Þjóðólfur - 11.10.1907, Blaðsíða 3
ÞJOÐÓLFUR
167
D.D.P.A.
Verð á olíu er í dag:
5 og 10 Dotta Drósar 16 anra pr. pott „Sólarskær Stanðarð WMte"
5 - 10 — — 17------- „Pennsylyansk Stanðard White",
5 _ 10 — — 19------- „Pennsylyansk Water WMte".
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
fHirúsarnir íánaéir sRiftavinum óRcypis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje
vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki
hjá kaupmönnum yðar.
Allir þeir, sem ætla sér að kaupa mótora, hvort heldur til notk-
unar á sjó eða landi, og einnig þeir sem ætla sér að kaupa mótor-
báta með hinu alþekta, norska björgunarbátalagi — eru beðnir að
snúa sér til mótorfræðings (Motoringenior) Bendtsen, sem dvel-
ur hér nokkra daga. Bústaður: Kirkjustræti 8 (Sigríðarstaðir).
Allar upplýsingar í té látnar með mestu ánægju. —48
77/ íslenzkra bænda!
Með þvi að eg hef tekizt á hendur einkasöluumboð á íslandi íyrir
flrmað Söderberg & Haak í Stokkliólmi á öllum þeirra margverðlaun-
uðu jarðyrkjuverkfærum og þar á meðal á hinni frægu sláttuvél
„V íking44,
sem hér var reynd síðastl. sumar að tilhlutun Búnaðarfélags íslands
(6. júlí) eins og lesa má um í júníbl. »Freys« og Þjóðólfi 12. júli s. á.
Síðar var »Tiklng'« reynd að tilhlutun hr. garðyrkjumanns Einars
Helgasonar í ágúst síðastl. með nýjum ljá og fmgrabakka, sem reynd-
ist svo vel, að vélin skildi að eins eptir 3/4 þuml. frá rót á hörðum
velli. Þá auglýsist hér með, að firmað afgreiðir ekki pantanir til ís-
lands öðruvísi en fyrir mína milligöngu, sem læt mönnum fúslega í
té allar nauðsynlegar upplýsingar. Pað er því ekki annað en tímatöf
og dráttur á afgreiðslu, að snúa sér til annara en undirritaðs.
B. H. Bjarnason
kaupm. í Reykjavík.
J
<3 Æryáes verzlutt
nýkomið:
Niðursoðnar vörur. Mikið úrval.
Avextir.
íöryltetöj.
Saft.
Kjöt.
Allir þurfa að klæðast
og um leið flestir að spara peninga, og það gera menn með
þvi að kaupa IT'öt og fataefni í ódýrustu klæða-
sölubúðinni í Reykjavík.
Nú er niðursett verð á nærfatnaði og þvi sem eptir er
af tilbúnum fatnaði.
Stórt úrval nýkomið af Hólslíni. 20 teg-
undir af vetrarhúfum, vetrarhönzkum, hvítum hönzkum, hvít-
um slaufum og ógrynni af svörtum og mislitum Hálsbindum og
öðru sem að klæðnaði lýtur. Allt með hinu vanalega afarlága
verði í
Bankastræti 13. Talsími 77.
Guðm. Sigurðsson.
Fiskur.
Oss hefur heppnazt að kaupa stórar birgðir af hér um bil
1000 dreng'j afötum
fyrir helming: upprunalegs verksmiðjuverðs! Vér getum þess vegna
boðið viðskiptavinum vorum þennan klæðnað fyrir helming venjulegs
búðarverðs.
Til þess að hraða sölunni og til að útvega húsrúm fyrir nýjar
vörur, gefum vér þar að auki
10'
dCeifrϗi.
Heilsunnar vegna er það mjög áríðandi, að vera í hlýjum og
góðum nærfötum, einkum þegar næmir sjúkdómar leggjast á eitt með
haustkuldanum til að spilla lienni. Eg vil þvi leyfa mér að benda
heiðruðum almenningi á hin ágætu alullarnærföt i
verzíuninni úiirRjustrœfi 2.
sem að gæðum og verði eru nú sem stendur hin beztu í bænum. Þar
fæst meðal annars:
Kaidmannaskyrtur frá................................... 1,25—4,00
Kai-linanna nærbuxur frá .............................. 1,00—3,00
Karlmanna peysur frá................................... 3,00—8.00
Kvennbolir og skyrtur ................................. 0,55—1,95
Kvennbuxur ........................................... 1,25—3,00
Kvennklukkur ................................•......... 1,30—4,00
Kvennundirlíf ........................................ 1,00—1,90
og SOKKAR fyrir karla og kónur. Ennfremur mikið úrval af: ung-
linga- og barnanærfötum, kjólataui, svuntutaui, klæði, muselíni, ensku
vaðmáli, reiðjökkum, buxum o. m. fl.
afslátt á öllum fatnaði, sem keyptur er frá því á laugardaginn Ii.
15Z. til laugardags 20. október.
Nokkuð af eldri en haldgóðum drengjafötum seljum vér sam-
tímis með 25°/o afslsetti.
Stærsta úrval af hinum ódýrustu og finustu tegundum eptir því
sem hverjum hentar bezt.
Notið tækifærið og birgið yður upp.
Brauns verzlun .Hamborg1
Aðalstræti 9.
Talsími 41.
Áreiðanleg-a lang-ódýrasta
Fatnaðarverzlun bæjarins
■ ■ ......——
er verzlunin í Austurstræti 1.
Ásg. C jí . Cxmiulaugsson & Co.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Dorsteinsson.
Prentsmiðjan Gntenberg.
1