Þjóðólfur - 20.12.1907, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.12.1907, Blaðsíða 4
226 ÞJOÐÖLFUR 10 kr. gullpeningur gefinn hverjum fimmtugasta manni, sem kaupir minnst fyrir eiua krónn í Rúsgagnaverzíuninni í tJjanliasirccti 1 á föstudaginn og laugardaginn 20. og 21. þ. m. Býður nokkur betur? Guðm. Stefánsson. S,íæsiíegt úrvat af ýmsum munum, sem karlmönnum kemur vel að sér sé gefið í jólagjöf kom með Vestu. — Ekki minnkar aðsóknin að Bazarnum í Aðalstaæti nr. 10 við það. Jólatrén, sem komu með Vestu eru mörg pöntuð fyrirfram, en nokkur eru enn óseld. Skraut á jólatré, kertí stór og smá, sælgæti á jólatré, jólakort og alls konar muni mjög hentuga til jólagjafa er bezt að kaupa í 1« Dor ai sk Dykonnn; miklu úr að velja — alll sélegt, haldgott og ódýrt. Hátíða-skófatnaðinn, jafnt og skófatnað til daglegrar brúkunar, er bezt að kaupa í Aðal- stræti 10; það er gömul reynsla og þó ætíð ný. cTií síéusíu síunéar ætti enginn að draga að fá sér skó eða stígvél fyrir jólin hjá L.ÁRUSI Gt. LÚÐUÍGSSYlíI, IngálÍHMtræti 3. Mörg þúsund pörum úr að velja. Verðið, eins og kunnugt er, mun lægra en annarstaðar; þó gefinn mikill afslátt- ur af nokkrum tegundum til jóla. l.árns G. Lúðvígs§on. Virðingarfyllst. Aðalstræti nr. 10. Brauns verzlun ,Hamborg er hin langódýrasta og birgda-ríkasta verzlun á íslandi fyrir allskonar Tilbúna 14 \ KLH.% 11 i- og HVIIHMVÓLHM. FATNAÐI. Stærsta úrval af fínum sparifotum og- Iialdgóöum livers- (lagsfíituni. — ca. 500 stk. frá 17—#5 kr. VETRARTRAI4I4AR, gott efni, ágætt snið. 130 REGfMI4ÁPUR nýkomnar með »Vesta«. Mikíð af góðum nærfatnaði, verkmannafötum, peysum, hálslíni og vindlum. Marg-ar g-óðar JÓLAGJAFIR! Notið tækifærið. Að eins til jóla g'eíinn 10°/o afsláttur af allskonar Hálslíni — Slipsum — Slaufum — Regnkápum — Regn- hlífum. —. Göngustöfum — Fötum, tilbúnum— Milliskyrtum, hvítum o. fl. H. Andersen & Sön. Jólavörur . r miklar birgðir, nýkomnar í verzl. Björns Kristjánssonar. Þar á meðal: í verzlun <&. JCjaltasÍQÓs er eins og undanfarið fjölbreytt úrval verðmætra hluta, hentugra til jóla- og tækifærisgjafa. tffleira úrvaí tiljólagjafa sn áður Rsfur vsrið. Vanðaðar vörur! Sanngjarnt verí! Á síðastliðnu hausti var mér dreginn hvít- ur hrútur veturg. með eyrnamarki: hvatt hægra, bragð apt. vinstra, hornamarkaður með mínu marki: sneitt fr. h., sneiðrifað apt. v. Með því að eg á ekki kind þessa, er hér með skorað á réttan eiganda að gefa sig fram og semja við mig um kindina og markið, og borga áfallinn kostnað. Hvammi í Hvítársíðu 5. des. 1907. Agiístína Eyjólfsdóttir. Á næstliðnu hausti var mér undirriruðum dregið hvítt gimburlamb með mínu marki, sem er sneiðrifað apt. hægra, tveir bitar apt. vinstra, flétta í vinstra eyra. Lamb þetta á eg ekki og getur því réttur eigandi vitjað andvirðis þess til mín, að frádregnum kostn- aði, og jafnframt samið við mig um markið. Reykjum á Skeiðum 9. des. 1907. Eirikur Þorsteinsson. Cinar <3Cjorfaifsson les kafla úr OFUREFLI, sögu úr Reykjavíkur-lífmu, í fundarsal Kristilegs unglingafélags. sunnudaginn 22. desember næstk, Samkoman byrjar kl. 5r/2 e, h. Inngangseyrir 50 a. Aðgöngumiðar seldir í af^rcidslu ísafoldar. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prcntsmiðjan Gutenberg. Sjöl, stór, 32 nýjar teg-. Vefnaðarvörur allskonar. J ólatrésskraut. Leikföng- margvísleg, o, m. fl. Sfaymié eigi aé Raupa þaé er þér þurfié íil Jélanna, aéur en Búié er aé velja úr vörunum. Vid undirritaðir, sem veitt höfum Saumaslofu Guðm. Sigurðssonar, Bankastrœti 12, forstöðu, opnum nú Nýja saumastofu á faugavegi 33, og verður þar tekið d möti allskonar karlmaunsfata-saumi jafnt fínu sem gröfu. Öll vinna vönduð og fljót afgreiðsla fyrir Jólin. Ábyrgst að fötin fari vel. Reykjavík 10. desember 1907. Æ. Æ. Jeppesen. %36n Jidréarson. klœðskeri. skraddctri.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.