Þjóðólfur - 22.05.1908, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.05.1908, Blaðsíða 3
ÞTOÐULKUR. 89 Bókaverzlun Griidmmidar Gramalíelssonar. Bókavinir! Sagan Ben Húr er ein af allra frægustu skáldsögum heimsins; hún hefur verið þýdd á fjöldamörg tungumál og alstaðar fengið einróma lof. — Einn aðalbóksali í New-York minnist þannig á bókina: »það eru ekki nýju bækurnar, sem seljast bezt, gott þegar seljast 25,000 eintök af nýrri skáldsögu á ári. — Sagan Ben Húr er óefað einhver lang- útgengilegasta bókin, af henni hafa selzt meira en miljón eint. á ári«. Sem bendingu nm það, hvernig bókinni muni verða tekið hér á landi, má geta þess, að 7 af hinum merkustu prestum vorum hafa þýtt bókina á íslenzku. Þessi ágæta bók er nú nýprentuð og verður innan skamms send til bóksala út um land. Þeir sem keypt hafa „Æskuna“ síðastl. 4 ár og borgað skilvíslega, fá bókina með miklum afslætti, ef þeir kaupa hana hjá undirrituðum. Sumardaginn fyrsta 1908. Guðm. Gamalíelsson. Styðjið innlendan iðnað. •Járnsteypa Reykjavíknr hefur til sölu neðantalda inuni: til Noregs með „Mjölni" 19. Þ- m- Þeir Frederiksen & Co. höfðu ekki skuldbund- ið sig til að halda ferðunum uppi, ef eitt- hvað yrði að „Reykjavíkinni" og eru því lausir allra mála. En reynt kvað verða að fá „Geraldine", Faxaflóabátinn frá í vetur til að taka ferðirnar að sér, og er nú verið að hreinsa hana hér við dráttar- brautina. Valurinn danski tók nýlega frakkneskt botn- vörpuskip, „Marguerite", við ólöglegar veið- ar í landhelgi nálægt Dyrhólaey, og flutti það hingað. Sekt 1200 kr. ogafliogveið arfæri upptækt. Strand. Annað frakkneskt botnvörpuskip „Alex- andra" að nafni, rakst aðfaranóttina 16. þ. m. á skerið Jörund úti fyrir Skerjafirði, en það sker er allskamt frá landi undan Seltjamarnesi. Skipverjar kyntu bál og blésu neyðarblástur til að gera vart við strandið. Kom þá norskt botnvörpuskip að og hjálpaði hinu af skerinu, dró það hingað inn á höfn og hleypti því upp á Efferseyjargranda, svo að það sykki ekki. Fylltist það þar af sjó um flóð og hefði orðið að algerðu strandi, ef björgunar- skipið „Svafa", er rétt á eptir kom hing- að austan af Hornafirði eptir björgun Hóla, hefði ekki dregið það á flot aptur. «Ceres« kom f morgun frá útlöndum og norðan um land, með fjölda marga farþega; þar á meðal voru: Bjarni Jónsson fiá Vogi, Pétur Zophoníasson ritstjóri, Guðríður Sigurðardóttir kennslukona á Blönduósi, Þórdís Ásgeirsdóttir frá Knararnesi, Sigfús Gíslason bóndi á Hofsströnd í Borgar- firði, Benedikt Björnsson bóndi í Garði, Guðmundur Þorsteinsson frá Heiðarbæ í Þingvallasveit með konu slna, alkominn frá Ameríku, Jakob Þorsteinsson verzlun- arstj. í Flatey, Guðm. Eggerz sýslum., Waard fiskikaupm., Möller umboðsm. Björgvinargufuskipafélagsins. Látnir eru tveir