Þjóðólfur - 06.03.1908, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.03.1908, Blaðsíða 1
60. árg. €rlenð símskeyti til Pjóðólfs. Kaupm.höfn ‘28. febr.ý kl. 7 e. h. Sambandslaganefndin átti með sér hálftíma íund í dag i land- varnarnefndarherberginu i rikisþihgs- húsinu. Þagmælska fyrirskipuð. Dr. Knud Berlin tilnefndur af ráða- neytisförsetanum skrifari nefndarinnar. Danir íögðu fram stór skjöl. Islenzku nefndarmönnurium boðið í konungsdansveizlu i kveld og í miðdegis- veizlu hjá konungi á morgun. h. marz, kl. 1045 f. h. Samkvæmt framlagðri prentaðriskýrslu frá hagfræðisskrifstofu rikisins um við- skiptí íslands og Danmerkur frá 1700 til 1907 skuldar ísland ríkissjóði nú 5,300,000 kr. — Alþingi kennt um upphaf verzl- unareinokunarínnar i framlögðu prent- uðu skjaií eptir Dybdal(?) urri stjórnar- farið, hvorttveggja lagt fram á föstudag- inn var. Næsti nefndarfundur á laugar- daginn, síðan fjórir á viku. Skipdferðit milli Noregs og íslands. Gufuskipafélag í Björgvin byrjar ts- landsferðir í maímánuði með 4 skipum. * * * Simskeyti þessi um sambandslaga- nefndina geta naumast annað en vakið almenna eþtirtekt hér á landi, sérstak- lega Viðskiptareikningur sá, er hagfræð- isskrifstofa ríkisins (Státistisk Buréau) hefur verið fengin til að Semja. Par hallast ekki svo lítið á landann, munar um minna en 5 miljónir og 300,000 kr. betur, er Danir telja oss til skuldar næst- Bðin 200 ár. Vitanlega kemur þeim ekki til hugar að gera nokkra kröfu gildandi á hendur íslendingum, um greiðslu Qár þessa, en þéir hafa viljað sýna þaö svart á hvitu eptir þ e i r r a reikningi, að svona mikill ómagi hefði ísland verið, sveitarómagi á frarrifséri Danmerkur alla tið, óg þyrftu íslendingar því ekki að ropa hátt, eða gera sig gilda á þvi, að þeir ættu nokkra hönk upp í bakið á Dönum. Nei, þvert á móti. Danir hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að ómaga- meðlagið til íslands síðan 1700 væri svo hátt, að allar fjárkröfur' á hendur Dön- um hefðu verið og væru óréttmætar. En af rausn og veglyndi einu, bjóðast þeir eflaust til að gefa upp þetta ómaga- meðlag, þenrian sveitarstyrk, enda séu fjárskiþtin milli íslands óg' Danmerkur að vissu leyti til fullriaðarlykta leidd með stöðulögunum 1871, að minnsta kostl, fyrir pann tima Einhvernveginn á þessa leið hlýtur að vera háttað þess- um skuldareikningi hagfræðisskrifstof- unnar, hvernig sem ilún fer aö pví aö sundurliða þann reikning svo, að nokk- urt vit sé í. Um það gefur símskeytið vitanlega engar upplýsingar> En óhugs. andi er, að Danir hafi byrjað nefndar- störfln með þvi að gera kröfu um greiðslu þessarar fúlgu, heldur munu Reykjavík, föstudaginn 6. marz 19 08. þeir ætla sér að hafá reikriinginn sem eitt áf helztu »tromfunuiri« 1 nefndarspiía- mennskunni. Það er óhugsánlegt árin- að, en hnekkja mætti reiknirigi þessum rrieð gildúm rökum og riíá hann allan sundur, en hvort nokkur ísl. hefnidár- mannanna, eir um það fær, er ailhæpið og að likindum alis ekki. Peir munu Ííit hafa hugsað málið og litt búið síg undir þetta þýðingarmikla starf. En það hafa Danir hinsvegar gert rækilega, og þess vegna þegaríbyrjun sriúið mjög ójiægilega á isl. fulltrúana, er korná alls lausir með tvær heridur tómar til rrióts- ins, að því er ráðið verður af simskeyt- inu, enda er mönnum ekki kunnugt um, að þeir hafi gert sér nokkurt far um, eða gert nokkrar ráðstafariir til að hafa nokkur skilríki i höndum til franrlagn- ingar fyrir dönsku fulltrúana, og hafa þeir sannarlega ekki verið Öfundsverðir af þeirri afstöðu sinni á fyrsta ncfndar- fundinum. Svo hafa þeir orðið að fá vikuhlé til að lesa á sig og kynná sér þessi málskjöí, en dönsku nefririármenn- irnir hafa ekkert fengið til að rýna i, nema ef til vill nokkrar arkir af