Þjóðólfur - 11.01.1907, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 11.01.1907, Blaðsíða 4
8 ÞJOÐÓLFUR. Hlutafélagið Björn Kristjánsson báta af ýmsum stærðum, með ísettum mótorum og án þeirra. Bátasmíðasmíðastöðin selur og uppsRipunarbáta, ródrabáta oi> skektur með hinu á^æta brciðfirzka lagi. Bátasmíðastöðin selur ennfremur Darimótora, sem eru, að dómi allra þeirra, er reynt hafa, mihlu betri en aðrir mótorar, sem nú eru notaðir hér á landi. Bátasmíðastöðin selur jafnframt ^ufuvelar af nýjustu og beztu gerð í skip frá 10—100 smálestir og þar yfir. Bátasmíðastöðin sendir báta og vélar á hafnir umhverfis landið eftir samningi, ef kaupendur óska þess með nægum fyrirvara. Pantanir báta og véla verða afgreiddar fljótt og vel, og venjulega hvorttveggja til á Bátasmíðastöðinni tyrirvaralítið. Bátasmíðastöðin selur alt, sem tilheyrir Danmótorum. Geta menn því leitað þangað slíkra liluta á hvaða tíma sem er. Bátasmíðastöðin veitir mönnum fyrir mjög væga horgun tilsögn í að nota mótora og hirða, hvenær sem er. Verkstjóri félagsins er skipasmiður Bjarni Þorkelsson. Mega menn því treysta því, að alt smíði er mjög svo traust og vandað. Hann er all af við á verkstæðinu, sem er á Klapparlóð (fyrir innan verksmiðjuna »Völund»), kl. 6—7 að morgni, 8—10 árdegis, 12—3 og 5—6 síðdegis. Bátasmíðastöðin, sein leggur alla áherzlu á, að selja svo trausta og vel Smíðaða báta, að hvergi sé slíkt betra að fá hér á landi, lætur að eins smíða úr eik og úrvals furu, alt eftir ósk kaupenda. Pantanir á bátum og vélum sendist formanni félagsins, tró- smíðameistara llagmwi lilöinlalil. Lækjargiitu 12 A. eða, í fjarveru hans, Kinari I’orkclssjni. GrettÍMgiitu 21. Upplýsingar um gufuvélar veitir skipasmiður Bjarni Þorkelsson, Hverfisgötu 3. Reykjayík s e 1 u r : Stór-sjöl, Herða-sjöl, Kvennfataefni (íömuklæíi) msé omnju Idgu vcréi. Með s/s ,Vesta‘ eru nýkomnar vörur og ný- uppteknar: Vetrarföt fyrir drengi, unglinga og fullorðna af öllum stærðum. Vetrarjakkar mikið úrval, frá kr. 7,50—15,00. Hrokkin sjöl alla vega lit kr. 12—17. Fatatau 21/* al. br., frá kr. 1,50. Sjóföt: kápur, buxur og treyjur, mikið úrval. Allt með bezta verði í Braun’s verzlun „Hamborg-” AÐALSTRÆTI 9 Telefón 41. Hér med gef jeg heiðruðum almenningi til vitundar, að eg tek að mér að mála aílsRonar sRiííi uieð hvaða letri sem er. Reykjavík 17. des. 1906. ÓLAFUR J0NSS0N, trésmiður. 44 Grettisptii 44 Leiðarvísir til lífsábyrisrðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginu 13. þ. m. kl. 5 e. li. §afnaðarstjórnin. Til sölu ódýr hús og lóðir á góðum stöð- um hér í bænum. Gísli Þorbjarnarson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinssor Prentsmiðjan Gutenberg. 54 æskuminningar frá löngu horfnum tíma svífa í hug mér, er eg horfi framan í yður*. »Það gleður mig að sjá yður svona hraustan og fjörugan, Harrison! mælti móðurbróðii minn, um leið og hann virti hann vandlega fyrir sér. Eg er meir að segja sannfærður um, að einnar viku æfing mundi gera yður að gamla berserknum aptur. Þér eruð víst ekki of holdugur, eða hvað ?« »Ójú, fremur það, eg er líka kominn á 40. árið, en eg er hraustur á sál og líkama, og ef konan vildi leysa mig frá loforði mínu, þá skyldi eg ekki vera hræddur við að taka eina umferð við einhvern af ungu mönnunum. Eg hef heyrt, að þeir hafi fengið nokkra afbragðs hnefleikamenn frá Bristol nú nýlega«. »Jú, guli Bristol-vasaklúturinn er orðinn sigurvegari þessa dagana. Hvernig líður yður, madama Harrison ? Þér hafið víst alveg gleymt mér ?