppt að ofan, sást þar brydduð skyrta. Um hálsinn hafði hann stórt, mjúkt, hvítt háisbindi, og það neyddi hann til þess að bera sig vel á velli. Hreyfmgar hans voru yndislegar — núna stóð hann þannig, að annari hendi hafði hann stungið inn undir vestið, en af hinni hendinni hafði hann tvo fingurna I buxnavösunum. Eg var mjög upp með mér, er eg hugsaði um það, að þessi prúðmannlegi maður væri nákominn frændi minn, og eg sá á mömmu, að hún var mér þar sammála. A meðan á þessu stóð, stóð Ambrosíus við dyrnar með stóra, silfurlagða kassann undir hendinni, og hann hreyfði sig ekki fremur en myndastytta úr bronsi. Nú loksins gekk hann eitt fet frá dyrunum, »Skipar herrann að eg eigi að bera hann til veitingahússins ?« spurði hann. »Ó — fyrirgefðu, systirU mælti hann, »en eg er svo gamaldags ( skoð- unum, að eg hef vissar grundvallarskoðanir. — Það er tímaskekkja — það viðurkenni eg — á þessum daufu tímum, og eg get ekki þolað það, þegar eg er á ferðalagi, að missa sjónar á búningsáhöldum mínum. Mér er það altof vel minnisstætt, hversu niiklar kvalir eg leið einu sinni fyrir löngu síðan, er mér varð það á að brjóta þessa reglu. Eg verð raunar að láta Ambrosíus njóta þess réttlætis, að taka það fram, að þetta var áður en hann kom í þjón- ustu mína. Eg varð að vera í tvo daga með sömu manchetturnar. Þessi hræðilega sjón ógnaði þjóni mínum svo mikið. að hann, þriðja daginn, grét beiskum tárum, og kom með manchettur, er hann hafði stolið frá mér«. Á meðan hann sagði þetta, var hann hátíðlegur á svipinn — þó glampaði eitthvað í hinum stóru, kviklegu augum hans. Hann opnaði neftóbaksdósirnar sínar og rétti þær föður mínum, en Ambrosíus fór fram með mömmu. »Þér getið verið hreykinn yfir því, mágur sæll, að stinga fingrunum niður í tóbaksdósir þessar«, sagði hann. sEinmitt það«, heyrði eg pabba segja dálítið stuttan í spuua. »Sem nákominn ættingi yðar (Við giptingu) býð eg yður í nefið, og einnig þér, systursonur minn, sýni eg þessi vinahót. Gerðu svo vel I Eg get ekki vottað ykkur vinsemd mína á áþreifanlegri hátt. Auk okkar þriggja eru að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.