Þjóðólfur - 21.02.1908, Side 3
M Ö Ð O L F U R.
3i
en sem engu að síður fylla buddu prang-
arans með amerísku gulli, og það er
honum nóg.
Þess vegna eiga allir Islendingar að gæta
hinnar mestu varúðar gagnvart Hirti þess-
um og öllum öðrum launuðum Ameríku-
skrumurum. Bezt að hlusta alls ekki á
gyilingar þeirra.
ísland þarfnast allra sinna sona og
dætra, og hefur því alls ekki fólksráð til
að vera að rækta óbyggðirnar í Kanada,
enda hefur það engu verri lífsskilyrði
sjálft að bjóða.
Þess vegna eru það vogestir, sem hing-
að koma til að tæla menn af iandi burt.
Þess vegna má íslendingum ekki vera
sama hvaða erindi þeir gestir eiga, sem
hingað koma frá Ameríku.
Hér eru nú komnir tveir i gagnstæð-
um erindum. — Á erindi hvors þeirra
vilja menn nú heldur líta ?
Vonandi að þar skjátlist mönnum ekki
úrskurðurinn.
H.
SamsBng
hélt Sigfús Einarsson söngfræðingur hér
í Bárubúð 15. og 16. þ. m., og var hin
bezta skemmtun, en miklu lakar sótt, en
vel sómdi, og mætti af því ráða, að Reyk-
víkingar yfirleitt kynnu lítt að meta góðan
söng. Þar söng kór ungra pilta og stúlkna,
er Sigfús hafði leiðbeint svo vel, að öllu
betri og samæfðari kórsöngur hefur naum-
ast heyrzt hér, að vitni þeirra, er bezt skyn
bera á slíka hluti. Kórinn var og í þetta
skipti skipaður nokkru af nýju fólki, er ekki
hefur látið til sín heyra á samsöngum fyr,
og hafði mjög góðar raddir, einkum sum-
ar stúlkurnar. Hr. Einar Indriðason söng
þar einn tvö lög, og tókst mjög laglega.
Hann hefur dágóð hljóð, er með frekari
æfingu munu geta notið sín enn betur, er
hann lærir að beita þeim til fullnustu. Frú
Valborg Einarsson og frú Ásta Einarsson
léku saman á hinu nýja, ágæta hljóðfæri
(„Flygel") Bárufélagsins eina j af hinum
frægu tónsmlðum Beethowens, og var gerð-
ur mikill rómurað „spili“ þeirra. Þá voru
og sungin þrjú ný lög eptir Sigfús,' eitt
við vísurnar „Vorið er komið og grund-
irnar gróa“, annað við vísu eptir Þorst.
Eriingsson: „Allt af fækka aumra skjól",
og hið þriðja við vísu Þorst. Gfslasonar:
„Þú ert fríður, breiður, blár“. Þóttu öll
lögin falleg og smekkleg. En álitamál
getur verið, hvert þeirra er fegurst, og
þvfþýðingarlítið, að gera upp á milli þeirra.
— Með samsöngvum sínum og öllu starfi
sfnu til eflingar sönglistarinnar hér á landi,
hefur Sigfús sýnt, að hann hefur ágæt
skilyrði til þess að hefja hana á hærra og
veglegra stig, og vonandi, að það verði
almennt viðurkennt, áður en langt um
líður. Sönglíf vort er ekki svo fjörugt né
fjölskrúðugt, að vér höfum ráð á að hnekkja
því með kulda og kæruleysi í garð þeirra
manna, er bæði hafa viija og getu til að
vinna fslenzkri sönglist stórmikið gagn.
Sokkið botnvörpuskip.
Enskt botnvörpuskip „Gaul" rakst á
annað samlent botnvörpuskip „Lord Rose-
bery" hér utarlega á Faxaflóa nálægt
Garðskaga iS- Þ- m-> renndi stefninu á
miðja hlið þess, og sökk það svo fljótt,
að „Gaul“ bjargaði skipshöfninni af „Lord
Rosebery" með naumindum. Það skrapp
svo snöggvast hingað inn á höfnina til
vistakaupa, en hélt því næst af stað til
Englands með skipbrotsmennina.
Þilskipailotinn
héðan úr bænum og grenndinni leggur
nú út eptir rúma viku. Nokkru færri
skipum kvað verða haldið úti í þetta skipti,
en undanfarnar vertíðir, er mest mun
stafa af hinni óvenjulega miklu peninga-
þröng og afarliáu peningaleigu, er legið
hefur sem mara á öllu viðskiptalifi síðast-
ALLAR
*
sögu- og Ijódabækur á íslenzku, þótt brúkaðar seu, kaupir
undirritaður, og borgar þær með peningum samstundis.
