Þjóðólfur - 24.05.1907, Blaðsíða 3
ÞJÓÐÓLFUR.
87
Fiskibátur fórst
i Þórshöfn á Færsyjam og drukknuðu allir,
er á voiu.
23. maí, kl. 7 e. h.
Stjórnarbót Ira.
Irskur þjóðfundur hefur hafnað frum-
varpi ensku stjórnarinnar um írska stjórn-
arráðið (sbr. símskeyti í Þjóðólfi 10. þ. m.)
og verður það því að líkindum tekið aptur.
, Konungshjónin norsku
leggja af stað til Parísar á laugardaginn.
Verkfall
meðal sjómanna byrjað í Hamborg.
Símskeyti frá R. B. á þriðjudaginn um
kaup á postulínsdiskum handa 75 manns
i alþingisveizluna eru svo hégómlegar fréttir,
að þær eru naumast hafandi eptir.
Thor E. Tulinius og A. T. Höller.
Kaupmhöfn 3. maí 1907.
Háttvirti herra ritstjóri!
Vegna þess að eg hef frétt, að símskeyti
hafi verið sent íslenzku blöðunum þess efn-
is, að verzlunarhúsið A. T. Möller & Co.
hafi höfðað mál gegn mér („injurieproces")
leyfi eg mér, herra ritstjóri, að senda yður
eintak af blaðinu „Dannebrog", með yfirlýs-
ingu minni, dags. 13. apríl, og verð að bæta
því við, að ekkert mál er enn þá höfðað af
nefndu verzlunarhúsi gegn mér, og að það
mun hugsa sig vel um, áður en það höfðar
málið.
VirðingarfyJlst.
Thor E. Tulinius.
* *
*
I Dannebrogsgrein þeirri er hr. Tulinius
vitnar hér í, hefur hann borið sakir á verzl-
unarhúsið A. T. MöIIer & Co. út af við-
skiptum þess við Petersen kaupmann í Fugla-
firði á Færeyjum, en um það mál urðu all-
miklar blaðadeilur í Höfn í vetur og Tulin-
ius blandað inn í það. í grein sinni 13.
apríl eggjar svo Tulinius þá A. T. Möller
að fara í meiðyrðamál við hann út af um-
mælum hans í greininni, og símskeyti hafði
borizt hingað um, að þeir hefðu þegar gert
það. En nú skýrir Tulinius frá, að mál
þetta sé enn ekki höfðað 3. þ. m. liitstj.
Liíandi rósir.
Einnig úti—J?ósir og önnur
blómstur fást á Laugavegi 20 B.
Svanl. Benediktsdóttir.
Til íslenzku biöðarinnar.
u
Alstaðar í heiminum, þar sem eg
hef flutt inn hinn viðurkennda Kína-lífs-
elixír minn, hafa óskammfeilnir gróða-
brallarar leitazt við að líkja eptir hon-
um. Til að koma í veg fyrir, að ís-
lenzkir neytendur hins ekta Kína-lifs-
elixírs verði flekaðir til að kaupa svikið
og áhrifalaust meðal af slíkum piltum,
skora eg hér með á alla Islendinga
að gæta þess nákvæmlega, að á ein-
kennismiðanum er Kínverji með glas
í hendinni, einnig firmanafnið Valde-
mar Petersen, Frederikshavn, Kóben-
havn, en merkið í grænu lakki
á flöskustútnum.
Biðjið beinlínis um hinn ekta Kína-
lífs-elixír frá Valdemar Petersen,
Frederikshavn, Kóbenhavn.
Séuð þér í vafa um, hvort þér hafið
fengið hinn ekta Kína-lífs-elixír, skuluð
þér skrifa beint til Valdemar Peter-
sen, Nyvej 16, Kóbenhavn V.
Xirkjuntálajunður.
Við undirskrifaðir leyfum okkur
hér með að kveðja til kirkjumála-
fundar í Reykjavík 1. og 2. júlí næst-
komandi. Fundarboðun þessi nær til
prófasta, presta og af leikmanna hálfu
til safnaðarfulltrúa í hinu forna Skál-
holtsstipti.
Verkefni fundarins verður: Um-
ræður og ályktanir um tillögur kirkju-
málanefndarinnar og væntanleg stjórn-
arfrumvörp þess efnis.
Með þessari fundarboðun er aptur-
kölluð boðun um samskonar fund í
Stykkishólmi í síðasta blaði „ísaf.“
Staddir í Reykjavík 13. maí 1907.
Jens Pálsson, ' Ólajnr Ólafsson,
próf. í Görðum. próf. í Hiarðarholti.
03
cn
cö
ce
co
03
o
>.
M—
*©
CJ>
s—
-Q
Signrveg’arinn „VEGA“
er heimsins bezta og fullkomnasta Mj«>IKiirsKilvintla.
„■Vegra44 hefur hlotið h æ s t u verðlaun á Landbúnaðarsýningun-
um í Visby, Katrineholm og Norrkoping.
„Vegra44 hefur verið reynd hér á tilraunastöð Búnaðarfélagsins
af Iir. Ásg'. Torfasyni og geta ísl. bændur fengið að sjá skýrslu
hans hjá undirskrifuðum.
„Vega44 er hin einfaldasta og bezta skilvinda, sem til er, að eins
3 skilskálar.
„Tega“ nr. Sí skilur svo vel, að ekki er meixú fita eptir í und-
anrennunni en 0,11%, mælt eptir »Gottliebs«- og »Vollnys«-aðferð.
