Þjóðólfur - 17.01.1908, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.01.1908, Blaðsíða 3
ÞyÖÐOLFUR. Saumastofa 6nðm. Signrðssonar er á £angaveg 33. Tekur d móti allskonar karlmannafötum til sauma. Odýr- asla vinnalaan, fljót afgreiðsla, og ábyrgst að fötin fari vet. Einnig kenni eg stúlkam að sniða og taka mat. Laugaveg 38. kröfum í þrotabúi Guðmundar klæðskera Sigurðssonar í Rvfk. Sýslum. f Eyjafjarðarsýslu kallar með 6 mánaða fyrirvara frá 2. þ. m. eptir skulda- kröfum í þrotabúi Hallgríms bónda J. Aust- manns í Möðrufelli,. Sýsiumaðurinn í ísafjarðarsýslu kallar með 12 mánaða fyrirvara frá 23. f. m. eptir skulda- kröfum í dánarbúi Torfa kaupmanns Hall- dórssonar á Flateyri. Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu kallar með 6 mánaða fyrirvara frá 23. f. m. eptir skul’dakröfum í þrotabúi Tómasar gestgjafa SkúlasDnar í Borgarnesi. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu kallar með 12 mánaða fyrirvara frá 31. f. m. eptir skuldakröfum í þrotabúi Þórarins Hávarðar- sonar fyrv. kaupm. á Nesi í Norðfirði. Veðurskýrsluágrip. Vikuna 11. til 17. janúar 1908. Jan. Rv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. J I. + 2,4 + 3I1 4* 3,6 + 0,5 + 5,0 + 6,7 12. 0,0 — 1,0 + 1,0 -f- 4,0 + 4,2 + Q,o 13- -r* 1,2 -r- 2,c -E 1,4 -f- 3,5 + 0,6 + 5,6 14- + 3,5 -t- 4,0 + 2,0 -f- 3,5 -5- 1,3 + 5,7 i5- 4- 1,0 2,5 -5- 3,5 -f- 3,o + 1,5 + 4,0 IÓ. -V- 2,2 2,5 -r- 2,5 -f- 5,o + 4,5 + 5,° 17- -L 5,2 -f- 7,o -E 7,5 -f-10,0 -f- 5,4 + 6,2 Þh. = Þórshöfn í Færeyjnm. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum með eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir mjög vægt verð. NB. Islenzkir ferðamenn fá sér- staka ivilnun. Undirritaður hefur nú sett á stofn líkkistuforðabúr og geta menn þar fengið líkkistur af allri stærð og gerð. Vandaðar og ódýrar. Kist- urnar má einnig panta hjá herra kaupm. Matthíasi Matthíassyni. Haraldur Möller. Islandsk Lammekjöd! önskes, i större og mindre Partier, samt andre Produkter. Tilbud bedes sendt II. Clir. Welbluud Kjöbenhavn. Innilegt þakklæti mitt og ann- ava vandamanna, vottast öllum þeim, sem heiðruðu minningu míns kæra eiginmanns, Júlíusar, og tóku þátt í sorg vorri. Reykjavík, 16. janúar 1908. Petrea Jörgensen. Jarðarför Andrésar lijarnasonar fer íram á miðvikudaginn 22. þ. m. Húskveðjan hefst lieima kl. 11 f. li. Leiktél. Reykjavlkur, Nýársnóttin leikin laugardag 18. jan. og sunnu- dag 19. jan. fel. 8. verðar haldið 22. þ. m., kl. 11. f. h. d fírœðraborgarsfig 1 lier i hœnum d pessum man- am: Kommóðu, Chaiselongue, rnmfatnaði, stólum, borðum, fataskáp. skrifborði, vigtum, lömpum, bakara-áhöldum, svo sem gufukatli með rörum og pumpu, deigvél o. //., a]bragðs vagnhesti, vagni, sleða, heyi o. //., o. //. Munirnir mjir og eigulegir. Gjaldfrestur langur. Samkofflnhúsið „Sílóam". Sunnudaga kl. io f. h.: helgunarsamkoma, 8 e. h.: Guðsþjónusta. Þriðjudaga kl. 8+ e. h.: Bænasamkoma. Föstudaga kl. 8V2 e. h.: Guðsþjónusta. Auglýsina. Undirritaða vantarfarþegaflutning, erkoma átti með „Hó!um‘‘ frá Reykjavík til Horna- fjarðar