Þjóðólfur - 06.03.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.03.1908, Blaðsíða 4
40 ÞJOÐ OLFUR Saumastofu oí Klæðaverzlun Nykomið rek eg undirrrituð undir nafninu »Klæðaverzlunin Ingólfur«, og verður maður minn, herra Guðmundur Sigurðsson, forstöðumaður hennar. Reykjavík 22. febr. 1908. Svanlaug1 Ben ediktsdóttir. »Klæðaverzlunin Ingólfur« mælist eptir viðskiptum manna við sig, lofar fljólri afgreiðslu og góðri vinnu, og séu menn ekki ánægðir með föt sín, þá eru þau tafarlaust tekin aptur. — Tekur á móti allskonar karlmannafatnaði til sauma. ítvegap allt, sem þeim tilheyrir. Hefur margar teg af sýnishornum i: Sparlföt — Ilversdagsklæönaði — Yfirfrakka — Buxur etc., sem strax er afgreitt. — Með von um, að menn láti mig njóta fyrri viðskipta og trausts, sel eg eins og að undan- förnu allt saum Og föt ódýrara en nokkur annar í borginni. Með virðingu. ppa. »Klæðaverzl. Ingólfur«. Guðm. Sig'urðsson, Bankastræti 12. Talsími 77. Stórt úrval af nátttreyjum, skyrtum, buxuin, náttkjólum og ullarskyrtum. Ennfremur ný sjöl af fallegustu gerð með mis- munandi verði. Einnig er nýkomið mikið úrval af MLvenfatnaöi með ýmsu verði. Lítiö í gluggana! Brauns verzlun „Hamburg,“ Aðalstræti 9. Heiðhjól. Reiðhjól. Reiðhjól. Vér seljum nú með mjög lágu verði miklar birgðir af reiðhjólum með enskri gerð, sem stafa af ofmiklilli framleiðslú árið 1907. Allar birgðirnar verða vegna rúmleysis að verða útseldar fyrir t. apríl. Karlmannsreiðhjól með öllu, sem til heyrir og 1 árs skriflegri ábyrgð 63 kr. Karlmannsreíðhjól með öllú, sem til heyrir og 1 árs skriflegri ábyrgð 72 kr. Beztu fríhjól io kr. að auki. Sendist til allra innlendra hafna að kostnaðarlausu gegn þv( að borgunin send- ist fyrir fram, því að eptirkröfu er ekki sinnt á sumum stöðum. Reiðhjólin eru ( vönduðum umbúðum og smurð með feiti. Biðjið um verðlista vorp fyrir árið 1908 með myndum. — Umboðssalar óskast alstaðar. Af birgðum þeitti, Sem að ofan eru nefndar, verður umboðssölum ekki gefinn meiri afsláttur, og erum vér einungis bundnir við það, þangað til birgðir þessar eru uppseldar. „Multlplex Import Kompagni“. Aktieselskab. Gl. Kongeucj 1. C. Kjöbenhavn B. Yður er öllum kunnugt, í hversu miklum voða skipið yðar er statt, ef eitthvað verður að í svartnættismyrkri og stórsjó. Gleymið þessvegna ekki að fá yður hin heiinsfra'gii acetylin-gasstormblys, sem að- gerðarljós. Þau eru afaródýr, einkar þægileg viðureignar og lifa í hversu miklum stormi og byl sem er. Ljósið og notkun þess getið þér séð í Lækjargötu 6, Notið tækifærið, og það sem fyrst. Virðingarfyllst Rlöndahl & lOimirsHon. Lækjargötu 6. Reykjavík. Aðalumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar. EVERS & Frederiksholms Kanal fí. Co. Köbenhavn K. Elzta danska þakpappaverksmiðja (stofnuð 1877). Verksmiðjur í H.aapmannaliöfn . Álaborg . H.olding- . Helsing(borg(. Hefur fengið verðlaun á hinni stóru norrœnu iðn- aðarsýntngu í Kaupmannahöfn 1888, á sýningunni í Svendborg 1878, Randers 1894, Malmö 1896. Það er óhætt að mæla með hinum þétta þakpappa vorum, bæði með sandi og sandlausum. Sérstaklega búum vér til handa íslandi hinn sand- lausa þakpappa ---- Danicapappa, --------------------- sem er ágætlega hentugur til að þekja með í mjög breytilegu loptslagi. Pappi