Afar hátt verð
gefið fyrir Pjóð-
sögur Jóns Árna-
sonar - Árbæk-
Espólíns — Ljóð-
mæli Kr. Jónsson-
ar — Eggerts Ól-
afssonar — Jóns
Thoroddsens — Bólu-Hjálmars og smámuni Sig. Breiðtjörðs.
Jíl JðhlDGSSOD.
liðna 4—5 mánuði sérstakiega. Sjómenn
vorir, er lífi sínu hætta út á „hið fláráða
haf“, ættu sem flestir að vátryggja sig og
kynna sér rækilega kosti þá, er vátrygg-
ingarfélagið „Dan“ býður (sbr. auglýsingu
hér í blaðinu), en það mun vera eitthvert
hið hentugasta og ódýrasta lífsábyrgðar-
félag fyrir sjómenn, sem hér er^völ á.
Dáin
er á Seyðisfirði aðfaranóttina 14. þ. m.
Guðný Sigmundsdóttir kona Eyj-
ólfs Jónssonar útbússtjóra, úr langvinnri
hjartveiki, 37 ára gömul. [Símskeyti írá
Seyðisf.].
Slys.
Símað er af Seyðisfirði 14. þ. m., að
maður austur í Mjóafirði, Halldór Eirlks-
son að nafni frá Dölum, hafi hrapað til
bana.
„Ceres"
kom hingað frá útlöndum norðan og
vestan um land að kveldi 14. þ. m. Með
henni komu að norðan tveir fulltrúar
sambandslaganefndarinnar: Steingrímur
sýslumaður Jónsson og Stefán Stefánsson
kennari áleiðis til útlanda; ennfremur Jón
Stefánsson ritstj. „Norðra", er sigldi til
Hafnar. „Ceres" fór héðan að kveldi 16.
þ. m., og með henni nefndartulltrúarnir
héðan að sunnan: ráðherrann, Jón Magn-
ússon skrifstofustjóri, Lárus H. Bjarnason
sýslumaður og Skúli Thoroddsen frá Bessa-
stöðum. Ennfremur fóru með skipinu ráð-
herrafrú Ragnheiður Hafstein, frú Þóra
Jónsdóttir (kona Jóns Magnúss. skrifstofu-
stjóra) og frk. Þóra kjördóttir þeirra, frú
Theodóra Thoroddsen, Ásgeir Sigurðsson
kaupm., Forberg símastj. o. fl. „Ceres"
fór héðan fyrst til Seyðisfjarðar, til að
}aka þar einn nefndarfulltrúann, Jóhannes
j sýslumann Jóhannesson.
Húsbruni
varð aðfaranóttina 29. f. m. áJHjalteyri
j við Eyjafjörð. Brann þar verzlunarhús
þeirra Guðjóns og Hallgríms Hallgríms-
sona frá Syðri-Reistará. Hús og vörur
voru 1 11,000 kr. brunabótaábyrgð.
Embaettispróf í lögfrseði
við háskólann kvað Björn Þórðar-
s o n (frá Móum á Kjalarnesi) hafa tekið
14. þ. m. með 1. eink.
Misprentað í síðasta blaði (1. bls. 2. dálki)
„pleiscit" fyrir „plebiscit".
OBSERVER!
SYGE
OG
LIDENDE.
Islandske Mænd
og Kvinder.
De af dénne avis’ iæsere, som iider af
sygdom, og i særdeleshed Kroniske
i sygdomme, opfordres herved til straks
at tilskrive Medicinæ Doktor James W.
' Kidd, Box Y, 561 x/= Fort Wayne, Indiana,
j og for ham beskrive sine sygdomme; thi
han har lovet aldeles gratis at tiisende
Dem en Fri prövebehandling.
Han har helbredet tusinder af kro-
niske sygdomstilfælder, sygdomstilfælder
som andre læger har opgivet som uhel-
bredelige. Han er som en mester blandí
læger, og hvad han lover det holder
han. „Rheumatisme, Nyresygdom, Le-
versygdom, Gulsot, Galdesten, Blæresyg-
dom, og Blærekatarrh med inflammation,
Mave- og T a r m s y g d o m m e, Hjerte-
sygdom, Lungekatarrh, A s t h m a, Luft-
rörskatarrh, Katarrh i Næsen, Halsen og
Hovedet, Nervesvaghed, Kvindelig Svag-
hed og Underlivslidender samt Blegsot,
Neuralgi, Hoftesyge, Lændeværk, Hud-
og Blodsygdomme, Urent, Giftigt Blod,
Almindelig svaghed hos begge kön, far-
lige organiske sygdomme, Delvis Lam-
hed“, etc., helbredes for at forblive varigt
heibredede.
