Þjóðólfur - 08.05.1908, Síða 2
8o
ÞjOÐOLFUR.
helzt vera að athuga, hvort ekki mætti
eitthvað bæta lendingarstaðinn, og var
hann þó áminntur með það hér. Og eptir
sögn hefur viðstaðan ekki verið löng við
Dyrhólaey; auðvitað hefur hann sjálfsagt
litið þar á sjóinn, en það getur vart heitið
rannsókn, sízt í veltubrimi, eins og var
þennan dag, sem hann var hér á ferð.
Kg þykist vita, að menn hafi ekki gert
sér háar vonir með að fá trygga höfn
hér; hins vegar munu menn hafa gert sér
vonir um, að minnsta kosti viljað ítarlega
láta rannsaka, hvort ekki væri tiltök að
bæta lendingarstaði, svo að hægt væri að
komast á sjó optar en nú er, t. d. þegar
rétt stendur fyrir ræði, sem við köllum,
eins og mjög opt kemur hér fyrir fram
eptir sumri, að það munar örlitlu, að
komizt verði út í skip, sern liggja hér á
höfninni. Að fá einhverja lögun á þessu
mun helzt hafa vakað fyrir mönnum ; en
til að athuga það, hvort heldur er í Vík
eða við Dyrhólaey, hygg eg þurfi meir
en fárra kl.tíma viðstöðu á einum stað í
stórveltubrimi. Það veitir víst ekki af að
sjór sé brimlaus, til að sagt verði með
nokkrum rökum, hvað sé hægt og hvað
sé ekki hægt í þessu efni. Það er mönnum
víst fullkunnugt hér. Og þessi ferð Þorv.
Krabbe síðastl. vor sannar ekkert, hvort
hægt sé að bæta lendingarstaði hér eða
ekki, hún virðist miklu fremur vera til
málamynda, sem kallað er, og var þó
veitt fé úr sýslusjóði til ferðarinnar.
Mjólkurskilviiidau
er hin íullkomnasta og
bezta..
sendir verzlun undirritaðs kaupend-
um að kostnaðarlausu á alla við-
komustaði strandferðaskipanna og
Faxaflóabátsins, þá peningar fylgja
pöntun og hver pöntun nemur
minnst 25 kr. Fljót og áreiðanleg
afgreiðsla.
Verðskrá ókeypis, þá um er beðið.
It. II. Itfarnason.
Paa Grund af Bortrejse sælges in-
den d. 14. ds. 1 Accord-Zither (15
kr.), 1 Fotografi-Apparat (9x12)
med Tilbehör (45 kr.), 1 ltejse-
kikbert (14 kr.), 1 Lommeuhr (14
kr.). Henvendelse i »Gutenberg«
hos R a n d a.
járnvörur og Smíðatól
fjölbreyttnst oy bezt. 25 kr. pant-
anir sendar fragtfrítt á alla við-
komustaði strandferðaskipanna, þá
peningar fylgja pöntun.
It. II. Bjarnason, Reykjavík.
H. P. Duus
Reykjavík.
Nýkomið mikið úrval af alls konar
yefnaðarvöruin
Hvit gardínutau Gólfvaxdúkar — Kjóla og svuntutau — Silkitau —
Sjöl allskonar — Lífstykki, margar nýjar teg.
Stumpasirtzin alþekktu.
Regnkápiir kvenna- karla- og drengja.
Allskonar HÖFUÐFÖT:
Hattar, harðir og linir — Stráhattar — Kvenn-reiðhúfur — Rarnahúfur
o. s. frv. — Mikið af alls konar járnvörum (Isenkram). — Leirvörur,
mikið úrval. — Myndastyttur.
Ávallt nægar birgðir af allskonar Nýlenduvörum og matvörum af
beztu tegund.
Alls konar vefnaðarvörur
til vorsins og sumarsins eru nú komnar til
J. P. T. Brydes verzl. í Rvík.
Mikið úrval, lág-t verð.
Bókaverzhm
Grudmundar Granial íelssonar.
Bókavinir!
Sagan Ben Húr er ein af allra frægustu skáldsögum heimsins; hún
hefur verið þýdd á fjöldamörg tungumáí og alstaðar fengið einróma lof.
