Þjóðólfur - 14.12.1906, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.12.1906, Blaðsíða 3
ÞJqÐÖLFU R. 211 að eins sfe.ófatnaö þar sem hann er fallegur, vandaður og ódýr. Skófatnaður, sem hefur alla þessa kosti, fæst að eins hjá Lárusi G. Lúðvígssyni. Litið inn í Ingólfsstræti nr. 3 fyrir jólin, yður mun ekki iðra þess. Heiðruðum kaupmönnum og kaupfélögum á Islandi til- kynnist hér með, að við undirritaðir höfum bundið með oss fé- lagsskap undir firmanafninu O. Johnson ái HLaaher til að annasl um innkaup á útlendum vörum og sölu á islenzkum afurðum. Á ferð okkar um Þýzkaland, Bretland hið mikla og Danmörku hefir oss öðlast að ná einkasölu fyrir ísland hjá Qölda af beztu og ódýrustu verksmiðjum og verzlunarhúsum í ýmsum greinum, eptir þvi sem bezt hentar fyrir íslenzka markaðinn. Verðlistar og sýnishorn til sýnis á skrifstofu okkar i Lækjargötu 4. Virðingarfylst. Olafur Johnson. Ludvig Kaaber. Símautanáskrift: „Import“. Talsimi 1T4. Senn koma jólin, og fyrir þau þurfa menn að kaupa sér á jólapelann eitthvað gott og hressandi; væri þá ekki reynandi að líta ínn í víiiverzlun BEl. S. PÓRARIHSSOmAR. Þar er um margt að velja, t. d. 15 tegundir Rreiiiiivín, að meðtöldum lífsins vötnnm (akvavít), 12 tegundir Wlilsfey, 9 tegundir Cognac, 10 tegundir Slierry, og þ. r ein 3» ára gömul, eða frá 1874, 8 tegundir Portvín, margar tegundir Rauö- vín, Banfeó (þar á meðal Cederlunds), Madeira, Tiqeuer, Itlessu- vínin og fl. og fl. Vínin eru öll vönduð og ódýr. Matvæli í dósum o. fl. Roast Mutton í 1 pd. dós. 0,60, Cornet Beef i 2 pd. dós. 1,00, Svinasylta (Beauvais) í 1 pd. dós. 0,90, Leverpostej í 1 pd. dós. 0,90, Sardínur í x/t pd. dós. 0,28—0,32, Lax í 1 pd. dós. 0,55, Ostrur i 1 pd. dós. 0,55, Rejer í 1 pd. dós. 0,55, Humar bezta teg i fl. 1 pd. dós. 1,50, Grænar baunir í 2 pd. dós. írá 0,75—1,50, Svínafeiti i 3^/s pd. dós. á 2,10. Perur i 21/* pd. dós. 0,90, Apricots i 21/'* pd. dós. 0,75, Ananas í 1 pd. dós. 0,45, l1/* pd. dós. 0,55, Jarðarber í l1/* pd. dós. 0,80. Jftrðarberja-syltetöj í gegnsæjum glerkrukkum, 2 pd. krukka bezta teg. 1,10. Hindberja-syltetöj í gegnsæjum glerkrukkum, bezta teg. 2 pd. kr. á 1,25, lakari teg. í 2 pd. kr. á 0,85. Marmelade i 1 pd. dós. 0,45. Marmelade 2 pd. kr. á 0,80. Pikles Mixed i gl. frá 0,45—1,15. Taffel Sirup í 2 pd. dós. 0,65. Worcestershire Sauce í x/i fl. 0,55 m. m. fl. Ennfremur til að renna niður með! Óteljandi teg. af hvltum og raudum borðvínum, þar á meðal franskt Rauðvín að eins á 0.75 flaskan. Likörar með kaffinu 20 mism. teg. Úheypis vínskrá, þegar um er bedið. ^ffarzí. c3. &C. Jijarnason. Gull íbodi. tslenzkar sösnr og- ljóðabæfeur — þótt brúkaðar séu — kaupir undirritaður gegn peningaborgun út i hönd. Sömuleiðis ýmsar fleiri bækur, svo sem: Árbækur Jóns Espólins, Sturlungu, Þjóðsögur Jóns Árnasonar, Þúsund og eina nótt o. m. fl. Fleiri hundruð krónur nú pegar fyrirliggjandi, i þessu augnamiði. Jóh. Jóhannesson, Laug-aveg1 19. Guíuskipafélagið „Thore“. Fyrstu ferð næsta ár (1907) fer gufuskipið »Kong Helge« frá Kaupmannahöfn 13. janúar til Leith, Reykjavíkur og Vesturlmdsíns. Klæðaverzlun Giiðm. Sigurðssonar í Bankastræti 12 hefur fengið með s/s »Vestu« síðast mikið og fallegt úrval af Tataefn- um og Frakfeacfnum til vetrarins. Smekklegar valið en nokkru sinni áður. Þá eru komnar Vctrartiúfurnar, sem allir ættu að eiga í vetrarkuidanum, þar á meðal Astracans-húfurnar hlýju. Mikið affínum Rcgnhlífum, meðsérstökum þægindum, óþekktum hér dður. Enn cru drcngjafötin seld incö stórum afslætti. Ilálslínið er iyrir löngu viðurkent að vera bezt, ódýrast og stærsta úrval í BANKASTRÆTI 12. Rammalistar nýkomnir. Sturla Jónsson. Miklar birgðir af ágætum Skójatnaði, og ódýrum eptir gæð- um, í Skóverzlun jlí. fi. Jfíathiesen. Bröttugötu 5. GÖRt ffll! Prosfeuð Vinber, og Epli, s»t og safamikil, fást ásaint fleiru sæl- gæti. Sjófeólaöi og Confect í verzlun MATTHÍASAK MTHiiSSOEB. Ernst Rcinh Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi). Beztl sölustaður á allskonar hljóðfserum og öllu þar að lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um sérstakan verðlista yflr mínar ágætu harmonikur o. fl. Epli AppcUínur Aínbcr Bananas o. fl. komið með „Laura“ í 1 1 Aðalstræti nr. 10. Karlmanna- OS kvennraanna- ÚR, með tveggja, þriggja og fjögra ára skriflegri ábyigð, aptur kcm- in í verzlun Matthiasar Matthiassonar. Uppboðsauglýsing. Húseignin nr. 10 A við Vatnsstíg, eign Gunnlaugs O. Bjarnasonar prent- ara, verður eptir kröfu Odds Gíslason- ar málaflutningsmanns og samkvæmt fjárnámsgjörð i nefndri húseign, sem fram fór 25. okt. þ. á., seld á 3 opin- berum uppboðum, er haldin verða laugardagana 1., 8. og 15. næsta mán- aðar, kl. 12 á hádegi, tvö hin fyrri her á skiifstofunni, en hið síðasta á eigninni sjálfri. Söluskilmálar og veðbókarvottorð verða til sýnis hér á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. nóvbr. 1906. Halldór Daníelsson. Með því að viðskiptabækur við spari sjóð Árnessýslu nr. Ib4, 186, 231 b., 352 og 474 eru sagðar glataðar, er handhafa téðra bóka því hérmeð stefnt samkv. tilskipun 5. jan. 1874, til þess að segja til sín innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Eyrarbakka 13. nóvbr. 1906. í stjórn sparisjóðsins. Guðjón ólaísson. Kr. Jóhannesson. S. Gnðmundsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinssor Prentsmiðjan Gutenberg,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.