hálf- prehtaðri bóli (dr. Jóns Borkelssonar og Eínars Arriórssonar), er án allrar tíí- hlutunar nefndarinnar, og jainvel i ó- þökk hennar hafði samin verið, en þó ferignar að láni þessar árkir tií að fara með til líafnar, heldur en ekici neitt, til áð fýlla upp í allra stærsfu eyðurnar. Ér alirisétt við, að þetta andvara-, á- huga- og undirbúningsleysi ísl. fulltrú- anna hriekki mjög störfúm þéirra, svo að þeim veifí allerfitt að hafa i frillu tré við Dani, eins og tekið var greirii- lega fram hér í blaðinu optar en einu sinni næstl. haust, en þótíi þá goðgá mikil og bera vott um ósæmilegt van- traust á þekkingu ísl. fulltrúarina, er þyrítu alls ekkert að lesa á sig éða kyrina sér mál þetta, alveg eiris og þeir hefðu öðlazi þékkiriguna rnéð kosning- unni í nefndina. Auðvitað hefði ráð- herrann átt að gangast fyrir því, að nefndin faéri ekki liéðan öldungis tóm- hent. Bað er auðséð, eins óg vita mátti, að Danir leggja nú afarmikla áherzlu á, að safna öllum gögnurri1 sér i vil, til þ’éss að gera afstöðu sína sém allra bezta i riefridinni. Auk dr. Knud Berlíns, ér verið hefur ráðrina'utur stjórnárinnar, hafa þeir ekki að éins kvatt hagfræðis- skrifstofuria til vérka, heldur fengið, ept- ir því sem ráða má af símskeytinu, hérra Ðybdal, fyrverandi stjórnardeild- arforstjóra, til að rita um hina stjórn- arfarslegu afstöðu íslands gagnvart Dan- rriörku1,' óg viriðist helzt mégá ráða þáð af símskeytinu, þótt það sé nokkuð ó- ljóst, að i því riti sé alþingi urrt það kennt, að eiriokunarverzlunin hófst' hér. Það var naumast unnt að fá nokkurn danskan mann erflðari og óvinveittari i vorn garð en Dybdal. En liklega héfur þó ekki verið leitað til hans af þeim á- stæðurir, heldué vegna þess, að hann mundi hafa einna bézta þekkingu dariskra manna í þéssum efnum, sem forstjóri ísl. stjórnardeildarinnar rriörg ár. Annars er lítt um það að fárast, þótt Danir leggist nú á allar árar, og verði hinié kröfuhörðustu óg ósveigjanléguslu; j því að þá má þó liklegá vænta þess, að ísl. fulltrúarriir sjáí svo sómá sinri og sinnar éigiri þjóðár, að halda allír höþ- inri, og slíta heldur ölium samnirigum, en að ganga að einhverju óriýtu mála- myndarkáki, sem verra sé gert en ógert. Óbilgirni Dana mundi þá verða tií þess að sameiná íslendinga í einn þéttan, harðsriúinn flokk, svo framarlega seiri unnt ér að sameina þá um nokkurn skapaðan híut. En að svo stöddu og éþtir stuttorðum og ófullkoriinum sim- fréttum, er ekki ástæða til að gera Dönuin gersakir um þetta eða dæma þá hart. NÖgur tími til þess síðar, þá er reynslan er fengin og fullar sannanir fyrir afstöðu þeirra gagnvart réttmæt- um kröfum vðrum. fi Bláskógaheiði. Það var 6. dag 1 heyönnum, að eg um óttuskeið var kominn austur áð Hall- bjarnarvörðum. Mér kom til hugar, hví- líkt ágætis efni f harmsögu (tragedíu) væri saga Hallbjarnar, Hallgerðar Tungu- Oddsdóttur og Snæbjarnar galta. Hallbjörn sér hana á alþingi og verð- ur ástfanginn, en Oddur faðir hennar lít- ur mcir á ríki Mosfellinga og auð, en á tiiúnningar dóttur sinnar. Áð lögum get- ur hann ráðið gjaforði dóttur sinnar, en meiru ekki. Hún getur ekkí unnað Hall- birni, þótt hann sé mætur maður með sönnum tilfinningum, —1 sem sjá má af vísum hans — af því að hún elskar ann- an mann, og það er Snæbjörn frændi hennar. Hún getur ekki slitið sig frá öllu því, er hún elskar í átthögum sín- um. Og hefur þrek til að bjóða föður slnum birgin. Hallbjörn stenst ekki að missa heririar í heridur annars marins, og vinnur henni bana í ástaræði. Hall- birni verður leitt lífið, og vill eigi firrast fund banamanns síns, en ver sig sem hetja. Snæbjörn unir eigi á Islandi eptir ást- mey sína liðna, og hyggur það muni helzt til harmsbóta, að leita nýrra landa 1 vest- urátt. Nú hafði hann brotið skip