nafnkenndir danskir menn: skáldsagnahöfundurinn H. F. Ewald á 87. aldursári og vísindamaðurinu Poul la Cour kennari (30 ár) við Askov-lýðhá- skóla, 62 ára gamall, einkar Qölhæfur mað- ur og ágætur kennari. Lagði einkum stund á stærðfræði og eðlisfræði (rafmagnsfræði). Eru ýmsar uppfundningar og nýjungar í þeirri grein honum að þakka. »Stepling“ kom frá útlöndum í gærmorgun. Far- þegar með honum: Ari Jónsson ritstj., Thor Jensen kaupm., Ólafur Árnason kaupm., Eggert Briem óðalsbóndi frá Viðey, Chr. í. Nielsen verzlunarumboðsmaður, Koe- fod-Hansen, skógfræðingurinn nýi, frk. Valgerður Lárusdóttir og 54 danskir mæl- ingamenn frá „Generalstaben". Alls yfir 80 farþegar. Bsejargjaldkepi var kosinn af bæjarstjórninni hér í gær og hlaut kosningu Borgþórjósepsson verzlunarmaður með 7 atkvæðum, eptir hlutkesti milli hans og Einars kaupm. Árnasonar, er fékk jafnraörg atkvæði. A I fleiri dreifðust atkvæðin ekki, og voru þó n aðrir i kjöri, þar á meðal 2 prestar: séra Jón Guðmundsson á Nesi í Norðfirði og séra Vilhjálmur Briem á Staðastað. Enn voru 2, er sótt höfðu um sýslan þessa, en munu hafa dregið sig í hlé, áður en til kosningar kom. Voruþvíalls 15 umsækjend- ur upphaflega. Tveir bæjarfulltrúar (L. H Bjarnason og M. Blöndahl) voru fjarver- andi. V eðurskýrsluágrip frá 16. lil 22. rnaí 1908. Maí Rv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh. IÓ. 4" 8,4 + 9,5 + ii,3 + 8,0 + 4,0 + 9,° 17- + 5,8 + 9,o + 11,0 6,5 + 7,8 + 7,3 18. + C5 + 8,0 + n,5 + 9,0 T- 7,7 + 9,° 19- + 6,4 + 6,6 + 9,o + 6,0 + 4,8 + 8,2 20. 4“ 4fi + 3,2 f 3-8 + 4,8 + 5,7 + 5,o 21. + 4,o + 2,5 + 3,5 + o,3 + 4,0 + 8,7 2 2 + 7,4 + 6,3 + 8,0 + 6,6 + 1,8 + 4,7 Stjórnvalda-blrtimgar. Skuldum skal lýsa í þrbúi Páls Ólafsson- ar steinsmiðs í Rvík innan 6 mán. frá 7. maf og í dánarbúi Jóns Einarssonar frá Arn- órsstöðum á Barðaströnd innan 6 mán. frá 14. maí. Nauðungaruppboð á jörðinni Fagradal í Breiðdalshreppi í S.MúIasýslu 4. júní, jörð- inni Eyvindarstöðum í Bessastaðahreppi í Gullbr.sýslu 30. maí, húseign Ara kaupmanns Þórðarsonar í Borgarnesi 30. maí, húseign- inni Norðurpólnum við Hverfisgötu í Rvík 20. maí, húseign Þórarins Guðmundssonar við Ánanaustastíg í Rvík 18. maí, húseign nr. 21 við Bergstaðastræti í Rvík 20. maí, húseign nr. 3 við Fischersund í Rvík 16. maí, húseign nr. 21B við Vesturgötu í Rvfk 16. maí. Uppboð 23. nraí á býlinu Eskihlíð við Hafnarfjarðarveg (Norðurmýrarbletti nr. 5 með mannvirkjum) tilheyrandi dbúi Þorláks Guðmundssonar alþm. A ktygi. WtT~ AktygL Hér með tilkynnist heiðr- uðum bæjarbúum og öðrum, að eg er seztur að hér í bæn- um við iðn þá — aktygja- smíði — er eg hef stundað mörg ár í Ameríku. Pykist eg geta mælt með því, að ak- tygi mín séu vel gerð og miklu hentugri, en þau ak- tygi, er hér hafa tíðkazt. Vænti eg þess, að landar