Þjóðólfur - 17.05.1907, Síða 4

Þjóðólfur - 17.05.1907, Síða 4
84 Þ JÓÐÖLFUR. Reiðtygi allskonar er bezt að kaupa á Laugavegi 55. Mjðg miklu úr að velja. Gerið svo vel og lítið inn til mín, áður en þið festið kaup annarstaðar og munuð þið sannfærast um, að allur frágangur á reiðtygjunum er hvergi vandaðri en hjá mér. Jón Þorsteinsson, söölasmiður. Gull- Silfur- og Plettvörur Sláttuvélin ,.¥íking“ tilbúin af Söderberg & Haak, A. B. Stokkhólmi, hlaut hæstu verðlaun — g:ullmedalíu— á landbúnaðarsýningunni í Norrköping síðastl. ár. ,, Vífeing*4 sláttuvélinni hefir verið breytt og löguð fyrir íslenzk- an jarðveg, stutt gras og einn hest. „Víkiug44 kemur hér í næsta m. og verður reynd af Búnaðar- félaginu. »Herkúles«-sláttuvélin hefir engri viðurkenningu náð í samkeppn- inni við ,, Víking:44. Látið því ekki fégjarna menn, sem ekkert hugsa um nema eigin hagsmuni tæla yður til að kaupa ófullkomnar og verri vélar. Eg var sá, er fyrstur flutti Herkúles-sláttuvélina hér til lands, því miður reyndist hún ekki svo góð sem skyldi. Það er því ósk mín og von, að mér með „Víklu§r“ hlotnist sú ánægja, að uppfylla allar sanngjarnar kröfur landsmanna, að því er góða sláttuvél snertir. Pantið því engar sláttuvélar, fyr en þér hafið séð og þreifað á því (sem verður í næsta m.) að »Víking«-sláttuvélin er sú eina, sem kemur ykkur að fullum og góðum notum. Nánari upplýsingar hjá: hef eg nú mjög fjölbreytt úrval af. Eg tek ábyrgð á að allir þeir hlutir, sem eg sel séu úr því efni smíðaðir, er eg segi þá. í sömu búð í húsi mínu, er nú einnig nýkomið mikið úrval af silkjum, tauum, sjölum o. fL Öll er varan óvanalega ódýr eptir gæðum. Öllum velkomið að skoða, þó þeir kaupi ekki. örn Símonarson 4 Vallarstræti 4. Stört úrval af alls konar eldhúsáhöldum hefi ég nú fengið, sem að vanda mun heppilegast að líta á, áður en keypt er annarstaðar. Ég vil að eins nefna: Pottar alls konar Katlar Kasseroller Sigti Sleifar, Vogir Brauðhnífar Skörungar Eldtangir og afarmargt fleira. Jes Zimsen. Mollerups-Motorar hafa unnið álit alstaðar. — Vélarnar eru smíðaðar úr bezta efni og með mestu vanavirkni. • Nýjasti <>*>• í iilll<otiiii:i!sti frág’angur. Aðalverksmiðja í Esbjerg í Danmörku. — Útibú á ísafirði.' Aðalumboðsmaður fyrir Reykjavík og nágrennið er hr. Gl. Sch. Thor- steinsson, Peder Skramsgade 17. Kjöbenhavn, og upplýsingar lætur í té og fyrir pöntunum greiðir Helgi Zoéga, Reykjavík. 13. 11. Bjarnason. / > o •• • i Gjorið svo vel og öorió saman veró a SRofaínaói í dlóat~ strœti 10, vió veró annarsíaóar - þaó Borgar sig Jyrir þann, sam þaj aó varzla. hefi eg fengið mikla viðbót af Slauíum og- Hálslíni. Tilbmnn fot saumuð á vinnustofunni seljast með afslætti. 'C*öiigii« istafir. Regnhlífar. Sportskyrtur og Sportbelti ívrir Hjól- reíöa- og Glímumenn, og alt sem fatnaði tilheyrir. Þetta er bvergi selt ódýrara í bænum og spara menn fiví peninga að kaupa í BANKASTRÆTI 12. Virðingarfyllst Guðm. SigTirðsson, klæðskeri. Gufubáturinn „Varang-er“ fer frá Stykkishólmi til Patreksfjarðar 25. maí að forfallalausu og það- an á hina tilgreindu staði skv. ferðaáætlun. Sth. 12. maí 1907. Til hvítasunnunnar er langbezt að kaupa í Braun’s verzl. „Hamburg“. Hvergi annarsstaðar í öllum bænum er betra að kaupa allskonar Vefnaðar- og álnavörur, sömuleiðis Tilbúin Föt, Peysur, Nærfatnað. Hamborgar-Vindlar eru gódkunnir. Erföa-f jármarli undirritaðs er: heilrifað hægra og stýft vinstra. Hverfisgötu nr. 25, Reykjavík 14. mai 1907. Guðjón Rögnvaldsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorstei nsson. Prentsmiðjan Gutenberg. SffiMlÉ W. 1 !/i flaska með flösku á 50 aura. 1 pottatali minst 5 pt. í einu, pl . á 45 a. Fæst í verzlun B. II. Bjarnason. 3ag. jónsson. Fluttur! Fluttur! Fluttur! Eg undirritaður er fluttur í hús mitt Bergstadastræti 11 A. ]ih. jöhannesson, (áður á Laugaveg 19). eru nú enn komnar miklar birgðir af sltófatnaði, þar með mikið úrval af fínum kvennskófatnaöi, bæði svörtum og brúnum. Virðingarfyllst M. A. Mathiesen.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.