Þjóðólfur - 03.04.1908, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.04.1908, Blaðsíða 3
ÞjÖÐOLFUR. Þorleitur Jónsson á Skinnastað og Sigur- hjörn Á. Gíslason cand. theol. »VaIurinn« hremrndi tvö botnvörpuskip ensk 29. f. m. við Garðskaga, annað við veiðar í landhelgi, (»Chieftain« frá Hull), en hitt (»Invicta« frá Grimsby) að eins með vörpur við borðstokkinn. Er þetta hinn fyrsti veiði- fengur hans á þessari vertíð. Flutti hann sökudólgana með sér hingað inn á höfn. Skipstjórinn á »Chieftain« þrætti fyrir brot sitt og urðu tveir liðsforingjar á »Yalnum« að sverja það á hann. Fékk hann 1600 kr. sekt, en upptæk afli og veiðarfæri. Aflann var skipstjóra þó leyft að kaupa eptir dómkvaddra manna mati á 2500 kr., meðal annars í notum þess, að skipstjóri þessi hafði áður bjargað íslenzkum skipshöfnum úr lifsháska. Skipstjórinn á »Invicta« fékk að eins 400 kr. sekt. Hann kvað vera hér áður alkunnur að landhelgisbrotum m. fl. V erzlun arbl u ö ætla þeir Grrfmúlfur FI. Ólafsson og Ó- lafur Ólafsson verzlunarmenn að fara að gefa út í vor. Það á að kosta 3 kr. árg. og vera minnst 12 blöð á ári (hvert blað ekki minna en 10 síður í fjögra blaða broti)- Blaðið á eingöngu að ræða verzlunarmál og vera bæði á íslenzku og ensku, eptir því, sem útgefendurnir segja í boðsbréfinu. Meðalalin verðlagsskrárinnar 1908—1909 er á þessa leíð: í Norður-Múlasýslu og Seyðisfirði 67 a. - Suður-Múlasýslu...............64 — - Austur-Skaptafellssýslu.......54 — - Vestur-Skaptafellssýslu.......52 — - Vestmannaeyjasýslu............47 — - Rangárvallasýslu..............53 — - Árncssýslu....................63 — - Gullbr,- og Kjósarsýslu og Rvík 62 — - Borgarfjarðarsýslu............52 — - Mýrasýslu.....................66 — - Snæfellsness- og Hnappadalss. . 58 — - Dalasýslu......................58 — - Barðastrandarsýslu,...........63 — - ísafjarðarsýslu og Isafirði .... 63 — - Strandasýslu...................56 — - Húnavatnssýslu.................55 — - Skagafjarðarsýslu..............65 — - Eyjafjarðarsýslu og Akureyri . . 58 — - Þingej'jarsýslu................58 — €rlenð simskeyti til Pjóðólfs. Kaupm.höfn í dag kl. 10,10. Stjórnarflokkurinn hefur sigrað við lands- þingskosningu í Næstved. L. E. Sveinbjörnsson háyfirdómari hefur fengið lausn frá embætti með fullum laun- um. Kristján Jónsson orðinn háyfirdómari. f Magnús Guðmundsson frá Geithálsi. Drukknaði 14. marz 1908 25 ára gamall. Sólin sér vatt yfir víkur og sund. hin veikustu strá ekki bærðust; ®n fljót var að líða hin lognkyrra stund, unz löðrandi bylgjurnar ærðust. En helja sig reisti úr hrönnunum þá og heimtaði þig tii að berjast við æðandi bárur á ólgandi sjá — þú áttir að sigra eða verjast. Eg hirði ekki að kveða um hildarleik þann, er hranntoppar bylta sér óðir; en sárast mér þótti um sannleikann þann, er sjóirnir myrtu þig bróðir. En fyrst þú ert borfinn, þá farðu nú vel, eg fylgi þér veginn í anda nteð arnvængjatökum um ólgandi hvel til ókunnra byggða og stranda. Og seinna þó verði, mig ber að þeim brunn, sem bróðir þú dæmdist að kanna, — hann pabbi okkar hugsandi horfir á unn, en heilsandi fagnar hún mamma. Eggert Gudmundsson. iskorun til Islenzkra kvenna. Eins og öllum er kunnugt, sendir hið íslenzka Kvenfélag áskoranir út um land- ið síðastliðið ár til þess að safna undir- skriptum til alþingis um aukin réttindi kvenna. Undirtektir þær, sem þetta mál fékk yf- irleitt, voru svo góðar, að vér væntum, að fsl. konur verði fúsar til þess að leggja enn fram krapta sína til framsóknar í kvennréttindamálinu. Kvenfélagið hefur því komið sér sam- an um að skora enn á ný á íslenzkar konur, að glæða áhuga á máli þessu og stuðla að sigri þess með því að fá menn, sem eru því fylgjandi, til að bera það upp á þingmálafundum heima 1 héraði, og skora á þingmenn að styðja það einhuga ! á næsta alþingi sem eitt af helztu vel- ferðarmálum þjóðarinnar. í von um góða samvinnu í þessu máli sendir hið ísl. Kvenfélag öllum konum kæra kveðju sína. [ Rvík 2?