sfðastliðið sumar: poka með íveru- fötum, sængurfötum, kvennslcóm o. fl., og rauðmálaðan kistil með harmoníku o. fl. Hvar flutningur þessi er óska eg vinsam- lega að fá að vita. Stórulág 20. desember 1907. Sigurborg Pórarinsdótlir. Sunnudaga: Kl. 6V2 e. h. Fyrirlestur. Midvtkuaaga: Kl. 81/, e. h. Bibliusamtal. Laugardaga: Kl. 11 f. h. Bcenasamkoma og bib/iulestur. Lífsafl, og þar með framlenging mannsæf- innar, — sem í flestum tilfellum er alt of stutt, — fæst með því að neyta daglega hius heimsfræga heilsubitt- ers Híiia-lífk>eli\ír. K.rani]>i og f angavrifelun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hef verið þjáð af krampa og taugaveikl- un og þeim öðrum lasleika, sem því eru samfara, og árangurslaust leitað margra lækna, votta með ánægju, að eg hef fengið ósegjanlegan bata við það að neyta hins fræga Kína- lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og finn, að eg má ekki án hans vera. A g n e s Bjarnadóttir. Hafnarfirði, íslandi. Móðursýfei og lijarfveiki. Eg undirrituð hef í mörg ár ver- ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg reyndi Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og þegar eg var búin að neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg bráðan bana. O 1 a f í a G u ð m u n d s d ó 11 i r. Þurá í Ölfusi, íslandi. Steiusótt. Eg undirritaður, sem í 14 ár hef verið þjáður af steinsótt og árang- urslaust leitað margra lækna, reyndi síðastliðið sumar hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens, og með því að neyta 2 matskeiða af honum daglega, er eg nú orðinn hressari og glaðari en um langan undanfarinn tima og get stundað störf mín bæði úti við og heima. C a r 1 M a r i a g e r, Skagen. Kætió þcss vel, að hver flaska sé með mínu löghelgaða vörumerki, sem er Kínverji með glas í hendi og Y p 'f.' í grænu lakki a nöskustútnum. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg. 92 „Lofaðu honum að eiga sig, Harrison!" mæ'ti Jackson. „Hann er orðinn nógu stór til að sjá sjálfum sér farborða". „Það er þegar komið oflangt til þess að ekki verði neitt úr þessu", mælti móðurbróðir minn. ,,Eg hygg, að þér séuð allt of mikill íþróttamaður, Harrison! til þess að varna frænda yðar að sýna, hvort hann er skyldur yður eða ekki“. „Því er allt öðruvísi háttað með mig", mælti Harrison mjög áhyggjufullur. „En eg ætla að segja yður, hvað eg ætla mér að gera, herrar mínir. Eg hafði ásett mér að taka aldrei framar þátt í hnefleikum, en eg vil mjög gjarnan taka að mér Joe Berks til að skemmta samkomunni dálítið". Jim gekk þá til hans og lagði hendina á öxlina á honum. „Þessu verður ekki breytt, frændi", heyrði eg hann hvísla. „Mér þykir leitt að gera þér á móti skapi, en eg hef fastlega ásett mér þetta". Harrison yppti öxlum og mælti: „J'm- Þm! Þú veizt ekki, hvað þú gerir, en eg hef heyrt þig tala svona fyr, drengur, og eg veit, að loksins fær þú framgengt því, sem þú óskar". „Eg vona, Harrison! að þér setjið yður ekki frekar á móti þessu", mælti móðurbróðir minn. „Get eg ekki komið í stað hans?" „Þú vilt þó eflaust