Þjóðólfur - 19.06.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.06.1908, Blaðsíða 4
io6 ÞJOÐOLFUR. I f\T| með tilkynnist öllum viðskiptamönnum, að blikksmíðarerk- lí H I smiðja Péturs Jónssonar & sonar heldur áfram undir for- stöðu mín undirritaðs með sama nafni og áður, og vona eg, ^ "*■ að heiðraðir borgarar og menn víðs vegar út um land láti mig njóta sömu velvildar og þeir áður hafa okkur sýnt. Með virðingu J. Bjarni Pétursson. Kaupið NÝSILFUR, NIKKEL og LÁTÍJN hjá Pétur Jónsson 6f Syni. Spcirið ykkur tíma og pen- inga, með því að kaupa skil- vindurnar Orn og Serva, Góð heilsa og þar af leiðandi dagleg vellíðan, fæst, ef menn nota heilsubitter þann, sem viðurkenndur er um allan heim, sem meltingarlyf, en það er: Kína-lífs-elixír. Slæm melting. Mér er kært að geta vottað, að eg sem um langan tíma hef þjáðst af slæmri meltingu, slímuppgangi.svefn- leysi og sárum þrýstingi fyrir hjart- anu, hef fengið fulla heilsu eptir að eg fór að nota hinn fræga Kína- lífs-elixír Waldemars Petersens. Engel stórkaupmaður, Kaupmannahöfn. Heilbrigður eptir vonleysisástand. Eptir það, er konan mín hefur legið 2 ár i vonleysisástandi og reynt marga duglega lækna, án árangurs, reyndi eg nokkrar flöskur af Kína- lífs-elixír Waldemars Petersen’s, og bar það svo góðan ávöxt, að konan mín er nú orðin fyllilega heilbrigð. Jens Bech, Strandby. Blóðuppköst. Undirritaður, sem í eitt ár hefur þjáðst af blóðuppköstum og sárs- auka milli magans og brjóstsins, hef orðið fyllilega héill heilsu, eptir að eg fór að brúka hinn fræga Kina- lífs-elixír. Martinius Christensen, Nyköbing. Grætiö yðar gegn eptirstælingum. Athugið nákvæmlega, að á einkenn- ismiðanum sé hlð lögum verndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas í hendi, ásamt merkinu v,rp' í grænu lakki á flöskustútnum. Sýning á handavinnunni í Landakotsskóla verður haldinn miðvikudag 24. og fimmtudag 25. júní frá kl. 11 til kl. 7. Allir eru velkomnir. SRip íií solu. Gul'uskipið »UlIer«, sem nú stund- ar fiskiveiðar hér við land, er til sölu með öllum veiðarfærum, bæði til fiskiveiða með línum og til síld- veiða, með netum og herpinót. Skipið er að stærð 150 registertons netto, byggt árið 1874, og hefur ný- lega verið gert við það. Nánari upplýsingar gefa O. Wat- hnes erfmgjar é Seyðisfirði og skip- stjórinn H. Jondahl. Hans Brogesgade 2, Aarhus. Skólinn, sem stofnaður er afhinni józku verzlunarstétt, og stendur undir umsjón ríkisins og nýlur styrks af ríkissjóði, byrjar árskennslu og hálfs árs kennslu sína 1. nóvember og 1. maí. Kennsluskrá er send, ef óskast. Henningsen forstöðumaður (skólans) veitir inntökubeiðnum móttöku. Frímerki. Allskonar brúkuð íslenzk frímerki kaupir og tekur í skiptum undir- ritaður, er skrifar dönsku, ensku og þýzku. Hæsta verð fyrir »í gildi 02—03« og þjónustufrímerki. Undir- ritaður óskar að fá sent við fyrsta tækifæri verðlista eða skrifleg tilboð. Bafn, Sölystgade 34. Aarhus, Danmark. !i er táilin að fá sér góð og ódýr íöt í j)ankastræti 12. 15°/o afslfittur er geítnn á öllum fataefnum nú fyrst um sinn (NB. ekkert lánað). Mikið úrval af ýmsum efn- um í sumarfrakka, spariföt, hversdagsklæðnaði. — Einstök vestisefni og buxnaefni o. fl. Allt alullar nýtízkuefni. Pantanir afgreiddar íljótt og vönduð vinna. Guðm. Sigurðsson. Talsími 77. Nýr bátur með 12 liestafla olíumótor frá verksmiðju P. Jörgensens »Dann«, er til sölu af sérstökum á- stæðum á 2200 kr. Málinskrúfa, hreyfanleg, með möndli og stafnpípu er seld á 150 kr. ,/. Rössel, Ho- witzvej 51, Kjöbenhavn F. D* M er ómótmælanlega bezta og langódýrasta A 11 líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. -AJlir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. 1). 0STLUND. Rvík. komnar birgðir af: Karlmanna-, unglinga- og drengja-alfötum. — Nærfatnaði, ferðajökkum, slit- fatnaði allskonar, sem er við- urkenndur serlega h a 1 d - g ó ð u r , o. m. 11. í Austurslrœti 1. yfsg. 6. Gunnlasgsson. sem án alls efa eru þœr hentugustu, ódýrustu, og jafn- framt hinar langheztu skilvindur, sem hægt er að fá. Örn kostar 55, 85, 100 og 125 krónur. Serva, sem er einkar hentug fyrir smdbú, skilur 40 pt. um kl.t. og kostar að eins kr. 35,00. Aöalumboösmemi fyrir Íslaud: Blöndahl d Einarsson, Lækjargata 0. Reykjavík. Telefon 31. Telegr. Adr. Gullfoss. Jóns Pórðarsonar: Nýtt nautakjöt, medisterpylsur, kjötfars, rullupylsur, saltað sauðakjöt, saltað síðuflesk, hangikjöt, tólg, íslenzkt smjör o. fl. Blikksmíða verksmiðja Péturs Jónssoiaar & sonar smíðar þakrennur, rennujárn, niður- fallsrör, sökkullistajárn, kjöljárn, skolrennur o. fl. til húsabygginga. Sömu- leiðis vatnstunnur, öskukassa, olíubrúsa, niðursuðudósir og margar teg- dir ljóskera o. fl. o. íl. Vandað verk. Fljót afgreiðsla. Lágt verð. þurf’a aö eiga lótta og liöleg.t s k ó í sumar- liitanum. 1 krónu og ÍO au. Rostar pariö af barna-sumarsRóm í Aöalstræti IO, og verö á öllum öörum sRófatnaöi aö sama sRagii ódýrt. Alltaf veröur bezt aö verzla þar. Notið tækifærið núna fyrir Jónsmessuna, til þess að skoða hinar miklu vörubirgðir mínar. Þar eru meðal annars: Sæni^urdíiRar tvíhr., fiðurhcldir, frá 90 an. al. Kúmtegipi hvit og mislit, frá 2,50. ReRRJuvoöir hvítar og mislitar, frá 1,20. ]Tlillil>ils. Flónel. llaggtreyjuefni. Fíf'styRRi. Prjónaðir hanzRar. lýveuslípsí. Dreng-jagieysur. SilRisvuntur. Mjólaefni. IJllarbolir. IJIlarsRyrtur. SokRar. regihrApur mjög fallegar og sterkar, frá 10 kr. Lægsta verð. Mesta úrval. Pað borgar sig að líta, áður en þér festið kaup annarstaðar, inn í Brauns verzlun „Hamborg-11 Aðalstræti 9. Talsími 41. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes t^orsteinssoii. Prentsraiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.