mínir unni m'ér viðskipta og reyni hvort það verk, sem eg leysi af hendi, samsvarar ekki fyllstu kröfum, sem gera verður til góðra aktygja. Vinnustofa mín er á Hverfisgötu 7 (á horn- inu milli hennar og Smiðju- stígs). Virðingarfyllst Sigurður Sölvason. Takið eptir. Undirskrifaður hefttr til leigu eða sölu gott fiskverkunarpláss. Sömuleiðis til sölu hús og lóðir á góðum stöðum í bænum. Bjai'ni Jónsson kaupmaður. Laugaveg 30. Telefon 101, Dft er ómótmælanlega bezta og langódijrasta 1 * líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör íyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. I). 0STLUND. Rvik. Cggerf' 6laassen yflrréttarinálafliitiiingsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—y Ta)s. iú Vanar saumastnlknr geta íengið vinnu á saumastofunni i Bankastræti 12. Stúlka, ötul við búðarstörf og vel að sér í norsku, óskast til að veita for- stöðn verzlun i Hafnarfirði. Braims verzlim. Aðalstræti 9. 5—7 e. h. 3 teg. Brunnkarma. 20 — Ofn- og Maskínuristar. 2 — Hengilagera 6 — Búllur fyrir botnvörpuskip. 3 — Kluss, stór og smá. 6 — Gashausar. 3 — Vaska. 3 — Spilvængi. Hreinsiramma. Petta selst allt injiiií ódýrt, fljótt sem unnt er. Menn snúi sjer til gipttiig-arKopt, og öll önnur lukkuóskakort. —lákKraitzas*. — Blómplöntur (sumarblóm) fást á Laugaveg 23. Ijelga Jrynjólísíóttir (Engey) tekur að sér nuíStlIæKnittgar hvern virkan dag bl. 11—3. FraliKastig Ir. (i A. Tækifæriskaup geta menn fengið á ljómandi fall- egum fataefnum í einstaka alklæðnaði. Sjá sýnishornin, sem liggja frammi í nokkra daga i Banba- stræti 1%. ppr. Klæðaverzl. Ingólfur. Guöm. Sigurðsson. Gufuramma. 3 teg. Pumpulok. 30 — Blakkarhjól. Bátskefa. 2 stærðir Ventila. margar teg. Bistarstangir. Bökunarhellur. Hjólböruhjól. — Pantanir afgreiddar sto Æangié Rjöíj Rœfu og r&Tjfif sauésRinn selur Jón frá Vaðnesi. fyrir þjóðkirkjusöfnuðReykjavíkur- sóknar verður lialdinn í samkomu- sal Kristilegs félags ungra manna föstudaginn 5. júní næstkomandi kl. 5 siðdegis, til þess samkvæmt lögum um skipun sóknarnefnda og' héraðsnefnda 16. nóv. 1907 nr. 36 að kjósa 5 menn í sóknarnefnd og 1 safnaðarfulltrúa, svo og' að ræða kirkjuleg mál, er söfnuðinn varða. Reykjavík, 21. mai 1908. Fyrir hönd sóknarnefndarinnar. Jóliaim PopKelsson. Til leigu nú þegar stofa með húsbún- aði og forstofuinngangi, á bezta stað í bæn- um. Ritstj. ávísar. JÓNS BRYNJÓLFSSONAR, Austurstræti 3. Reykjavík. Eptir nýjustu tízku: Sumarfrakkar frá kr. 7,00 til kr. 36,00. Fot af ýmsum stærðum og gæðum. Reiðjakkar, mikið úrval. Regnkápur enskar frá kr. 7.00—34,00. Efni í föt og reiðföt, margar teg., frá kr. 1,40 tvíbr. Allskonar nærfót og peysur, mesta úrval. Brauns verzlnn „Hamborg-11 Aðalstræti 9. Talsimi 41. FeiiiprM,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.