ekki, að sagt verði, að eg liafi skorað mann á hólm og látið annan fara í stað minn", hvíslaði Jim. „Eg á einskis annars kost, og eg bið þig ( guðanna bænum að varna mér þessa ekki“. Það var auðséð á andliti smiðsins, er venjulega var daufingjalegt, að hann átti í mikilli baráttu við sjálfan sig. En loksins barði hann bylmingshögg f borðið og sagði: „Þetta er ekki mér að kenna. Þetta hefur víst átt svona að verða og er bezt, að það tari sem fara vill. Mundu eptir fjarlægöunum, drengur!" „En hver er það, sem eg á að fást við?“ spurði Jim og leit f kringum sig meðal gestanna, er allir voru staðnir upp. „Það fáið þér fulla vitneskju um, áður en lýkur, ungi maður", mælti Berks hárri röddu og ruddist fram. Jim virti hann fyrir sér með andstyggðar- og fyrirlitningarsvip. „En þér ætlið þp vjst ekki ag játa mjg berjast við drukkinn mann", mælti hann. „Hvar er Jim Belcher?" „Hér er hann, ungi maður!" „Eg vildi gjarnan fá að reyna mig við yður, ef unnt væri". „Þér verðið að komast upp til mín með fyrirhöfn, drengur minn. Þérgetið 89 »Með leyfi yðar, herra, vildi eg leyfa mér að segja, að 20 feta hringur er of lítill fyrir 20 fjórðunga þungan mann«. Þeir sem við voru staddir, létu aptur í Ijósi samþykki sitt um þetta atriði. »Hve stóran viljið þér þá hafa hann, Wilson ?« »Tuttugu og fjögur fet, hr. Lothian«. »Hafið þér nokkuð á móti þvf, hr. Charles ?« »Ekki hót«. »Er nokkuð fleira, sem þér hafið að athuga, Wilson?« »Eg vildi gjarnan fá að vita, við hvern eg á að þreytac. »Eptir því sem mér skilst, hafið þér ekki enn opinberlega nefnt mann yðar, hr. Charles!« »Nei, eg ætla mér heldur ekki að gera það, fyr en sama morguninn, sem bardagann á að heyja. Eg hygg að eg hafi rétt til þess, samkvæmt skilmál- unum«. »Já, það er alveg rétt, ef þér viljið neyta þess réttar«. »Já, það geri eg, og eg mundi vera ákaflega þakklátur, ef hr. Berkley Craven vildi gera svo vel, og veita veðfénu viðtöku«. Hann kvaðst með ánægju skyldi gera það, og með því var lokið samning- unum um þessa væntanlegu kappþraut. Samdrykkjunni var enn haldið áfram um nokkra hrfð með allmikilli ókyrrð og háreysti. Éptir því sem vínið sté mönnum til höfuðsins, juktist hermdar- yrði meðal hnefleikamannanna, og kveldið hefði sannarlega ekki liðið áfloga- laust, ef veitingamaðurinn hefði ekki gengið snúðugt inn í herbergið með lítinn miða í hendinni, er hann rétti móðurbróður mfnum. Hann las hann og rétti hann því næst prinsinum, sem fékk honum hann aptur hissa á svipinn. Þá stóð móðurbróðir minn upp með miðann í hendinni og mælti brosandi : »Góðir hálsar! Það er ókunnur maður niðri, sem óskar eptir að berjast við bezta manninn í salnum«. XI. 15 a r «1 a g 11111 í v a g n a s k ú r 11 u 111. Gestunum brá svo í fyrstu við þetta stutta skeyti, að þeir þögnuðu ofur- litla stund, en því næst fóru allir að skellihlæja. Menn gátu deilt um, hver væri afburðamaður af þeirri og þeirri þvngd, en það gat enginn vafi verið á því, að afburðamenn af hverri þyngd sem var sátu ttmhverfis borðin. Askorun,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.