Þjóðólfur - 06.12.1907, Blaðsíða 4
216
ÞJOÐÓLFUR.
ISS 1
Frá Laugardegl 7. þ. m. til Jóla seljum við allan
Karlm.-alfatnad — Vetrarjakka og einstakar Buxur með
100|o—l^°|o afslætti.
minnigt þess, að fötin eru viðurkend sem smekkleg og
haldgóð og hafa verið seld 10% ódýrari, en menn hafa fengið föt
nokkurstaðar annarstaðar í Reykjavík, svo að menn hafa nú 20%
hagnað af að kaupa þau í
Austurstræti 1.
Ásg1. G. Gnnnlaug'sson & Co.
ÍOOOOOOOOOOOOOOOOOO o oooooooooooooooooooc
Edinborgar
tar ODiaðnr H. 11 í ðag.
!
Hr. Jónas H. Jónsson yfirsmiður hinna skrautlegu Þingvalla-
skála í sumar sem leið, hefir útbúið og prýtt Bazaar-salinn. Orð-
stírinn sem hann gat sér fyrir fráganginn á konungsskálanum er
næg trygging fyrir því, hvernig útbúnaðurinn á Basaar-salnum
muni vera.
En þótt útbúnaðurinn á salnum sé smekklega af hendi leystur,
þá er óhætt að fullyrða, að ekki standa munirnir sem á Baazarnum
eru skrauti og prýði salsins að neinu leyti að baki.
O
o
A adalskrifstofu Edinborgar milli kl. 2 og 4 d
sunnudaginn kemur, geta börn fengið dvœnta nýung ad
heyra, er þau munu hafa bœði gagn og gaman af.
>000000000000000000 o 01
Til almennings.
Eins og almenningi mun kunnugt, hefur síðasta alþingi samþykkt
lög um, að af Kína-lífs-elixír þeim, sem eg bý til og alstaðar er viður-
kenndur, skuli greiðast skattur, er samsvarar % af innflutningstollinum.
Sökum þessa ósamsvarandi háa skatts, er mér kom öldungis óvart
°g vegna mikillar verðhækkunar á öllum efnum elixírsins, sé eg mig
því miður knúðan til að hækka verðið á Kína-lífs-elixír upp i3 kr. fyrir
flöskuna frá þeim degi, er fyrnefnd lög ganga í gildi, og ræð eg þvi
öllum neytendum Kína-lífs-elixírsins vegna eiginhagsmuna þeirra, að
birgja sig upp með hann um langan tíma, áður en verðhækkun þessi
gengur í gildi.
Waldemar Petersen.
Jjyvej 16. Köbenhavn Y.
Urval
af h ú s u m og j ö r ð u m
fæst nú keypt hjá Gísla Por-
bjarnarsyni. — Skipti fást
einnig á húsum og jörðum.
Hvellhettur, högl og skothylki
ódýrast í Austurstræti I.
Ásg. tm. Gunnlaui;sson.
Gleymið ekki
í dag og á morgun í Góötcmpl-
arahúsinu. Margar góðar og
sjaldgæfar bækur verða þarseldar.
Tilkynning. Hér með tilkynni eg
undirrituð, að eg kalla mig og skrifa héðan
! frá Hafsteins. Rvík 4/i2 1907.
Sigridur H. Jónsdóttir frá Hafsteinsstöðum.
svo sem afskriftir af skjölum, bréfum, reikningum o. ft., enn-
fremur pýðingar af bréfum á dönsku, ensku og þýzku,
leysir fljótt og vel af hendi, mót sanngjarnri þóknun,
cJKoriíz díiorincj,
Hverfisgötu 3 lí.
Venjulega heima frá 11—12 og 4—5 e. m.
D.D.P.A.
Verð á olíu er í dag:
5 oi 10 potta lirnsar 16 anra pr. pott „Sólarskær stanóará WMte“,
5 - 10 — — 17 — - - „Pennsylyanslí Stanöard Wtiite"
5 _ iö — — 19---------------- „Pennsylyansk Water White".
1 eyri ódýrari potturinn í 40 potta brúsum.
%2rúsarnir lánaéir sRiptavinum óRct/pis!
Menn eru beðnir að gæta þess, að á brúsunum sje
vörumerki vort, bæði á hliðunum og tappanum.
Ef þjer viljið fá góða olíu, þá biðjið um þessi merki
hjá kaupmönnum yðar.
margar teg., mörg hundruð PWjfnfiinrjTip
pör <>í» allskonar uJlUldLlidU 111.
Ætíd bezt kanp í Aðalstr. 10.
Stofnnð 1887.
ÚtM í Hafnarfirði.
Klæðskera- & klæðasöluverzlun
sem er hin elzta og stærsta þess konar verzlun hér á landi, hefur nú
með síðustu skipum fengið mikið úrval af vetrarfrakka-, al—
fata-, vestis- og buxnaefnum eptir nýjustu tízku.
Ennfremur brjóst hv. og misl., ftibba, manchottur, manchetskyrt-
ur, allskonar hnappa því tilheyrandi, hálsbindi af mjög mörgum teg.,
hanzka hv., misl. og svarta, fóðraða hanzka, vaskaskinns- og hjartar-
skinnshanzka, nærfatnað, regnhlífar, göngustafi.
Regnkápur. rF'ill>tliii föt.
11 ii 1 it i*.
Guðm. Sigurðssqnar
Klæðaverzlun og Saumastofa
býður nú stóran qfslátt
á tilt>iírjLiinri FÖTUM á drengi og fullorðna, allskonar
Hálslíni og Slaufum, Nærfatnaði, Peysum, Göngustöfum og
Regnhlífum, Vetrarhúfum, mikið urval, og Höttum.
Á öllu þessu er gefinn
10-15-20 pröceixt aísláttur.
Þvi tækifærið, því enginn býður betur.
Eigandi og ábyrgðarmaður: Irlanxies PorHteinsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.