þessi er búinu til úr ákaflega seigum tuskupappa með sterkum iburði. Sakir léttleika hans (60 danskra ferfeta strangi er um 25 pd. að þyngd) næst töluverður sparnaður í farmgjaldi. Bezta lífsábyrgdarfélagid er „Frederich Wilhelm“ Prússneskt lífsábyrgðar- og slysaábyrgðarfélag í Berlín stofnað 1866. Félagið er leyft og viðurkennt af hinu danska ríki og stendur undir dönskum lögum. Engin skilyrði sett um dvalarstaði, ferðalög né sjómönnum. Allir ættu því að tryggja sig í „Frederich Wilhelm". Allar upplýsingar gefur undirskrifaður aðalumboðsmaður félags- ins fyrir ísland. Reykjavik, 2. marz 1908. cffiagnús cTR. S. cdfönáa/il. Lækjargata 6 B. Til leigu búd og ibúð við Laugaveg 38. Gísli Porbjarnarson. hlutafélagsins »Völundur« verður haldinn næstkomandi miðvikudag 11. þ. m. kl. 5 síðdegis í Klúbb- húsinú við Lækjartorg. Á fundinum verður skýrt frá hag félagsins og framkvæmdum árið 1907, lagðir fram ársreikningar til úr- skurðar, kosin stjórn og endurskoð- endur reikninga, ræddar lagabreyt- ingar og fleíra. Reikningarnir verða til sýnis á skrifstofu félagsins 2 dögum fyrir fundinn. Reykjavík 4. marz 1908. f stjórn félagsins: Hjórtur Bjartarson, Jóhannes Lárnsson. Gnömundnr Jakotsson. Til sölu: Reiðhjól, falaskápur, rúmstœði, vegg- mgndir o. fl. Alt nýtt og vandað. Ritstj. vísar á. Kvenmannsúr hefur tapazt á göt- um miðbæjarins í fyrradag. Skillst gegn fundarlaunum á afgreiðslu Þjóðólfs. KöttUPp ungur, alsvartur, tapaðist frá Kárastöðum. Góð fundarlaun. Helgi Hannesson. Harðfiskur fæst hjá c7líq. tfijarnason. Samsöngur (hljómleikur) verður haldinn i BARUBUÐ á sunnudaginn 8. þ. m., kl. fí e h. Nánara auglýst á götunum. Góð heilsa og þar af leiðandi dagleg vellíðan, fæst, ef menn nota heilsubitter þann, sem viðurkenndur er um allan heim, sem meltingarlyf, en það er: Kína-lífs-elixír* Slæm melting. Mér er kært að geta vottað, að eg sem um langan tíma hef þjáðst af slæmri meltingu, slímuppgangi.svefn- leysi og sárum þrýstingi fyrir hjart- anu, hef fengið fulla heilsu eptir að eg fór að nota hinn fræga Kina- Jífs-elixír Waldemars Petersens. Engel stórkaupmaður, Kaupmannahöfn. Heilbrigður eptir vonleysisástand. Eptir það, er konan mín hefur legið 2 ár í vonleysisástandi og reynt marga duglega lækna, án árangurs, reyndi eg hokkrar flöskur af Kína- lífs-elixír Waldemars Petersen’s, og bar það svo góðan ávöxt, að konan min er nú orðin fyílilega heilbrigð. Jens Bech, Strandby. Blóðuppköst. Undirritaður, serh í eitt ár hefur þjáðst af blóðuppköstum og sárs- auka milli magahs og brjóstsins, hef orðið fyllilega heill heilsu, eptir að eg fór að brúka hinn fræga Kína- lifs-elixír. Martinius Christehsen, Nyköbing. Gætið yöar gegn eptirstælingum. Athugið nákvæmlega, að á einkenn- ismiðanum sé hlð lögum verndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas í hendi, ásamt merkinu vrp‘ í grænu lakki á flöskustútnum. Til leigu íSúéir á Bqzíu stöéum. Gísli Mjarnarson. Dk III er ómótmælanlega bezta og langódýrasta IAl II líftvyggiilgarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- ihenn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að máli aðalurnboðsm. 1). 0STLUND. Rvík. Eigandi og ábyrgðarm.t Hannes Þorstei nsson. Prcntsmiðjan Gutcnberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.