Einn aðalbóksali í New-York minnist þannig á bókina:
»Það eru ekki nýju bækurnar, sem seljast bezt, gott þegar seljast
25,000 eintök af nýrri skáldsögu á ári. — Sagan Ben Húr er óefað einhver lang-
útgengilegasta bókin, af henni hafa selzt meira en miljón eint. á ári«.
Sem bendingu um það, hvernig bókinni muni verða tekið hér á
landi, má geta þess, að 7 af hinum merkustu prestum vorum liafa þýtt
bókina á islenzku.
Þessi ágæta bók er nú nýprentuð og verður innan skamms send til
bóksala út um land. Þeir sem keypt hafa „Æskuna“ síðastl. 4 ár og
borgað skilvíslega, fá bókina með miklum afslætti, ef þeir kaupa hana
hjá undirrituðum.
Sumardaginn l'yrsta 1908.
(xuðm. Gamalielsson.
Ccjgsrt Qlaesscn
yflrréttarmálafliitníngsiiiaöiir.
Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl.
to—ii og 4—;. Tals. 16
Takið eptir.
Undirskrifaður hefur til leigu eða sölu
gott fiskverkunarpláss. Sömuleiðis til
sölu hús og ióðir á góðum stöðum 1
bænum.
Bjarni Jónsson
kaupmaður.
I.augaveg 30. Telefon 101.
Leikfél. Reykjavíkur.
■■BBBSBSSSSBSSSBS
f x r\
€inkaumboðssali jyrir
jslanð óskast til þess að
selja vissar nýlenðuvöru-
tegunðir.
Tilboðnm merkt 4844
veitir möttöku cfóoróisR
chnncnca&ureau <Jiö-
BsnHavn.
Styðjið innlendan iðnað.
.lárnstrypa ReykjavíRur hefur til sölu neðantalda muni:
3 tegundir Brunnkarma
Hreinsiramma
Gufuramma.
20 tegundir Ofn- og Maskínuristar.
2 —— Hengilagera
6------Ilúllur fyrir botnvörpuskip
3 ----Kluss, stór og smá
6------Gashausar
3------Vaska
3------Spilvængi
3 —— Pumpulok
30-------Blakkarhjól
Bátskefa.
2 stærðir Ventila.
margar teg. Ristarstangir.
Bökunarhellur
Hjólböruhjól
Þctta nelst allt injiig óilýrt. — l*ai»ta»»ii* aígrcidilar svo
fijótt lem uiint er.
Menn snúi sér til
JÓNS BRYN JÓEFSSONAR,
Ansturstræti 3. Reykjavík.
verður leikinn í síðasta sinn
sunnudaginn 10. maí, kl. 8 síðd.
í íðnaðarniannahúsinu.
Þar með er sjónleikum hœtl
á þessu leikári.
Tekið á móti pöntununi í af-
greiðslu Tsafoldar.
Cognac og jjrxnðevin
fra Frihavnen. Köbenhavn.
I Ankere paa 40 Potter leveres:
Fin gml. Cognac 8° 120 0re do 12°
165 0re. St. Groix Rom 12° 175
0re, schotch Whisky 12° 175 0re,
Arak api 12° 175 0re pr. Pot.
Brændevin og Akvavit 8° 90 0re pr.
Pot. Fin Portvin, Kirkevin, Rod-
vin, Sherry, Caloric Punch, Likorer,
Bitter og andre Sorter i Kasser paa
24 Potflasker eller 24 Flasker á ”/4
Pot til billigste Eksportpriser. Alt
leveret franko fortoldet overalt paa
Island. A1 Emballage gratis. Udfor-
lig Prisliste sendes paa Forlangende.
Post Adresse: Chr. Fnnders Eksport-
forretning. Köbenhavn N.
verður skipaður hér i bænum frá
1. júní þ. á. með 800 kr. árslaun-
um.
Umsóknir um þennan starfa skai
stila til bæjarstjórnarinnar og senda
hingað á skrifstofuna fyrir 20. þ. m.
Bæjarfógetinn í Reykjavík,
8. maí 1907.
DX IVÍ er ómótmælanlega bezta og langódýrasfa
ll líftryggingarfélagiö. — Sérstök kjör fyrir
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó-
menn. Allir ættu að vera liftrygðir. Finnið að
máli aðalumboðsin. I). 0STLUND. Rvík.
Ágætur kálgarður til leigu með vægu
verði. R. v. á.