sitt í Grænlandsóbyggðum. Tvennirverða tím- arnir. Annað var þá, er þau um ljósar vornætur reikuðu um engin grænu. Hvera- reykirnir stóðu éiris og áfarstór laufskrýád tré eða máttarsúlur beint í lopt upp; þrastakliðufinn kvað við í runnunum og fyrstu morgungeislarnir gylltu fannhvítan hjálm Eiríksjökuls, en fyrir sjónum hans voru þó lokkar hennar, er kvenná bezt hefur hærð Verið á íslandi, enn fegri. Nú lá hann særður til ólffis af hendi svikarans, inn á milli Grænlándsjökla, vinalaus og vinasnaáiður. Allt 1 einu sýndist honum ástmeý sfri, með lokkana fögru, köma svífandi austan yfir hafið úr áttinni frá Snæfellsjökli, og þrýsta ylhlýj- um ilmandi kossi á andlit sitt. Hann lauk upp augunum. Sólin var að koma upp 1 austri, beint yfir Borgarfirði, átt- högum þeirra. M id. .... Hesturinn drap við fæti, eg Hrökk við. Hafði mig verið að dreyma ? Sðlin var að koiria úpþ. — Én nú vár egkom- iriri i »Sæluhús«. Eins og allir, er þar eiga leið um, fór eg af baki hjá vörðubrotinu, sem er eini minnisvarðinn, er ísland hefur reist sín- um fclíasi. — Eign væri nú að eiga ann- ari éins Elías til að segja þjóðinni til syridanna, — mann, sem talaði af öðrum eins mýndugleika, eins og Vídalín gamli á sinni tíð. Sízt er að furða, þótt Jóni biskupi Vída- lín þætti hér fagurt: Skjaldbreið, fjalla- drottning Suðurlands, tignarfríð, hvítfaldin um höfuð og herðar, í austri. Hér er eins og inndæl, kyrlát sælusveit. Maður vonast ósjálfrátt eptir, að sjá bæina undir hlíðum Mjóufjalla, en engin sjást tún, éngin þil, engir reykir. Allt er svo þög- ult og hljótt, sém í helgidóini. Friðsælli stað til að deyja í, er ekki hægt að hugsa sér. Eg hélt áfram suður með Sælhúsakvísl; hún er hér eins og efnilegur unglingur, og maður býst við að hún sé orðin að stóreflis fljóti, er hún kemur ofan til sævar. Hér liðast hún um hraunjaðarinn í Víðikjörum, tekur síðan langa buga aust* ur í sandana fyrir surinan Tröllháls, og hverfur svo með öllu f- sandinn, éins og árnar í eyðimöfkinni Gobi. Þárinig hefur mörgum einstaklingum og þjóðum farið: eytt kröptunum í stefnulaust strit; og aldrei komizt að takmarkinu, en horfið f sand synda og heimsku. — Hvert stefnir íslarids þjóð ? tJm þetta var eg að hugsa, er eg reið suður riieð Sandklettavatni. En ér eg kom suðúr í Klyftir, laust á móti mér þokusvækju. Á Hofmanriaflöt steig eg af baki, gekk upp í Meyjasæti og settist þar. Sé þá að mér svefnhöfgi, og hallaði eg höfði að mosaþúfu. Þótti mér þá kynjum við bregða, er mér virtist opnast Ármanns- fell, og út gekk maður mikill vextf, f rauðri kápu, gyrtur silfurbelti, með gull- hlað um enni. Hár hans var grátt sem vorís. Hann hafði birkistaf mikinn um öxl. Eg þóttist þar kenna Ármann. Þú munt kunna frá mörgu að segja, er aldrei hefur ritað verið<, mælti eg. »Svo er víst<, kvað hann; »en nógar hafið þér sögur ritaðar spaklega, svo að þér mætt- uð af þeim sökum hyggnari vera, en enn eru þér<. »Hvað finnur þú helzt f því<, mælti eg. »Margt er í því<, kvað hann. »Tel eg það fyrst til, að iilu heilli hafið þér jarl fengið yfir yður, ef þér kunnið eigi betur til að gæta en svo, að flestir þeir, er nokkrir þykjast á borði, hyggja fremst á það, að ná völdum og auði með fulltingi hans, hversu sem fer um rétt al- þýðu og hag. Eigi fylgi yðar við menn eða málefni að stjórnast af þeim hvötum, sé eg ekki, að yður fari betur nú, en á Sturlungaöld, þá er höfðingjar áseildust goðorð og fé hver annara, og spöruðu þar til hvorki illa hluti né góða. Eigi voru þá hóti meiri viðsjár með höfðingj- um eða flokkadrættir, en nú er. Þykir mér sem það eitt skorti, er þér eigi veg- ist á, að þér eigið vopn engi<. Tel eg það mest mein landi þessu, að engi er nú uppi sá, er vænn sé og vel

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.