Þjóðólfur - 19.04.1907, Síða 4

Þjóðólfur - 19.04.1907, Síða 4
66 ÞJÓÐOLFUR. Nýkomið nú með skipunum, alls konar nýtízku-vörur t. d. FATAEFNI. Sjaldséð efni, margar tegundir. SI*( >1 í/rSKA IÍT l ’K mjög fallegar. SPORTBELTI fyrir hjólreiðarmenn og glímumenn. UÖNti t S P ,VL\I I?. mesta og fínasta úrval. TILBTJXtV FÖT, sem öllum eru mátuleg. HÁLSLÍN og slaufur og alt annað, sem að fatnaði lýtur, og sem hvergi á landinu er ódýrara. <3uóm. Sigurésson skraddari. Mollerups-Motorar hafa unnið álit alstaðar. — Vélarnar eru smíðaðar úr bezta efni og með mestu vandvirkni. Nýjasti og’ fullkomnasti frág-angur. Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Útibú á Ísaíirði. Aðalumboðsmaður fyrir Reykjavík og nágrennið er hr. P. Seh. Thor- steinsson, Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn, og upplýsingar lætur í té og fyrir pöntunum greiðir Helgi Zoéga, Reykjavík. Alíataefni, buxnaefni, vestisefni, reið- jakkaefni, sumarfrakkaefni, reg'nkápur, reguhlífar, giingiist íifii*. hanskar hv. og misl., - nærfatnaður og peysur. rI ill>Mtii karlmannsföt af ýmsuin stærðum. hálslín með óvenjumiklu af öllu því tilheyrandi, hjá H- Arider$en & 5örj. Gull- Silfur- og PlettYörur Gardínutau nýkomið mikið úrval. Sturla cSónsson. Ilerbergi fyrir einhleypa, karl eða konu, fæst frá 14. maí á góðum ttað. Ritstjóri vísar á. Bakarí frú Jóhönnu Friðriksen fæst leigt frá 1. júní næstkomandi. Semja ber við Matthías Matthíasson kaupmann. Viðvörun. hef eg nú mjög fjölbreytt úrval af. Eg tek áhyrgð á að allir þeir hlutir sem eg sel séu úr því efni smíðaðir er eg segi þá. í sömu búð í húsi mínu, er nú einnig nýkomið mikið úrval af silkjum, tauum, sjölumo. fl. Öll er varan óvanalega ódýr eptir gæðum. Öllum velkomið að skoða, þó þeir kaupi ekki. örn Símonarson 4 Vallarstræti 4. liler k samr með innkaupsverði. C. i. tárusson E Co. ALFA MARGARINE er ágætlega hent- ugt til að steikja með og baka. Reynið og flæmið. Innilegar hjartans þakkir öllum þeim, er sýndu hluttöku við útför minnar ástkæru konu E. M. Sigurðardóttur 12. þ. m. p. t. Reykjavík, 15. apríl í 907. Fyrir mína og barnanna hönd. R. Runólfsson. Til leign frá 14. maí til hausts er eitt herbergi á Lindargötu 16. (niðri). Með því að ég hef komizt að því, að hinir og þessir hafa að undanförnu veitt i heimildarleysi á því svæði, í efri hluta Elliða- ánna er eg á samkvæmt þing- lesnum eignarheimildum, gef eg almenningi hérmeð til vitundar, að eg mun vægðarlaust láta þá sæta þyngstu lagaábyrgð framvegis, er á nokkurn hátt brjóta á móti réttindum mínum á nefndu svæði. Reykjavík 16. apríl 1907. Einar Benediktsson. Farfi, Fernisolía, Kítti. Kúdugler, nýkomið. Síuría Sónsson. Afsláttur á öllum vörum enn í nokkra dag'a. Notið tækifærið! G. L. Lárimon & Co. Faugaveg 1. lf>° Korn-Spiritus 1< >° Korii-spirltus kristalls-tœr fæst i vínverzlun lieu. S. Þórarins- sonar. Jafn gott sprit fæst ekki hjá neinum öðrum. Verðið ágœtt. Reynið, þá munið þér sannfærast. Grammophonar, mjög hljómfagrir og ódýrir fást nú með sérlega góðum kjörum á Hverfis- götu 18. Jóh. Ögm. Oddsson. Jurtapottar fást ódýrastir í verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorstei nsson. Prentsmiöjan Gutenberg. SBliiilía nr. 1 l/i flaska með flösku á 50 aura. í pottatali minst 5 pt. í einu, pt. á 45 a. Fæst í verzlun 15 II amasion. Almannarómur: Bezt er að verzla við Ben. S. Pór? Reynslan kennir það hverjum, er reynir, að bezt sé — það borgi sig bezt, — að eiga öll vínkaup og brenní- vínskaup við vínverzlun Ilen. S. Þórarinssonar. Til BRADNS-verzlunar er nýkomið: Karlmannaföt frá kr. 15,00, * Drengja, Ung'linga & Fermingarföt. yillar stsrðir og alls konar verí. Enskar regnkápur stórt úrval, frá 11,00. Sumaríralikar, Ijósir og dðkkir, frá 7,00. IXeidjakliEtx* fyrir unga og gamla. Hrokkin sjöl, Silkisvuntnr og NXillipils. HfUí'klæði, stórt úrval, tvíbr. 1,50 al. Brauns-verzlun Hamborg. Aðalstrseti 4*.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.