Det er aldeles
ligegyldigt hvad
sygdom De lider
af, eller hvor
længe De har
havt den, eller hvilke andre læger tid-
ligere har behandlet Dem; thi Doktor
Kidd lover at tilsende Dem gratis og
paa sin egen bekostning en Fri forsögs-
behandling, idet han föler sig aldeles
forvisset om at kunde helbrede Dem.
Alle omkostninger herved betales af ham
selv, og De har intet at betale.
Hans Lsegemidler Helbreder.
De har helbredet tusinder — næsten
alle sygdomme -— og de helbreder sik-
kert og varigt. Lad ham helbrede Dem.
Gjöre Dem fuldstændig frisk og tilbage-
give Dem fuldkommen helse og kræfter.
Giv ham en anledning dertil nu; thi han
lover straks at sende Dem utvilsomme
beviser paa sine underbare iægemidlers
overordentlige lægende egenskaber, uden
en eneste cent i omkostninger for andre
end ham selv.
Det koster Dem intet.
Han vil gjöre sit yderste for at hel-
brede Dem. Han vil desuden sende Dem
gratis en medicinsk videnskabs-
bog paa ÍOI sider, omhandlende alle
sygdomme, hvormed det menneskeiige
legeme kan behæftes, hvordan de kan
helbredes og forebygges. Denne store,
værdifulde bog indeholder desuden fuld-
stændige diæt-regler for forskjellige syg-
domme, samt andre værdifulde oplysning-
er for en syg. Send ham Deres navn
og fuldstændige postadresse nu i dag —
straks — naar De har læst dette, tillige-
med en beskrivelse af deres sygdom, og
han vil gjöre alt i sin magt som læge paa
en tilfredstillende’maaáe at fjerne enhver
tvil, som De muligens kunde have om
hans nye jlog tidsmæssige lægemidlers
evne til at helbrede Dem og befri Dem
for sygdom, og af hvilken natur denne
end maa være.
Han sender ingen eíterretninger af
nogensomhelst slag. Intet underforstáaet.
Han senderj Dern nöiagtig hvad heri
loves fuldstændigt gratis, hvis De tilskri-
ver ham og beskriver Deres sygdom.
Forsörn deríor ikke denne enestaaende,
liberale anledning, men tilskriv ham nu i
dag og adressér Deres brev saaledes:
DR. JAMES W. KIDD,
Box Y, 561V2 Fort Wayne,
ludiana, U. S. A.
Lífsafl,
og þar með framlenging mannsæf-
innar, — sem í fiestum tilfellum er
alt of stutt, — fæst með því að neyta
daglega hius heimsfræga heilsubitt-
ers Iiíua>lifs>elixír8.
HLrainpi oj> taus>aveiRlun.
Eg undirrituð, sem í mörg ár hef
verið þjáð af krampa og taugaveikl-
un og þeim öðrum lasleika, sem því
eru samfara, og árangurslaust leitað
margra lækna, votta með ánægju,
að eg hef fengið ósegjanlegan bata
við það að neyta hins fræga Kína-
lífs-elixírs frá Waldemar Petersen, og
finn, að eg má ekki án hans vera.
Agnes Bjarnadóttir.
Hafnaríirði, íslandi.
,tlóður«iýki osí lijartveiRi.
Eg undirrituð hef í mörg ár ver-
ið þjáð af móðursýki, hjartveiki og
þar af leiðandi tauga-óstyrkleik. Eg
reyndi Kína-lífs-elixír Waldemars
Petersens, og þegar eg var búin að
neyta að eins úr 2 flöskum, fékk eg
bráðan bata.
Ólafía Guðmundsdóttir.
Þurá í Ölfusi, íslandi.
iteinsótt.
Eg undirritaður, sem í 14 ár hef
verið þjáður af steinsótt og árang-
urslaust leitað margra lækna, reyndi
síðastliðið sumar hinn heimsfræga
Kína-lífs-elixír Waldemars Petersens,
og með því að neyta 2 matskeiða
af honum daglega, er eg nú orðinn
hressari og glaðari en um langan
undanfarinn tirna og get stundað
störf mín bæði úti við og heima.
C a r 1 M a r i a g e r,
Skagen.
Gætiö þess vel, að hver flaska
sé með mínu löghelgaða vörumerki,
sem er Kínverji með glas í hendi og
v‘f. í grænu lakki á flöskustútnum.
Dft [U er ómólmælanlega bczta og langódijrasta
JnL 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langliagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera líftrj'gðir. Finnið að
máli aðaluinboðsm. I). 0STLUND. Hvík.
Grand Hotei Nilson
Köbenhavn
mælir með herbergjum sínum með
eða án fæðis í veitingahúsinu fyrir
rnjög vægt verð.
NB. íslenzkir ferðamenn fá sér-
staka ivilnun.