Þjóðólfur - 03.04.1908, Síða 4

Þjóðólfur - 03.04.1908, Síða 4
58 ÞJOÐOLFUR. StOÍíl til leigu á bezta stað i bæn- um. Uppl. í „Gutenberg“. Jltuinna ósfíast. jlíaria jóhannsðittir les upp í síðasta sinn kafla úr sögu sinni »Systurnar frá Grænadal)), aðra kafla en lesnir hafa verið áður, í kveld, föstudaginn 3. apríl, kl. 8^/2 síðd. i samkomusal K. F. U. M., Aðgöngumiðar fást keyptir á afgreiðslu- stofu »Reykjavíkur« og bókaverzl. »ísa- foldar«, allan föstudaginn, og við inn- ganginn og kosta 50 aura. Þriðjudaginn þann 7. apríl kl. 3 e. h. verður opinbert uppboð haldið að Hvalsnesi, og þar selt hið strand- aða fiskiskip »Kjartan« frá Hafnar- firði ásamt öllu skipinu tilheyrandi, sem bjargazt hefur. Einnig verður væntanlega seldur þá líka fiskur sá, sem bjai'gaðist úr skipinu. Uppboðsráðandi í Gullbringu- og Kjósarsýslu 1. apríl 1908. Páll Einarsson. Dk M er ómótmælanlega bezta og langódýrasta ÍV liftryggingarfélagið. — Sérstök kjör íyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu aö vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Maður hér í bænum, sem er al- vanur verzlunarstörfum og hefur beztu meðmæli, óskar eptir atvinnu við innanbúðar- eða utanbúðarstörf hér í bænum frá þessum tíma og til 1. október n.k. Upplýsingar í afgr. þjóðólfs. Cognac og jþænðevin fra Frihavnen. Köbenhavn. I Ankere paa 40 Potter leveres: Fin gml. Cognac 8° 120 0re do 12° 165 0re. St. Croix Rom 12° 175 0i-e, schotch Whisky 12° 175 0re, Arak api 12° 175 0re pr. Pot. — Brændevin og Akvavit 8° 90 0re pr. Pot. Fin Portvin, Kirkevin, Rod- vin, Sheri-y, Caloric Punch, Likorer, Bitter og andre Sorter i Kasser paa 24 Potflasker eller 24 Flasker á s/4 Pot til billigste Eksportpriser. Alt leveret franko fortoldet overalt paa Island. A1 Emballage gratis. Udfor- lig Pi'isliste sendes paa Forlangende. Post Adresse: Chr. Funders Eksport- forretning. Köhenhavn N. Xajjihúsið ,jforðurpéllinn‘ opinn til veitinga frá 1. apríl. Allir hjai'tanlega velkomnir. Virðingarfyllst Guðmundur Hávarðsson. Peningar samstimdis. Allar íslenzkar sögu- og ljóðabækur, eldri sem yngri, þótt brúkaðar seu, kaupi eg háu verði og borga þær sam- stundis með peningum. Afarhátt verð gefið fyrir t. d. Árbækur Espólíns, ^jóðsögur J. Árnasonar, Almanök þjóðvinafél. 1875 79. Ljóðabók Kr. Jónssonar, Jóns Thoroddsens, Jónasar Hallgrímssonar, Eggerts Ólafssonar, Bólu-Hjálmars, Smámuni Sigurðar Breiðfjörðs og fjöldamargt íleira, sem sérstök áherzla er lögð á að fá. Peningar saiiistiindis. Bergstaðastræti 11 A. Jóh. Jóhannesson. selur daglega í matardeildinni í Thomsens Magasíni og i kjötbúð Jóns Pórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupyisur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tóig, íslenzkt smjör o. fi. Viðbötarbygging viö alþing'ishúsið. Tilboð óskast um bygging viðbætis við alþingis- húsið. Lýsingar og teikningar af hinni fyrirhuguðu bygg- ingu eru til sýnis í stjórnarráðshúsinu hvern virkan dag, kl. 10—4. Tilboðin afhendist í stjórnarráðshúsinu miðvikudag- inn 15. apríl 1908, kl. 2 síðdegis. Stj órnarráðið, 31. marz 1908. Eigandi og ábyrgðarmaður: JHfinnefi* t^orsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Odýrast og best Ijós allra Ijósa geja okkar njjju ACETYLÉNLAMPAR. sem allir eru með einkaleyfi (patenteraðhj, áreiðanlega hœttulausir og seljast hæði til notkunar innan húss sem utan. Biðjið þvi um verðlista með myndum frá okkur. ]3löridahUEjriar55ori Ginkasalar fyrir Island og Færeyjar. Lækjarg'ötu (>. Reykj avík. il vorsins hef eg nú fengið fádæma mikið úrval af Fatnaði af allskonar stærð og gæðum handa drengjnm frá kr. 2,50. Fatnaðí handa unglingum frá kr. 11,00 og þar yfir. Fatnaði handa fullorðnum frá kr. 17,00. Fermingarfötiim frá kr. 13,00. Einnig fádæma mikið úrval af fataefnum svörtum og mislitum eptir nýjnstn tízku. Fnskar regnkápur handa uugum og fullorðnum. Æifíió úrval. tSíýjasta tizfía. Brauns verzlun „Hamburg-" Aðalstræti 9. Bjorn Kristjínssoi Reykj avík hefur nú fengið miklar birgðir af allskonar vefnaðarvörum. Flestar tegundir komnar, sem væntanlegar eru; þó er enn von á fleiri tegundum af SJ0LUM. Af þeim verður í þetta sinn meira úrval, en nokkru siuni áður. Sömuleiðis af prjónuðnm nærfötum, barnahúfum o. fl. EVERS & Co. Frederiksholms Kanal 0. . ■. Köbenhavn K. Elzta danska þakpappaverksmiðja (stofnuð 1877). Verksmiðjui' í Ii.auiimaimaliöfii . Ílaborg . lioliling . llel§ingborg. ®Hefur fengið verðtaun á hinni stóru norrœnu iðn- aðarsýntngu i Kaupmannahöfn 1888, á sýningunni í Suendborg 1878, Randers 1894, Malmö 1896. __ Fað er óhætt að ínæla með hinuirx þétta þakpappa vorum, bæði nxeð sandi og sandlausum. Sérstaklega búum vér til handa íslandi hinn sand- lausa þakpappa ____zzz Danioapappa, ------------------- sem er ágætlega hentugur til að þekja með i mjög breylilegu loptslagi. Papjxi þessi er búinu til úr ákaflega seigum tuskupappa með sterkum íburði. Sakir léttleika hans (60 danskra férfeta strangi er um 25 pd. að þyngd) næst töluverður sparnaður í farmgjaldi.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.