/3 1908. Stjórn hins isl. Kvenfélags. Veðurskýrsluágrip vikuna frá 28. marz til 3. apríl 1908. Maiz Apr. Rv. BI. Ak. Gr. Sf. Þh. 28. -K- 2,6 -í- 3.6 + 3,o ■+ 5,2 + 0,4 + 3,7 29. -r 2,9 -4- 7,9 -+ 4,2 + 4,8 + 2,2 + 4,o 3°. *T“ 4,5 -r 8,0 + 5,8 + 8,5 + 4-7 + 3,° 31- -r- 4+ -f- 6,2 -+ 2,0 -+ 4,4 + c,i + 2,4 I. ~r~ 5.S -r- 7-6 •I- 2,5 + 6,0 + i,7 + 2,1 2. + 1,6 -5- 0,5 -4- 1,4 + 2,5 0,0 + 3,3 3- + 1,2 + 0,5 -r- 0,7 -r* 2,8 + 0,5 + 3,i Hérmeð lýsum við undirskrifaðir yfir, að kvittur sá eða illmæli um, að við höfum átt að talca kindur (lömb) hvor frá öðrum á miður heiðarlegan hátt á síðastliðnu hausti, er helber ósannindi, og skorum á hvern þann, er heldur þessu illmæli á lopti, að sanna það eða heita minni maður ella. Ulfljótsvatni og Villingavatni 17. marz 1908. Kolbeinn Gudmundsson. Magnús Magnússon. fást ávallt hjá/SoffíU Heilmann, Óðinsgötu 10. OBSERVER! SYGE OG LIDENDE. Islandske Mænd og Kvinder. De af denne avis’ læsere, som lider af sygdom, og i særdeleshed Kroniske sygdomme, opfordres herved til straks at tilskrive Medicinæ Doktor James W. Kidd, Box Y, 5ÓI1/® Fort Wayne, Indiana, og for ham beskrive sine sygdormne; thi han har lovet aldeles gratis at tilsende Dem en Fri prövebehandling. Han har helbredet tusinder af kro- niske sygdomstilfælder, sygdomstilfælder som andre læger har opgivet som uhel- bredelige. Han er som en mester blandt læger, og hvad han lover det holder han. „Rheumatisme, Nyresygdom, Le- versygdom, Gulsot, Galdesten, Blæresyg- dpm, og Blærekatarrh med inflammation, Mave- og T a r m s y g d o m m e, Hjerte- sygdom, Lungekatarrh, Asthma, Luft- rörskatarrh, Katarrh i Næsen, Halsen og Hovedet, Nervesvaghed, Kvindelig Svag- hed og Underlivslidender samt Blegsot, Neuralgi, Hoftesyge, Lændeværk, Hud- og Blodsygdomme, Urent, Giftigt Blod. Almindelig svaghed hos begge kön, far- lige organiske sygdomme, Delvis Lam- hed“, etc., helbredes for at forblive varigt heibredede. Det er aldeles ligegyldigt hvad sygdom De lider af, eller hvor længe De har havt den, eller hvilke andre læger tid- ligere har behandlet Dem; thi Doktor Kidd lover at tilsende Dem gratis og paa sin egen bekostning en Fri forsögs- behandling, idet han föler sig aldeles forvisset om at kunde helbrede Dem. Alle omkostninger herved betales af ham selv, og De har intet at betale. Hans Lægemidler Helbreder. De har helbredet tusinder — næsten alle sygdomme — og de helbreder sik- kert og varigt. Lad ham helbrede Dem. Gjöre Dem fuldstændig frrsk og tilbage- give Dem fuldkommen helse og kræfter. Giv ham en anledning dertil nu; thi han lover straks at sende Dem utvilsomme beviser paa sine underbare lægemidlers overordentlige lægende egenskaber, uden en eneste cent i omkostninger for andre end ham selv. Det koster Dem intet. Han vil gjöre sit yderste for at hel- brede Dem. Han vil desuden sende Dem gratis en medicinsk videnskabs- bog paa ÍOI sider, omhandlende alle sygdomme, hvormed det menneskelige legeme kan behæftes, hvordan de kan helbredes og forebygges. Denne store, værdifulde bog indeholder desuden fuld- stændige diæt-regler for forskjellige syg- domme, samt