Þjóðólfur - 24.01.1907, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.01.1907, Blaðsíða 4
16 ÞJÓÐOLFUR. Heilsuhœlisl élagið hefur nú fengið um 1100 félaga hér í bænum með 3300 kr. í árstillög, Auk þess 9 æfifélagar með 200 kr. gjaldi í eitt skipti fyrir öll = 1800 kr. Það eru því 5100 kr. sem félagið fær hér í bænum fyrsta árið. En vitanlega eykst tala félagsmanna enn að miklum mun hér í bænum, enda þyrfti og ætti svo að vera. Félagar geta orðið jafnt konur sem karlar. Á fundi í fyrra kveld var stofnuð Reykja- víkurdeild þessa heilsuhælis og san.þykkt fyrir hana samþykkt. I stjórn þessarar deildar voru kosnir: Þórður Thoroddsen læknir og bankagjaldkeri (formaður), Einar Árnason kaupm. (ritari) og Hannes Hafliða- son bæjarfulltrúi (gjaldkeri), en til vara (eptir uppástungu stjórnarinnar): Sæmundur Bjarnhéðinsson læknir og Guðm. Olsen kaupmaður. Áður en kosningin fór fram, hélt Stein- grímur Matthíasson læknir einkar fróðlegan og ítarlegan fyrirlestur um »bakteríur“ sér- staklega um berklaveikisbakteiíuna. XJm SUeggjaetaði sækir séra Ingvar Nikulásson, fyrrum prestur í Gaulverjabæ. Um Mýrdalsþing sækir Þorvarður prófastur Þorvarðsson á Víðihóli, og aðrir ekki. Lanst |*i-<->st stl4:»lI. Hvammur í Laxárdal íSkagafjarðarprófastsdæmi. (Hvamms- og Ketusóknir). Metið kr. 937,17. Jarða- bótalán 600 kr., endurborgast með jöfnum afborgunum á 13 árum. Veitist frá fardög- urn 1907. Auglýst 22. janúar. Umsóknar- frestur til 8. marz 1907. Fyrirlestur um Eggert Olafsson hélt Jón Jónsson sagnfræðingur í „Ungmennafélagi Reykja- víkur“ í gærkveldi. Fyrirlesturinn var snjallt og áheyrilega fluttur, og með þeim áhuga og því fjöri, sem ræðumanni er eiginlegt, og ávalt hefur vekjandi og glæðandi áhrif á áheyrendur hans. Þess vegna vill fólk fremur hlusta á hann en flesta aðra. Slys varð í Gntenbergs-prentsmiðju í fyrra dag. Drengur, Andrés að nafni, Ögmundsson, festist í hreyfivél, er var i gangi og tætti hún utan af honum fötin, en drengurinn meiddist stórum, tvíbrotnaði t. d. vinstri handleggur hans. Læknir hyggur þó, að græða megi drenginn að fullu. Frk. Elisa RiGhardf Eflf. Gistihns með öllnm útbúnaði og nylega yiðgert' 1. 11. mötnneytishús. Ny Östergade 10, 1—2 sal. Köbenhavn K. (við »Kongsins Nýjatorg«). Talsími 10584. W. C. Bað. Skemmtileg herbergi fyrir 1 — 1 T/z og 2 kr. með morgundrykkjum. Afsláttur við langa dvöl. Á bezta stað í bænum. ALFA MARGARINE ættu allir kaupmenn að haía til sölu. Ernst Reinh. Voigt Markneukirchen 45 (Þýzkalandi). Bezti sölustaður á allskonar hljóðfaerum og Öllu þar að lútandi o. fl. Verðskrá á dönsku ókeypis. Biðjið um sérstakan verðlista yfir mínar ágaetu harmoníkur o. fl. Sunnudaga: Kl. 61/?, e. h. Fyrirlcstur. Mtðvikuaaga: Kl. S1/^ e. h. Bibliusamtal. Laugardaga-. Kl. n f. h. fíœnasamkotna og bibliulestur. K j öbenhavn Grand Hotei Nilsson má óhætt mæla með. Fæði og bústaður mjög ódýrt, ef lengi er dvalið. Islenzkir ferðamenn fá auka-afslátt. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinssor Prentsmiðjan Gutenberg. Hlutafélagið báta af ýmsum stærðum, með ísettum mótorum og án þeirra. Bátasmíðasmíðastöðin selur og uppskipunarbáta, ródrabáta og skektur með hinu ágæta hreiðíirska lagi. Bátasmíðastöðin selur ennfremur Darimótora, sem eru, að dómi allra þeirra, er reynt hafa, miklu betri en aðrir mótorar, sem nú eru notaðir hjer á landi. Bátasmíðastöðin selur jafnframt Jufuvélar af nýjustu og bestu gerð í skip frá 10—100 smálestir og þar yfir« Bátasmíðastöðin sendir báta og vjelar á hafnir umhverfis landið eftir samningi, ef kaupendur óska þess með nægum fyrirvara. Pantanir báta og vjela verða afgreiddar fljótt og vel, og venjulega hvorttveggja til á