Þjóðólfur - 14.02.1908, Page 4

Þjóðólfur - 14.02.1908, Page 4
28 ÞJOÐOLFUR Undirritaður umboðsmaður sjóvátrj'ggingafélagsins' wöeprivate Assu- randeurern i Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar inn- lendar og útlendar vörur, er íluttar eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Sömuleiðis geta þilskipa-útg-erdarmomi fengið tryggðan afia og annan útgerðarko§tnað skipanna. ÚTSALA Pétur B. Hjaltested, Birni Kristjánssyni Suðurgötu 7. til að rýma fyrir nýjum vörum, hófst 4. febrúar og stendur til 30. þ. m. Aísláttur fillt að Noklira góða háseta á þilskip tek- ur ennþá Þorsteinn í Bakkahúð með sanngjörnum kjörum. Leíkfél. Reykjavlkur. Notið hinn heimsfræga Kína-lífs-elixir. Hverjum þeim, sem vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga, styrkjandi heilsubótarbitters. Langardaginii 15. þ. m. Siiniimlaginii l(i. þ. ni. Grand Hotel Nilson Köbenhavn mælir með herbergjum sínum með eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir mjög vægt verð. NB. íslenzkir ferðamenn fá sér- staka iuilnun. Samkomuhúsiö „Sílóam". Sunnudaga kl. io f. h.: helgunarsamkoma. 8 e. h.: Guðsþjónusta. Þriðjudaga kl. 8V2 e. h.: Bænasamkoma. Föstudaga kl. 81/* e. h.: Guðsþjónusta. Di |u er ómótmælanlega bezla og langódýrasta fi tl líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. AJlir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðaiumboðsm. i). 0STLUND. Rvík. Nokkrir dnglegir umBoðs- meim óskast til að selja mínar haldgóðu og vel gerðu ljósmyndastækkanir. Hæstu umbodslaun veitt. Biðiið um sýnishorn. ,Riis-Knudsen liósmyndastofnun. Söndergade 5. Aarhus. Danmark. Sjómannaguðsþjónusta verður haldin í Fríkirkjunni á sunnu- daginn kemur á vanalegum tíma. Eptir beiðni flytur fríkirkjuprest- urinn sömu prédikun sem í fyrra. Peningabudda hefur tapazk Skil- i.vt í Gntenberg. Tvö ágæt herbergi á bezta stað í bænum fást til leigu frá 14. mai næstk. Ritstj. vísar á. Síðastliðið haust var mér dregið Iamb, sem eg á ekki, með fjármarki mínu: Geir- stýft h., tvístýft fr. v. — Eigandi gefi sig fiam sem fyrst. Hnausu'm 6. jan. 1908. Arndís Krislófersdótlir. Magakrampi. Eg undirritaður, sem hef þjáðst 8 ár af magakvefi og magakrampa, er við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersen orðinn öld- ungis albata. Jörgen Mikkelsen, jarðeigandi. Ikart. Taugaveiklun. Eg, sem mörg ár hef þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hef við notkun Kína-lífs-elixírs Waldernars Petersens fengið tölu- verða bót, og neyti þess vegna stöð- ugt þessa ágæta heilsubitters. Thora F. Veslberg Kongensgade 39. Kjöbenhavn. Brjósthimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjósthimnubólgu og leitað læknis- hjálpar árangurslaust, reyndi eg Kína-lífs-elixír Waldemars Peter- sens og hef við stöðuga notkun þessa ágæta heilsubótarbitters feng- ið heilsu mína aptur. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. Varlö yöiir á eptirstælingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas í hendi og merkið ^ í grænu lakki á flöskustútnum. hefur nú miklar birgdir af vömluðum Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorstei nsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Nykomið! ’Vetrarsjöl, allar stærðir og tegundir frá kr. 5,50. Vetrar-lieröasjöl, allar tegundir, frá kr. 1,15. Svört svuiitiitau, ljómandi falleg, kr. 1,50 í svuntuna. jBiilkisvuntur, stórt úrval, frá kr. 7,50. Millipils svört og mislit frá kr. 1,10—2,25—5,50. liök & uiíarteppi mislit og hvít með allskonar verði frá kr. 1,15. iængurdúkur tvíbreiður, stórt úrval með allskonar verði frá kr. 0,90. Brauns verzlun .Hamborg Adalstrseti Ö. Yður er öllum kunnugt, í hversu miklum voða skipið yðar er statt, þá eitthvað verður að í svartnættismyrkri og stórsjó. Gleymið þessvegna ekki að fá yður liin iicimsfrægu acetyliii-gasstormblys, sem að- gerðarljós. Þau eru afaródjT, einkar þægileg viðureignar og lifa í hversu miklum stormi og byl sem er. Ljósið og notkun þess getið þér séð í Lækjargötu 6. Notið tækifærið, og það sém fyrst. Virðingarfyllst Blöndalil & Einarsson. Lækjargötu (». Reykjavík. Aðalumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar. á ,Bónus‘ byrjar hjá undirskrifuðum miðvikudaginn 19. febr. næstk. kl. 12—2, og fer síðan fram á hverjum virkum degi í sama mund. Flestir þeir, sem Bonus fá, verða að leggja fram lífs- ábyrgðarskírteiniö til áskriptar. Eptirleiðis verður að eins tekið d móti iðgjöldum á hverjum rúmhelgum degi kh 4-5. Reykjavík 1. febr. 1908. J. Jónassen. Til almennings. Eins og almenningi mun kunnugt, hefur síðasta alþingi sámþykkt lög um, að af Kína-lífs-elixír þeim, sem eg bý til og alstaðar er viður- kenndur, skuli greiðast skattur, ersamsvarar 2/3 af innnutningstollinum. Sökum þessa ósamsvarandi háa skatts, er mér kom öldungis óvart og vegna mikillar verðhækkunar á öllum efnum elixírsins, sé eg mig því miður knúðan lil að hækka verðið á Iíína-lífs-elixír upp í 3 kr. fyrir flöskuna frá þeim degi, er fyrnefnd lög ganga í gildi, og ræð eg því öllum neytendum Kína-lífs-elixírsins vegna eiginhagsmuna þeirra, að birgja sig upp með hann um langan tíma, áður en verðhækkun Jiessi gengur í gildi. Waldemar Petersen. Nyvej 1(». Köbenliavn V.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.