andre værdifulde oplysning- er for en syg. Send ham Deres navn og fuldstændige postadresse nu i dag — straks — naar De har læst dette, tillige- j med en beskrivelse af deres sygdom, og | han vil gjöre alt i sin magt som læge paa j en tilfredstillende maade at fjerne enhver | tvil, soin De muligens kunde have om j hans nye og tidsmæssige lægemidlers j evne til at helbrede Dem og befri Dem for sygdom, og af hvilken natur denne I end maa være. Han sender ingen efterretninger af nogensomhelst slag. Intet underforstaaet. ! Han sender Dem nöiagtig hvad heri loves fuldstændigt gratis, hvis De tilskri- \ ver ham og beskriver Deres sygdom. j Forsöm dertor ikke denne enestaaende, ! liberale anledning, men tilskriv ham nu i j dag og adressér Deres brev saaledes: DR. JAMES W. KIDD, Box Y, 561V2 Fort Wayne, Indiana, U. S. A. 23 ára gamall, er gjarnan vilja dvelja á ís- Iandi nokkra hríö, óskar eptir atvinnu frá 1. maí, annaðhvort við afgreiðslu í búð eða umsjón á vörubirgðum. Tilboð merkt „Kolo- nial 1186“ sendist Aug. J. WolfT &. Co. Ann. 1 Bur. Kjöbenhavn. Hér með auglýsist, að blöð, sem mér eru send en eg hef ekki pantað, borga eg ekki. Kárastöðum í Þingvallasveit, 30. marz 1908. Halldór Einarsson. heldur s lt e m m t u n í Báruliústuu laugardaginn 4 apríl. Nánara á götuauglj'singum. Stúlka. E)nsk hjón í New-York óska að fá til sín unga og efnilega íslenzka stúlku. Uppljsingar gefur: G. Vigfusson, 436 Central Park West, New-York City U. S. A. Þakkarávarp. Eg undirritaður hef orðið fyrir því mótlæti slðastliðið ár, að missa heilsuna, og það um aðalbjargar- tlma ársins. Fullar 20 vikur lá eg alveg í rúminu og allt árið meira og minna lasinn, svo eg varð að missa af allri atvinnu og hafði þó fyrir húsi að sjá. Urðu þá margir kaupstaðarbúar hér til að rétta mér hjálpar- hönd, og bið eg algóðan guð að launa þeim góðverk sín, þegar þeim liggur mest á. Sauðárkrók i6/3 ’o8. Jón Sigurðsson. Líkkranzar úr p á 1 m a og ýmsu fallegu efni fást tilbúnir og eptir pöntun. Mikið afnýju kransaefni nýkomið, og margskonar blómsturfræ fæst einnig á Laugaveg 20 B. Svanlaug Benediktsdóttir. Ef þér viljið lifa Iengi, þá eigið þér að rouna eptir því, að ekkert læknislyf, sem hingað til hefur verið uppgötvað til að varðveita heilsu mannkynsins, getur jafnazt á við hinn heimsfræga heilsubótarbitter H.ína-lifs-elixír. Tæriniaf. Konan mín, sem mörg ár hefur þjáðst af tæringu og leitað ýmissa lækna er við stöðuga notkun Ktna- lifs-elixirs Waidemars Petersens orðin til muna hressari og eg vona, að hún nái heilsu sir.ni algerlega við áfram- haldandi notkun þessa ágæta elixírs. y. P. Arnorsen. Hundested. Taugagigt. Konan mín, sem 10 ár samfleydt hefur þjáðst af taugagigt og tauga- sjúkleika og leitað ýmissa lækna árang- urslaust er við notktin hins heims- fræga Kína-Iífs-elixírs Waldemars Pet ersens orðin albata. J. Petersen timburmaður. Stenmagle. Hin stærstu gæði lífsins eru heilbrigði og ánægja. Góð heilsa er öllu dýrmætari, hún er nauðsynlegt hamingjuskilyrði. Heil- brigði gerir líflð á sinn hátt jafndýr- mætt, eins og veikindi gera það aumt og ömurlegt. Allir sem vilja varð- veita þá heilbrigði líkamans, sem er skilyrði fyrir hamingjusömu lífi' eiga daglega að neyta H.ína-lífs-elixírs, sem frægur er orðinn og viðurkennd- ur um allan heim, en varið yður á lélegum og gagnslausum eptirstæl- ingum. Gætið þess nakvæinlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki: Kínverji með glas í hendi og merkið f grænu lakki á flösku- stútnum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.