Bátasmíðastöðinni tyrirvaralítið. Bátasmíðastöðin selur alt, sem tilheyrir Danmótorum. GetamenH1 því leitað þangað slíkra liluta á hvaða tíma sem er. Bátasmíðastöðin veitir mönnum fyrir mjög væga borgun tilsögn 11 að nota mótora og hirða, hvenær sem er. Verkstjóri Qelagsins er skipasmiður Bjarni Þorkelsson. Még®1 menn því treysta því, að alt smíði er mjög svo traust og vandáð. Hann er alt af við á verkstæðinu, sem er á Klapparlóð (fyrir ihnam verksmiðjuna »Völund»), kl. 6—7 að morgni, 8—10 árdegis, 12^—3 og 5—6 síðdegis. Bátasmíðastöðin, sem leggur alla áherslu á, að selja svo trausta og. vel smíðaða báta, að hvergi sje slíkt betra að fá hjer á landu. lætur að eins smíða úr eik og úrvals furu, alt eftir ósk kaupenda. Pantanir á bátum og vjelum sendist formanni fjelagsins*. smídameistara Masfiuisi ltlimdaiil. I.ækjargöl 11 13 A. eða. í fjarveru hans, lOinarí l’orkolssyni, Gretlisgiitu 31. Upplýsingar um gufuvjelar veitir skipasmiður Bjarni Þorkelssou^ Hverfisgötu 3. 62 »Halló, Charles! Ágæt akför hingað?* kallaði hann. Móðurbróðir minn hneigði sig og brosti til konunnar. »Hefur dvalið í Munkaeikb, sagði hann. Eg var með létta vagninn minn og tvo nýja hesta af bezta kyni. Cleve- landkyn að hálfu leyti«, svaraði móðurbróðir minn. »Hvernig lízt yður á svarta fereykið mitt?«, kallaði hinn. »Já, hr. Charles!, hvernig lízt yður á það. Eru það ekki skrambi fallegir hestar ?« spurði litla konan. »Of þunglamalegir íyrir mig. Eg legg áherzlu á, að komast fljótt áframs. »Fljótt áfram!« át konan eptir í óvenjulega hvellum róm. Þá ætti — — og hún tók sér þau orð í munn, sem eg allt til þessa hafði ekki heyrt frá vörum nokkurs karlmanns. »Við höldum áfram, pöntum miðdegisverð yðar og snæðum hann, áður en þér verðið komnir til að biðja um hann«. »0, hver þremillinn. Lottie hefur rétt að mælab kallaði maðurinn. »Legg- ur þú af stað á morgun ?« »Já, Jakb »Það er ágætt, eg ætla að stinga upp á nokkru við þig. Eg ek frá Castle Square fjórðung stundar fyrir níu. Þú kemur á eptir, þá er klukkan slær. Eg hef helmingi fleiri hesta og hef helmingi meiri þunga. Ef þú sér á eptir okkur áður en við ökum yfir Westminsterbrúna, skal eg greiða þér hundrað pd. sterl. (1800 kr.). Ef þú tapar, fæ eg peningana. Er það fastákveðið ?« »Já, gott og vel«, svaraði móðurbróðir minn, yppti í hattinn, og hélt áfram leiðar sinnar með mér. »Þetta var hr. John Lade«, mælti móðurbróðir minn, »einn af hinum auð- ugustu mönnum og beztu ökumönnum á öllu Englandi. Konan hans er mjög sérvitur, og prinzinn hefur gaman af henni vegna þess. Nú verður þú að halda þig fast við hlið mér, frændi, hafa augun opin og munninn aptur«. Tveir flokkar rauðklæddra og gullborðalagðra þjónustumanna hneigðu sig djúpt, þá er móðurbróðir minn og eg gengum milli þeirra. Hann bar höfuðið hátt, og svipur hans var eins og hann væri að ganga inn í sitt eigið hús, og eg reyndi að bera mig vel, þótt hjartað í mér berðist af órólegri eptirvæntingu. Það var fjöldi fólks kominn þar, það stóð í smáhnöppum og talaði saman í hálfum hljóðum. Móðurbróðir minn ávarpaði þar einn og spurði: »Er prinzinn inni, Mellish?«. »Já, í einkaviðhafnarsal sínum, hr. Charles! Sheridan og Francis eru hjá honum. Hann sagði, að hann biði yðar«. »Þá skulum við ganga inn«. Björn Kristjánsson R eykj avík s e 1 u r : Stór-sjöl, Herða-sjöl, Kvennfataefni (ðömuklæði) meé óvanju lágu varói. 20 0 0 Afgangsbirgðirnar af Sjóstíg'véluin mínum seljast framvegis næstu viku með 20 l' afslætti. Einnig Dyratjöld, Húsgagna-ftosdúRai* (Möbel-plyds), og gagnatau, Flos-borödúRar, Hólfteppi. Allt með 20°|o afslætti. Brauns verzlun ,Hamborg‘' Aðalstærti 9.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.