Þjóðólfur - 24.05.1907, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.05.1907, Blaðsíða 4
88 ÞTÓÐOLFUR. Reiðtyg-i allskonar er bezt að kaupa á Laugavegi 55. Mjög miklu úr að velja. Gerið svo vel og litið inn til min, áður en þið festið kaup annarstaðar og munuð þið sannfærast um, að allur frágangur á reiðtygjunum er hvergi vandaðri en hjá mér. Jón Þorsteinsson, söðlasmiður. Gull- Silfur- og Plettvörur hef eg nú mjög fjölbreytt úrval af. Eg tek ábyrgð á að allir þeir hlutir, sem eg sel séu úr því efni smíðaðir, er eg segi þá. í sömu búð í húsi mínu, er nú einnig nýkomið mikið úrval af silkjum, tauum, sjölum o. fl. Öll er varan óvanalega ódýr eptir gæðum. Öllum velkomið að skoða, þó þeir kaupi ekki. <%j örn Símonarson 4 Vallarstræti 4. af Slaufiint og Ilálslíni. Tilbúin fot §anmnð á vinnustof- unni seljast með afslætti. Glöiigustafir. Kegnlilíl'ar. iport* skyrtur og Sportbelti ívrir Hjólreida- og Grlímumenn, og alt sem fatnaði tilheyrir. Þetta er hvergi selt ódýrara í bænum og spara menn því peninga að kaupa í BANKASTIiTÆTI 12. Virðingarfyllst Guðm. Sigurðsson, klæðskeri. y' > • •• • I Gjorið svo vel og öarié saman veré á SRofaínaéi í cfLéal* strœti 10, vié varé annarstaéar - þaé Borgar sig Jyrir þannf sem þaj aé varzía. Þingmálafundir fyrir Rangárvallasýslu verða haldn/r á Seljalandi og Reyðarvatni mánudag- ana 10. júní og 17. júní á hád. 14. maí 1907. Eggert Pálsson Magnús Stephensen (1. þm. Rangv.). (2. þm. Rangv.) Wolverine-mótorinn skarar laugt fram úr öðrum mótorum, er áreiðanlegasti, sterk- asti og sparsamasti mótorinn. Er án glóðarhauss og lampa; settur strax á stad. Nákvæmari upplýsingar gefur herra Gísli Finnsson járnsmiður og Tli. Thorsteinsson. Herra konsúll Th. Thorsteinsson hefur beðið mig að segja álit mitt um Wolve- rine-mótorinn, þar eð eg hef haft tækifæri til að athuga hann meðan verið var að setja hann í þilskipið „Nyanza", og jafnframt var með á reynsluferð skipsins. Eg gét fullyrt, að eg hefi ekki séð annan mótor vinna jafnara og sem gengur án alls hristings; kostirnir við þennan mótor eru sérstaklega þeir, að hann er án glóðarhöf- uðs og þarf eigij lampa til upphitunar, er að eins þrýst á lítið typpi, og fer þá mótor- inn strax á stað, — er orsakast af rafmagni (neisti á milli tveggja platínuodda). Mótor- inn tekur lítíð rúm, er sérlega vel smíðaður, sterkur, hreinlegur og lyktarlaus, — olíueyðsl- an mög Util. Reykjavík, 6. maí 1907. Crísli Finnsson. Hjólh estar fyrir kvenn- og karlmenn, fallegir, sterkir, með og án frílijóls fæst í Liverpool. Sænskt timbur er bezt; — allir smiðir, er séð hafa timbrið í Liverpool eru sammála um, að jafn fallegt timbur hafi þeir sjaldan séð; verðið er samt sem áður ekki hærra en á hinu vanalega norska timbri. Alls konar efni til húsabygginga: skrár, lamir, saumur m. m. Um mánaðamótin von á ágætu og ódýru þakjárni. Þingmálafundi höldum við undirskrifaðir í H.eflavík 24. júní kl. 12 á hádegi, í Hafnarfiröt 26. júní kl. 6 síðd. og í Hollafiröi 2T. júni kl. 12 á hádegi. gjörn Kristjánsson. Valtýr 6nðmunðsson. eru nú enn komnar miklar birgðir af skófatnaöi, þar með mikið úrval af fínum kvennskófatnaði, bæði svörtum og brúnum. Virðingarfyllst M. A. Mathiesen. „Reynslan er sannleikur*', sagði Repp. Portvín og Sherryvínin spánsku, er ISen. S. Þórarins- son selur, eru víðfræg' um heim allán fyrir það, að þau lækna alla taugaveiklun og bæta meltinguna, en brennivínið þjöðarfræga fyr- ir pað, að það lífgar, hressir, huggar og gleður mannsins anda. Ben. S. Þ ó r. er þögull og segir aldrei frá, hverjir við hann verzla. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Porsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Takid eptirl Verzlun mín er nú flult frá Laugaveg 44 á K.lapparstíg' 2 (viö Laugaveg). Þar eru einungis seldar góðar vörur íýrir lágt verð, svo sem: kaffi, kandís, melís, farín, strausykur, hveiti nr. 1 og 2, baunir heilar og klofnar, sago stór og smá, saft, sæt og súr, sveskjur, rúsínur, gráfíkjur, döðlur, kex margskonar, ostar, margarínið góða, niðnrsoöið: svo sem kjöt, lax, sardínur, ansjósur, síld, ávextir, leverpostej, mjólk, ágætar dansk- ar kaitöllur. Keyktóbak, cigarettur, vindlar, chocolade, tölur, tvinni, saum- ur, lamir, skrúfur, gleevöpur, emailleraöar vörur, svo sem pottar, katlar, könnur, mjólkurfötur, þvottabalar, þvottabretti, brauðbakkar, kaffi- bollar, taurullur, grænsápa, handsápur, sunlight sápa, sódi, blegsódi, blákka, skósverta, ofnsverta. Ennfremur fiskineti, svo sem hörð þorskhöfuð, saltur þorskur o. fl. o. fl. Seld mjólk daglega á 18 aura pt., og brauð frá Bernhöftsbakaríi, Ókeypis port lianda feröaiviöiinuui. Virðingarfylst. Jón Jónsson, frá Vaðnesi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.