Þjóðólfur - 26.04.1907, Side 4

Þjóðólfur - 26.04.1907, Side 4
7 o ÞJÓÐOLFUR. N»- r verða þessir hlutir til sölu hér í Reykjavík með sama verði og áður, þrátt fyrir mikla og u i vor og stöðugt vaxandi verðhækkun erlendis. Kr. Kr. Dundas-Pr j ónavélar nr. i—z. En það er áhald, sem ekkert heimili má án vera, það er álit þeirra 200 heimila hér á landi, sem eiga þær .........................................48,00— 68,00 X>avi6í-saiiriia.vélar (fleiri sortir). Fótvélar, þær taka langt fram þeim saumavélum öllum, sem hér tíðkast, að fjölhæfi, fegurð og lipurð. Engar betri til. Þær eru Innfallsvélar dr. H. .. 90,00—120,00 Monarch-olíu-eldavélar nr. 1—2—3, (með 1, 2, 3 eldholum). Fleiri mismunandi gerðir af sömu ,,Monarch“ frumvélinni um að velja. Þær eru betri en allar aðrar olíuvélar . . . ...... 20,00— 45,00 Ideal-suðuskápur úr járni og eir og tómum eir, margar stærðir, (fyrir 3—30 manns í heimili). 4n þess áhalds vill enginn vera, sem hefir kynnst því 1 mánaðartíma........................ 18,00— 68,00 Barnamjólkur-hreinsunar-áhöld. Til að tryggja ungbörnum ósaknæma mjólk. Læknarnir mæla með því; það getur afstýrt berklaveiki..........................................12,00 Patent-strokkur nr. 1—2. Þeir eru frægir orðnir hér á landi sem annarstaðar, og eru óefað betri en allir aðrir að því leyti hve léttir þeir eru til vinnu............................ 38,00— 44,00 Skilvindur „Alexandra11 nr. 14—12 og stærri. Þær eru viðurkendar um allan heim að vera endingarmeiri og einfaldari en allar. — Nr. 13 tekin { skiftum ef vill.................... 80,00—120,00 Garðplógar. Áhald sem borgar sig vel þar sem eru Va dagsl. af görðum eða meira. Þeir henta við garðvinn- una frá byijun til enda.....................................................25,00 Vagnar til þungaflutninga, fyrír 1 hest, með stálhjólum, með breiðum gjörðum, einkar hentugir á túnurn. Þeir endast vel en kosta lítið til móts við aðra........................................ 80,00— 10,00 Lysti-vagnar úr Hickory-við og stáli, á fjöðrum með stoppuðum sætum fyrir 2 menn. Mjög léttir í drætti og að vikt, og þægilegir í notkun................................................. 100,00—160,00 Girðingavír sléttur, nr. 12 úr stáli. í hespunni eru 102 pund af vír, um 600 faðmar að len^d. Langódýrasta girð- ingaefni, sem unt er að fá, og hættuminna en gaddavír,................ . . . h. . 14,00— 16,00 Vatnsdælur, Járnrám, ýms smíðatól o. fl. o. fl. Einnig Myndarammar ódýrari en alstaðar hér á landi, úr harðvið, ýmsar stærðir...................................... 2,00— 8,00 Þessir hlutir eru flestir frá Ameríku, og eru árval árvalsins, af nytsömustu heimilisáhöldum mannkynsins nú á tímum og þeir eiga fult eins vel við hér á landi sem annarstaðar í heiminum. Flutningur með skipum frá Reykjavík og umb. kostar 2 kr.