Þjóðólfur - 17.01.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 17.01.1908, Blaðsíða 4
12 ÞJÓÐOLFUR. veröur gfefinn á öllum iiiíiium alþekktu, ódýru vörum þessa 3 claga: mánud. 30, þridjud. 31. og miöv.d. 33. jan. þ. á. Nórnlaklega ódýrt má nef'na: Einstaka sparijakka handa karlm., upprunav.: kr. 20,00, nú 12,15. .Þykkar vetrarbuxur (sparibuxur) upprunav.: kr. 7,00, nú +,75. Yetrarfrakkar handa fullorðnum frá 16,00, Vetrarjakkar með belti frá kr. 7,65. Öll föt, spariföt og vetrarföt, seljast nú fjarska ódýrt. Alfatnaðir frá kr. 15,30. Enskar regnkápur, áður kr. 20,00, nú kr. 16,00. Eríiðisföt (jakkar og buxur) frá kr. 3,90. Fatatau í spariföt og vetrarföt, þykkt og gott, tvíbr. frá kr 1.35. Olíuföt (jakkar og buxur) frá kr. 5,95. Drengjaföt, afaródýr, með 10—+0°/o afslætti. Sjöl, hrokkin og slétt, áður kr. 16,00, nú kr. 8,00. Dömuklæði, tvíbr. frá kr. 1,35. Sængurdúkur, tvíbr. fxðurheldur frá kr. 0,80 pr. al. Allsk. nærföt og peysur, afar-ódýit. Þetta verð verður að eins þessa 3 daga 20.—21. og 22. jan. i Gasljósin heimsfrægu. NÝJASTA á Fróni NÝTT! Nýjustu endurbætur á þessum ljósum eru kenndar við Margretli’s Weetlight Feuerheerd A Co. Hamborg, sem eru í því fólgnar, að engin spiengingarhætta getur átt sér stað. Ljósker þessi ern af öllum tegundum, t. d. götuljósker, húðarljós, verkstæðislampar, mótorljós, og sérstaklega er ein tegund þeirra mjög hentug við alla útivinnu, ómissandi fyrir brandliðið, uppskipun o. s. frv. Verðið er óheyrilega lágt, og eyðsla af brennsluefninu sárlítil. Annars rnæla ljósin bezt með sér sjálf, en þar að auki eru fjöldamöi-g vottorð til sýnis um ágæti þeirra bæði frá Þýzkalandi og Englandi, þar sem þau eru mikði notuð. Ljósin ávallt til sýnis og reynslu, ef þess er óskað. Virðingarfyllst Ijlöndahl & Einarisson. Lækjargötu 6. lteykjavík. Aðalumboðsmenn fyrir Island og Færeyjar. Brauns verzlun .Hamborg AOalstræti 9. Til almennings. Eins og almenningi mun kunnugt, hefur siðasta alþingi samþykkt lög um, að af Kína-lífs-elixír þeirn, sem eg bý lil og alstaðar er viður- kenndui', skuli gi'eiðast skattur, er samsvai’ar 2/3 af innflutningstollinum. Sökum þessa ósamsvai'andi háa skatts, er mér kom öldungis óvart og vegna mikillar verðhækkunar á öllum efnum elixírsins, sé eg mig því miður knúðan til að hækka verðið á Kína-lífs-elixír upp í 3 kr. fyrir ilöskuna frá þeim degi, ei' fyrnefnd lög ganga í gildi, og ræð eg því öllum neytendum Kína-lífs-elixírsins vegna eiginhagsmuna þeii’ra, að fxirgja sig upp með hann um langan tíma, áður en verðhækkun þessi gengur í gildi. Waldemar Petersen. Nyvej 16. Köbenhavn V. Islandsfærden 1907 kemur út í 20 heptum, á 30 aur. hvert, með 200 myndum. 1. og 2. hepti er komiö út. Við áskriptum taka allir bók- salar hér á landi og aðalútsölumaður bókarinnar Sig’urður Kristjánsson. Tækiíæriskaap á vönduðu húsi, með slórri lóð, á góðum stað. Peir, sem eru efnalitlir, ættu að þiggja fieiri hundrað krána ivilnun. TJpplýsingar gefur Jón Jónsson, finðargötu 1D. 9° sem náði til allra.'án tillits til stærðar og aldurs, gat naumast skoðast öðru- vísi en gaman eitt, en það var gaman, sem hefði getað orðið háðfuglinum dýrkeypt. »Er þetta í rauu og veru satt?« spurði inóðurbróðir minn. »Já, hr. Charles!* svaraði veitingamaðurinn. »Maðurinn bíður niðri«. »Það er drenghnokki«, kölluðu nokkrir hnefleikamennirnir«, einhversveita- stauli, sem ætlar að draga dár að okkur«. »Það skuluð þér ekki halda«, svaraði veitingamaðurinn. »Hann er snyrti- menni eptir búningi hans að dæma, og honum er full alvara með þetta, sem hann segir, eða annars skjátlast mér illa í mannþekkingu. Móðurbróðir minn hvíslaðist nokkra stund á við prinzinn. »Gott og vel, herrar mínir«, mælti hann. »Það er ekki framorðið enn, og ef einhvern ykkar langar til að sýna samkvæminu merki dugnaðar síns, þá er ekki unnt að óska sér betra tækifæris«. »Hversu þungur er hann, Bill ?« spurði Jim Belcher. »Hann er nálega 6 fet á hæð, og eg gizka á, að hann sé 20 fjórðungar afklæddur«. »Þungur málmur!