Þjóðólfur - 01.05.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.05.1908, Blaðsíða 4
76 ÞJÓÐ 0 LFUR. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ X Verzlunin % ♦ þar sem allir koma fyrst. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ *&erésfírá. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ % Tauin haldgóð, þjjzk, % X friinsk, og þessvegna vel X X litud. X ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Björn Kristjánsson í 1908. Reykjavík. Axlabönd, parið kr. frá 0,25 til 1 kr. 25, mesta úrval. Astrakan, al. kr. 2,60—6,50. Angola, al. kr. o.50—0,60. Alfatnaðir, karla, kr. 13,50—38 kr. Borðdúkar, hvítir, kr. 1,40—5,00. Borðdúkadregill, al. kr. o,90—1,15. Do. misl. kr. 1,90—18 kr., mesta úrval. Briisselteppi, kr. 3,50—18 kr. Buxnakrækjur. Broderingar, al. kr. 0,08—0,22. Blúndur, al. kr. 0,03—0,04. Bendlar, st. kr. 0,04—0,06. Belti, kvenna og barna, kr. 0,25—3,00, mesta úrval. Buxur, ytri, kr. 1,70—6,00, mesta úrval. Bandprjónar, gangur kr. 0,05 og 0,06. Barnakjólar, kr. 0,65—10,00, seldir í þúsundum. Ball-kjólatau, með ýmsu verði. Cheviot, kvennfata, (sjá kjólatau). Do. karlm.fata (sjá fatatau). Damask, al. kr. 0,90—1,15. Enskt leður, al. kr. 0,80—1,20. Enskt vaðmál, al. kr. 0,75—2,25. Ermafóður, al. kr. 0,35—0,50. Fatatau tvíbreið, al. kr. 1,10—6,50, þar á meðal Buchwaldstauin. Do. einbreið, al. kr. 0,66—0,80. Flonell, al. kr. 0,25—0,65. Flauel, úr bómull, mislit, al. kr. 0,78—0,90. Do. úr bómull, svart, al. kr. 0,85. Do. úr ull, al. kr. 2,00. Do. úr silki, al. kr. 2,80—4,00. Flauelsbönd, al. kr. 0,05—0,12. Fóðurtau, al. kr. 0,22—0,40. Frakkastroffix, kr. 0,05. Fingurbjargir, kr. 0,02—0,20. Frakkar (vetrar) kr 12—20,00. Gardinutau, al. kr. 0,36—0,40. Hárgreiður, kr. 0,25—0,50. Handkiæðadúkur, al. kr. 0,10. Handklæði og baðhandklæði, kr. 0,25—1,00. Hálsklútar, kr. 0,35—1,50. Húfur, fyrir drengi og fullorðna, kr. 0,50—1,20. Hnappar og tölur ýmiskonar, með ýmsu verði. Do. skelplötu, margar tegundir með ýmsu verði. Heklunálasköpt, með ýmsu verði. Hattprjónar og sjalprjónar með ýmsu verði. Harmoníkur, kr. 3,00—12,00. Heklugarn. Handsápa, margar tegundir. Java. Jakkar, kr. 2,90—15,00, vetrar- og sumarjakkar. Klæði, al. kr. 3,00—5,50. Káputau, tvíbreið, al. kr. 1,60—4,00. Kjólatau clieviot og dömuklæði, stórt úrval, al. kr. Kommóðudúkar með ýmsu verði. Kápukantar, al. kr. 0.06—0,25. Kantabönd, al. kr. 0,04—0,10. Krókapör. Kambar, kr. 0,22—0,55. Kvennvesti kr. 1,60—3,75. Krít (fataluít). Kjólafjaðrir, tau og bein. Lérept, hör, tvíbr., al. kr. 0,65— 0,90. Do. bleikjað, einbreitt, með ýmsu verði. Do. óbl., — — — — Lasting, einbr., al. kr. 0,40, tvibr. 