« mælti móðurbróðir minn. Konan var komin út á götuna, og eg tók eptir því, að andlit hennar, sem var óglaðlegt Og ávallt með þungbúnum hryggðarsvip, fölnaði upp, er hún kom auga á móðurbróður minn. »Ó, nei, hr. Charles Tregellis«, svaraði hún, »það eru ýmsar ástæður fyrir því, að eg man eptir yður, en eg vona, að þér séuð ekki hing- að kominn til að tæla manninn minn inn á þá braut, sem hann er vik- inn frá«, »Þarna sjáið þér sjálfur, hr. Charles*, mælti Harrison, og lagði hnefann hægt á öxl hennar. »Eg hef gefið henni hátíðlegt loforð, og hún heldur föstum tökum á mér. Engin kona getur verið betri eða atorkusamari, en hún getur í raun réttri ekki kallast íþróttakona. Já, svona er þessu háttað«. »íþrótt!« mælti konan með gremjulegum málróm. »Já, það getur verið afbragðs skemmtun fyrir hr. Charles og aðra samkynja háa herra, að aka margar mílur út á landsbyggðina með fullar matkörfur til morgunverðarins og svo aptur til Lundúna um kveldið f fjörugum samræðum um hnefleikabardag- ana, er hafi tekizt svo vel ? En þér getið trauðla sett yður í mín spor, er eg sat þarna tímum saman og var að hlusta eptir hljóðihu af vagninum, sem átti að flytja manninn minn heim! Það var stöku sinnum, að hann gat staulazt einsamall inn um dyrnar, stundum varð hann að styðja sig við aðra, en optast komu þeir draslandi með hann svo illa til reika, að eg gat ekki þekkt annað af honum aptur en fötin hans!« »Nú, nú, góða mín!« mælti Harrison og klappaði á öxl hennar til að sefa hana. »Að vístt hef eg fengið óþægileg högg endrum og sinnum, en svona langt hefur það þó ekki gengið«. 55 »Op svo þar á ofan«, hélt konan áfram, »að lifa í þessum stöðuga ótta, að hver sem barði að dyrum kæmi með fregn um, að nú væri hinn dauður, Og að veslings maðurinn minn væri dreginn fyrir lög og dóm, ákærður um manndráp! Ó, drottinn minn!« Hún hefur svei mér þá ekki nokkurn dropa af íþróttablóði í öllum sínum líkama, mælti Harrison brosandi, »og hún slakar aldrei til í þessu. Hún ætl- aði líka alveg að sleppa sér eptir þetta leiðinda atvik með hann svarta Baruk. Og eg varð að sverja henni þess dýran eið, að eg skyldi aldrei framar á æfi minni taka þátt í hnefleikum eða fleygja hattinum mínum yfir glímuvallarvé- bandið, nema hún sjálf leyfði mér það«. »Þú gerir svo vel að hafa hattinn kyrran á höfðinu, eins og aðrir sið- samir, guðhræddir menn«, mælti madama Harrison, um leið og hún gekk all- fasmikil heim að húsinu sínu. »Mér gæti auðvitað ekki komið til hugar að fá þig til að breyta þessari ákvörðun þinni, Harrison«, mælti móðurbróðir minn, þá er konan var gengin á burt, »en ef þú hefðir haft gaman af að fá þér eina umferð, þá hefði nú verið ágætt tækifæri til þess«. »Það er ekki til neins að tala um það«, svaraði smiðurinn«, en samt þætti mér gaman að því, ef þér hr. Charles vilduð segja mér, hvað það er, sem þér eigið við«. »Þeir kvað hafa einn afbragðs pilt þarna í grennd við Gloucester, Wilson trúi eg hann heiti, og er auknefndur »krabbinn«, er stendur í sambandi við , einhvern ávana hans«. Harrison hristi höfuðið. »Hef aldrei heyrt talað um hann«, mælti hann. »Það er mjög sennilegt, því að hann er nýr maður. En menn gera sér miklar vonir um hann, og 1 Belchersklúbbnum kvað hann vera fram úr skar- andi með hnefleikaglófana«. »En það er munur á þessháttar smágamni og reglulegum hnefleikabardaga innan vébanda«, mælti smiðurinn. »Mér hefur verið sagt, að hann hafi borið hærra hlut í bardaga við Nóa James frá Cheshire*. »Það er enginn sterkari maður til en Nói James«, mælti Harrison, »eg hef sjálfur séð hann halda áfram allt að 50 umferðir, eptir að kjálkinn í hon- um var þríbrotinn. Hafi Wilson sigrað hann, þá á hann mikla frægð í vændum«. »Það hyggja þeir einnig þar vesturfrá, og þeir eru að hugsa um að láta hann koma tram í Lundúnum. Lothian Hume hefur tekið hann að sér, og í stuttu málí veðjar hann um, að eg hafi ekki heyrt minnzt á nokkurn ungan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.