« mælti Jackson. »Hver tekur hann að sér?« Það vildu þeir allir og æptu hver f kapp við annan, ttm leið og hver um sig var að sýna fram á, hvers vegna einmitt hann ætti að verða fyrir valinu. Að berjast nú, er þeir voru æstir af víndrykkju og ólmir í að gera óskunda og framar öllu að berjast í augsýn prinzins og þessara hefðarmanna, það var tækifæri, sem ekki bar opt að fyrir þá. Það var að eins Jackson, Belcher og nokkrir aðrir nafnkunnir menn, sent drógu sig í hlé, vegna þess að þeim þótti það ekki samboðið virðingu sinni, að mannspilla sér í svona löguðum bardaga. »Þér getið ekki allir bari/.t við hann«, mælti Jackson loksins. »Það er forsetinn, sem á að úrskurða það«. »Yðar konunglega tign vill ef til vill gera svo vel, að stinga upp á ein hverjum*, mælti móðurbróðir minn við prinzinn. »Eg skyldi sannarlega með ánægju taka hann sjálfur að mér«, mælti prinz- inn, sem var orðinn eldrauður í fraroan með starandi augu. »Þér haftð séð mig taka þátt í hnefleikum, Jackson! Þér þekkið aðferð mínaj« »Eg hef séð yðar konunglegu tign og fengið að þreifa á henni«, mælti hinn kurteisi Jackson. »Kannske Jim Belcher vildi sýna oss íþrótt sína«, mælti móðurbróðir rninn. Belcher brosti og hristi höfuðið. »Hérna er Tom bróðir minn, sem enn hefur ekki verið tekið blóð í Lund- únum. Þetta mundi betur vera við hans hæfi«. 91 „Lofið mér að lumbra á honum", öskraði Joe Berks. „Eg hef verið að bíða eptir einni umferð allt kveldið, og ætla að berjast við hvern þann, sem reynir að fara í staðinn minn. Ef þér veljið Tom Belcher en ekki mig, þá berst eg við Tom Belcher, Jim Belcher, Bill Belcher, eða hvern þann Belcher, sem Bristol hefur nokkru sinni átt í eigu sinnx". Pað var auðséð, að Berks var kominn í það ess, að hann hlaut að berja á einhverjum. Hann hnýtti stóru, rauðu knefana og mundaði þá til barsmíðar um leið og hann horfði í kringum sig tneð sljófu augnaráði, því að hann var orðinn mjög drukkinn. „Eg hygg, að gestir mínir verði sammála mér um, að Joe Berks rnundi hafa gott af að fá dálitla hreyfingu og anda að sér hreinu lopti", mælti móðurbróðir minn. „Með leyfi hans konunglegu tignar og boðsgestanna kýs eg hann af vorri hálfu til þessa einví£iis‘‘. „Þér sýnið mér mikinn heiður", kallaði Berks, stóð skjögrandi upp og fór að klæða sig úr frakkanum. „Hafi eg ekki gert hann að fiskstöppu eptir fimm mínútur, þá sé eg Shropshire (heimkynni mitt) aldrei framar". „Bíddu dálítið við, Berks", sögðu margir. „Hvar á bardaginn að vera?" „Hvar sem þér viljið, góðir hálsar. Eg skal berjast við hann á sorphaug eða ofan á vagni, ef þér óskið. Látið okkur ganga í návígi, og látið mig svo um það sem eptir er“. „Þér getið ekki barizt hérna inni", mælti ntóðurbróðir niinn. „Hvar á það að verar" „Hinn ókunni vinur okkar verður að láta álit sitt í ljósi, Tregellis!" mælti prinzinn. „Það væri rangt, ef hann mætti ekki sjálfur setja skilyrði fyrir sig". „Þér hafið rétt að mæla, herra! Vér verðum að láta hann koma hingað upp". „Það er hægðarleikur", mælti veitingamaðurinn, „því að þarna kemur hann". Eg leit í kringum mig og sá bregða fyrir háum, snyrtilega búnum unglings- manni í síðri, brúnni ferðakápu með svartan flókahatt á höfði. Aðvörmuspori sneri hann sér dálítið við og eg preif báðum höndum í handlegg Harrisons. „Harrison!" sagði eg með andköfum. „Það er drengurinn þinn, hann Jim“. Og þó hafði mér einmitt flogið í hug þegar frá byrjun, að þetta væri einmitt hann, og eg hygg, að sama hafi verið um Harrison, því að eg tók eptir því, að hann varð órólegur á svipinn, undir eins og minnst var á ókunna manninn niðri. Gestirnir störðu hissa á Jim og dáðust að íríðleik hans og vaxtarlagi, en þá er sá aðdáunarkliður var sjatnaður, hljóp Harrison fram og baöaði út báð- um höndunum í mikilli geðshræringu. „Þetta er Jim frændi ntinn, herrar ntfnir!" mælti hann hátt. „Hann erekki enn tvítugur að aldri, og er ekki hingað kominn með mfnu leyfi".

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.