1,00—1,35. Leggingabönd altskonar. Lífstykki, kr. 0,85—3,00, yfir 50 tegundir. Lífstykkisteinar, parið kr. 0,15—0,30. Millifóður með ýmsu verði. Milliskyrtur, st. kr. 1,35—2,50. Millumverk, al. kr. 0,08—0,22. Nankin, al. kr. 0,22—0,40. Do. blált, al. kr. 0,40—0,55. Nátttreyjutau, al. kr. 0,35—0,50. Nálar ýmiskonar, nálabréf, nálhús, glernálhús, staglnálar, maskinunálar, fjaðranálar, heklunálar. Nærfatnaður, miklar birgðir: (karlm.skyrtur kr. 1,50—5,20, karlm.buxur kr. 1,70—5,40. kvennskyrtur kr. 0,60—5,00, mesta úrval í Reykjavík. kvennbuxur 1,85—3,90. Nátttreyjur og náttkjólar, kr. 1,35—3,80. Náttskyrtur kr. 1,35—3,80. Negergarn. Oxforð, al. kr. 0,28—0,42. Pils, ýmsar teg., kr. 1,50—4,50, mesta úrval. Pilskantar, al. kr. 0,05—0,07. Platillas. Pique, al. kr. 0,36—0.45, geysimikið úrval. Peysur, fyrir drengi og fullorðna, mikið úrval, kr. 1,65—6,50, mesta úrval í Reykjavík. Prjónagarn, ýmsir litir og með ýmsu verði. Rúmteppi, hvít og mislit, kr. 1,25—5,00, mesta úrval. Regnkápur, karlm., kr. 16,00—32,00, áreiðanlega vatnsheldar. Rekkjuvoðir, st. kr. 1,65—2,40. Sængurdúkur, al. kr. 1,00—1,60, sá bezti, sem er fáanlegur, mesta úrval. Sirz í stubbum, verð eptir gæðum. Strigi, al. kr. 0,40—0,60. Sjöl, stór, kr. 5,70—32,00, yfir 100 tegundir, mesla úrval á íslandi. Do. smá, mikið úrval, kr. 0,70—3,00. Slipsi, kvenna, kr. 1,35—3,75. Sikkerheds-nælur. Skæri, kr. 0,50—1,15. Sinokkar, kr. 0,35—0,55. Smekkir, barna, kr. 0,10—0,30. Satin í gluggatjöld, kr. 0,40—0,56. Shirting, al. kr. 0,25—6,40. Styttubönd, kr. 0,20—0,36. Svuntutau, margs konar, al. kr. 0,45—1,60, hálf önnur breidd. Silkitau í svuntur, stórt úrval, kr. 1,35—5,00, yflr 100 legúndir. Sokkabönd, lcr. 0,18—0,40. Svitaleppar, parið kr. 0,26. Sokkar, paríð kr. 0,45—1,40, kvenna og barna. Seglgarn í rjúpum með ýmsu verði. Tvisttau, al. kr. 0,28—0,62 au. einbr. og tvíbr. Teygjubönd, al. kr. 0,05—0,12. Treflar, karla og kvenna, kr. 0,40—2,00. Tvinni ýmiskonar (bómullartv., silkitv. á kefl- um og vindl., hörtv., skúfasilkitvínni). Títuprjónar. Töskur (kvenna) kr. 0,50—4,10. Vasaklútar, hvítir og misl., kr. 0,10—0,35. Vaxdúkur, borðvaxd., al. kr. 1,00—1,05. sjúkravaxdúkur kr. 1,40—2,50. Vestisspennur. Vetiingar, kr. 0,45—2,00, karla og kvenna, með loðkanti og án hans. Vatt, hvítt og svart. Enníreinur: Stálskóflurnar alkunnu. Paksaumur handsmíðaður, sá'bezti sem til ís- lands kemur. Leður og skinn fýrir söðlasm. og skósm., og allt sem að iðn þeirri íýtur. Farfavara af öllum tegundum, að e.ins bezlii tegúndir. IC Verdlisti yfir skinn og leður oy farfavörur sendist þeim, er óskar. Ijver hygginn kaupanði kenur Jyrst i búð jjjirns Xristjinssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.