á hvert stykki, auk hér til greinds verðs. Sendið allar pantanir sem fyrst, og fulla borgun með ásamt flg. frá Rvík eftir þessari áritun: ÍS- 13. Jónsson, Reykjavík. (Box 15 A.) Verzlunin ooooooooooooooooooooc EDINBORG8 i Reykjavík. Leir- og járnvörudeildin hefir nú svo fjölskrúðugt úrval af nýjum vörum, að hver sem þarf að kaupa þess háttar vörur, sparar sér ómak með því að koma þangað strax. Skulum vér hér nefna lítið eitt: Glertau: Vatnsglös og víngl. m. teg. á 10— 50 Leirtau: Diskar á 10, 12, 14, o. s. fr. uppí 24 au Skálar -10, 12, 14,------1,10 Boliapör á 18—55 au. Könnur á 10—1,20 Matarstell á 12,50—58,00 Kaffi og te-stell á 4,25—25,00 Þvottastell 4,00—20,00 Tarínur, Kartöfluföt, Steikaraföt. Blómglös (svíflaglös)— — - 25—1,35 Grlerskálar með fæti - 35—2,45 Ashettur margar teg. - 10—1,00 Grlerdiskar margsk. - 10—1,00 Smérkúpur - 35—1,50 Sykurker og rjómakönnur frá 45—2,65 Vatnskönnur — 25—1,70 Vín og- áfengi, 01, Vinðlar og Cigarettnr fá menn bezt í verzlun <Jj. tJjjarnascn. 3árnvörur og smiðatól eru með réttu álitin bezt og ódýr- ast frá verzlun B. IX. Bj arnason. með innkaupsverði. C. £. íárusson 8 Co. Gardínutau nýkomið mikið lírv al. Sturla Sónsson. kúpur, Ostakúpur, Brauðdiskar. Vatusflöskur á 50 og 60 au. o. ótal m. fl. Emaileraðir hlutir: Kaffikönnur á 70—2,25 KaffibrÚ8ar 55—1,20 Kaffikatlar - 70—4,50 Diskar - 20— 35 Kasseroller - 25—2,55 Skálar - 50—1,00 Mj ólkurkönnur - 25— 55 Pönnur - 55—1,00 Vatnskönnur - 70—3,00 Uppþvottabalar - 1,55—3,00 Hlemmar - 10—2,00 Þvottaföt - 55—1,15 Blóðsigtir - 65—1,35 Sápuskálar - 55—1,65 Mjólkurfötur - 55—1,45 Bollapör - 60 Skolpfötur - 2,50—5,00 Þvottastell - 4,35—6,50 Blikktau: Kaffikönnur á 1,00—4,75 Sáldir á 55—1,20 Kökuformar - 55—1,10 Sítrónpressur - 1,10-1,50 Búðingsmót - 70—1,75 Hlemmar - 10—1,00 Fötur - 65—1,00 Gufupottar - 70—1,50 Pönnur - 75 Diskar - 8— 12 Ferðakoffort, margar stærðir. — Peninga- og skjalakassar ótal teg. Krydd- og kaffi-ílát marg. teg. — Fuglabúr fágæt og falleg. — Speglar ails konar stórír og smáir. — Alls konar köku- skurðar- og hnífabretti úr tré. — Tréhnallar. — Brauðkefli. — Smérspaðar. — Sleifar, margar teg. — Þvörur. — Körfur brugðnar ótal teg. — Alls konar ritföng mikið úrval. — Vasabækur O og veski. — Frimerkja- og korta-albúm. — Skraut-jurtapottar. — Jámpönn- V ur fl. teg. — Grummisvampar ýmsar stærðir. — Taurullur og vindingavélar og X ótal m. fl. OOOOOOOOOOOOCXXXXDOOOCXDOOOOOOOOOOOOOOOOO Alltaí ífniliiamli yVIÍíitM«»íiii, buxnaefni, vestisefni, reiö- jakkaefni, sumarfrakkaefni, regnkápnr, regnhlífar, göngnstafir, hanskar hv. og misl., nærfatnaöur og peysnr. Tilbúin karhnaimsföt af ýmsum stærðum. hálslín með óvenjumiklu af öllu því tilheyrandi, hjá H Arjderseri & 5ön. Stór útsala er tiú á faugaveg 29, li j á Louise Zimsen. Nýkomið nú með skipunum, alls konar nýtízku-vcjrur t. d. FATAEFNI. Sjaldséð efni, margar tegundir. SPORTSKYRTUR mjög fallegar. SPORTBELTI fyrir hjólreiðarmenn og glímumenn. ÍXÖiVGfUST^VF'ITi mesta og fínasta úrval. TILBÚIN FÖT, sem öllum eru mátuleg. HÁLSLÍN OG SLÆUFUH. og alt annað, sem að fatnaði lýtur, og sem hvergi á landinu er ódýrara. Suém. Sicjurésson skraddari. í skóverzlunina í Bröttugötu 5 hafa núr komið miklar birgðir af ,TupIsta4-sRóm af ÍO sortum. Sömulciðis miklar hirgðir af skólilifum (Galoscher). Ennfremur miklar hirgðir af alls konar skófatnaöi mjög ódýrum, er fólk mun sannfærast um, er það kemur og skoðar. Virðingarf. M. A. Mathiesen.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.