„Vega“ No. 1 skilur 75 pt. á kl.t. kostar kr. 90,00
— — 2 — 125 ---— — — 105,00
— 3 — 200 ---— — — 168,00
„Esliil44 Hússkilvinda — — 55,00
Ofanskráðar skilvindur fást að eins hjá undiri'ituðum
einka-umboðsmaiini fyrir Island.
cö
<33
03
c3. c7C. ffijarnason.
CD
CC2
Ö5
(f>
o
•<
7T
O*
&
Aðalstræti 9. Talsími 41.
ynitaj jyrirliggjanði mikiar birgðir:
Kvennskyrtur fi'á 1,20—5,00
Kvennnáttkjólar frá 2,45—5,25
Kvennbrækur frá 1,40—3,50
Kvennnormal-skyrtur frá 0,75—2,00
do buxur frá 1,70—2,75
Lífstykki 1,00, 1,20, 1,50, 3,20
Skinnhanzkar frá 0,80—2,00
Kasimírsjöl, svört frá 5,00—15,00
do misl. frá 2,75
Hrokkin sjöl frá 12,00—25,00
Silki í svuntur frá 7,50—12,00
Rekkjuvoðir 1,10—2,20
Sængurdúkur tvíbr. fiðurheldur 90 au, al.
Stört úrval
af alls konar eldhúsáhöldum heíi ég nú fengið, sem að vanda mun
heppilegast að líta á, áður en keypt er annarstaðar. Eg vil að eins
nefna:
Pottar alls konar * Katlar
Kasseroller Sigti
Sleifar Vogir Brauðhnífar
Skörungar Eldtangir
og afarinargt fleira.
Kjörfiindiir
til að kjósa menn á Þingvalla~
fund fyrir Reykjavíkurkjördæmi
verður haldinn í Báruhúsinu þriðju-
daginn 28. þ. m. ld. 8V2 síðdegis.
Alþingiskjóseudur einir hafa kosn-
ingari'étt og kjöi'gengi.
Reykjavík, 24. maí 1907.
Benedikt Sveinsson. Björn Jónsson.
Einar Arnórsson.
Hannes Porsteinsson.
Tóixsltimx
kaupir verzlun
Gunnars Þorbjörnssonar.
Uppboð
verður haldið á Laugaveg 32 B
næstk. miðvikudag 29. þ. m. kl. 11
f. h. og verður þar selt meðal ann-
ars ýmiskonar fatnaður, borð og
stólar og önixur húsgögn, leirtau o. fl.
Kristínar Jónsdóttur
er ílutt úr I cIúisiuhIí I
á Laugaveg 6.
Sýnishern ókeypis
aí vefnaðarvöpiim.
„Messen“ í Kaupmannahöfn sendir
alstaðar til Færeyja og íslands ókeyp-
is sýnishorn af:
Baðmullarlérepti bl. og óbl., Dowlas,
Dregil, Lérefti og öllum öði'um lín-
vöi'um, svört og mislit Kjólaefni, Ox-
ford, Baðmullardúka, Þvottadúka og
Flónel yfir 2000 mismunandi gerðir,
Grardínutau, Húsgagnafóður," Flauel
og allar aðrav vefnaðarvörur.
Skrifið eftir sýnishornum.
Skrifið eptir synishornum.
Kjpbmagergade 44,
Messen, T-. , ,
Kjpbenhavn.
Vöruhirgðir og útsala í 62 bæjum.
Síðastliðið haust fanst poki á þjóðvegin-
um fyrir austan Tún í Flóa, með vatnsstíg-
vélum og utanyfirjakka. ítéttur eigandi
getur vitjað þess til undirritaðs.
Ölversholti í Árnessýslu 21/4 — :07.
Valditn. Bjatnason.
Jes Zimsen.
Frlmerki í skiptum.
Hver sem sendir mér frímerki frá sínu
eigin landi, fær aftur jafnmörg og.jafnverð-
mæt frímerki annara landa, Eg kaupi einnig
í stórum stíl allar frímerkjategundír. Tilboð
eða skipti-frímerki óskast sent
Heinr. Krihner,
Leipizg, Nordstr. 24, Germania.
FniigarljðlatJi,
Sumarsjöl,
EEarna- og uiigliiig'aliúfur,
niargai' tegundir.
Margt einkar hentugt til
FERMISÍGARGLIAFA,
o. íl., o. 11., er nú nýkonxið í verzl-
unina í húsi Björns Síxnonai'sonar
Vallarstræti 4.
Leiðirrísir til lífsábyrgðar
fsest ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem
vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar
upplýsingar.
Gullfallegt úrval
nýkomið af
jenmngarkortum.
Einnig
trúlofunarkort, fæðingar-
(lags-, brtiðkaups- og önnur
lukkuóskakort fást á
Laugaveg 20 B.
Svanl. Benediktsdóttir
)
)
)
íttÍF' jj
Cggcrí Qíaosson
yfirréttariálaMtniigsiailiir.
Lækjarg'ötu 12 B. Venjulega heima kl.
10—ii og 4—5. Tals. 16.
Samkomatiúsið Betel.
Sunnudaga-. Kl. 6sja e. h. Fyrirlestur.
Miövikuaaga: Kl. 81/, e. h. Bibliusaintal.
Laugarddga: Kl. xi f. h. Bœnasatnkotna
stliðið