Þjóðólfur - 26.06.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.06.1908, Blaðsíða 4
I IO ÞJÓÐÓLFUR. cffiosfaBoð! 10-201 afsláttur á ýmsum vörum í verzlun <3. <3. JOamScrfscns, Laugaveg 12. Reylgavík. Bollapör Diskar Skálar Blómsturpottar Borðstell Þvottastell Leiryörur: frá kr. 0,15—20 — — 0,12—22 -----0,20—40 ----- 1,00—350 ----- 9,50—22,00 -----2,60—18,00 Steikaraföt Sósuskálar Saltkassar Kartöfluföt Ragúföt Mjólkurkönnur o. m. fl. Postulín : Bollapör frá kr. 0,25—0,75 Kökudiskar kr. 0,75—1,85 Dessertdiskar dus. — 2,40—3,90 Kökuföt — 2,00—4,50 Kaffistell — — 4,00—28,50 Skeiðabakka— 0,85—2,25 Mjólkurkönnur — 0,20—1,25 Kaffi- og Chocoladekönnur kr. 2,40— 3,00 o. m. fl. Email. vörui*: Katlar frá kr. 1,35—2,50 Kaffikönnur kr. 1,00—2,25 Pottar grunnir — 0,80—1,80 Potthlemmar — djúpir — 1,10—7,75 Þvottastell Olíumaskínur þríkveikjaðar frá kr, 4,35, Skófatnaður vel vandaður: Dömuskór frá kr. 2,25—6,75 Karlm.skór kr. 3,00—9,00 Dömu-reimastígvél — 4,90—12,00 Karlm.-reimastigvél — 7,50—15,75 Barna-reimastígvél — 1,50—6,50 Karlm.-spennustígvél — 8,00—14,00 Turistaskór fyrir fullorðna og börn. Allskonar skóáburður fyrir svartan og brúnan skófatnað. Saumavélar frá kr. 25,00—68,00. Tauvindur kr. 12,00. Taurullur frá kr. 20,00—45,00. Gufuhreinsað fidur frá kr. 0,65—0,85 o. m. fl. W Notið tækifærið. Yirðingarfyllst J. .1. Lambertsen. Aldrei nóg - Aldrei hefur komið nógu mikið af sumarskóm í vor, ætíð þrotið birgðirnar að einhverju leyti milli skipaferða. — Nú með »Ceres« eru enn á ný komnar birgðir af sumarskóm á karlmenn, kvennfólk og börn ' v' ' Ferðamenn, sem vilja komast að góðum kaupum, ættu að koma við í »ISrauns verzlun Hamborif«, Aðalstræti 9. Með þvi sparið þér fé, og auk þess hverrgi á íslandi úr eins miklu að velja af: Fötum á drengi, uiiglinga og fullorðna, dökkum og ljósleitum fyrir allskonar verð. Regnkápum handa kvenfólki, karlinönnum og unglingum, dökkum og Ijósleitum, frá kr. 7,00—33,00. Reidjökkum og ferðajökkum frá kr. 7,00—24,00. lumarfrökkum eptir nýj- ustu tízku, með haldgóðum Iitum, frá kr. 7,00—35,00. Tinnufatnaði (treyjum og buxum) afarítórt úrval frá kr. 3,80 fötin. Einnig: lærfötuin, peisum, milliskirtum og sportskyrtum. Brauns verzlun ,Hamborg‘ Aðalstræti 9. Talsími 41. Enginn sjúklingur má vanrækja að reyna Kína-lífs-elixírinn frá Waldemar Petersen, Fred- erikshavn, Kjöbenhavn, sem er útbreiddur og viðurkendur um allan heim, og allir heilbrigðir, sem vilja varðveita bezta skilyrðið fyrir að lifa glöðu og ánægjusömu lífx, nefnilega góða heilsu, eiga daglega að neyta þessa heimsfræga, heilsusamlega bitters. Kína-lifs-elixírinn er búinn til að eins úr þeim jurtum, sem mest eru styrkjandi og heilsusamlegastar fyrir hinn mannlega líkama, samkvæmt reynslu og viðurkenningu læknisfræðinnar hingað til. Hann er því frá- bært meltingarlyf, er kemur maganum í reglu og hreinsar og endurnýjar blóðið. Þessvegna hafa menn séð þau furðuverk, að gigtveikt fólk hefur orðið sprækt og stálhraust, taugasjúkt fólk rólegt, þunglynt fólk glatt og ánægt og veiklulega útlítandi fólk fengið hraustlegan og nýjan litarhátt með því að neyta daglega Kína-lífs-elixírsins. Að Kína-lífs-elixírinn hafi alstaðar rutt sér til rúms sem hið ágæt- asta heilsubótarlyf gegn alls konar kvillum, sést einnig af hinum mörgu verðlaunum og minnispeningum, sem hann hefur fengið á ílestum hinum stærstu heimssýningum, en ennþá betri sönnun fyrir ágæti elixirsins eru þó þær þúsundir þakklætisbréfa, er stöðugt berast bruggara Kína-lífs-elix- irsins frá fólki, er við notkun elixírsins hefur losnað við sjúkdóma, svo sem gigt, lungnapípubólgu, jungfrúgulu, magakvef, móðursýki, steinsótt, tauga- veiklun, svefnleysi, hjartslátt o. m. fl. Neytið þessvegna allir, bæði heil- brigðir og sjúkir, hins ágæta heilsbótar- og meltingarlyfs, Kína-lífs-elix- írsins. Einkum hér á Islandi með hinum sífelldu veðrabreytingum ætti ekkert heimili án hans að vera. Kína-lífs-elixírinn fæst alstaðar á íslandi, en varið yður á lélegum og gagnslausum eptirstælingum, og gætið nákvæmlega að því, að á einkenn- ismiðanum sé stimplað hið lögverndaða vörumerki: Kinverji með gtas í hendinni og firmanafnið Waldemar Petersen Frederikshavn, Kjöbenhavn; einnig fangamarkið þ1 í grænu lakki á flöskustútnum. Læknis-yfirlýsing. Samkvæmt meðmælum annara hef eg látið sjúklinga mína neyta Kína-lífs-elixírs þess, er Waldemar Petersen býr til, og hef jeg á ýmsan hátt orðið var við heilsusamleg áhrif þessa bitters. Eptir að eg hef átt kost á að kynna mér efnasamsetningu elixírsins, get eg lýst því yfir, að jurtaefni þau, sem í hann eru notuð, eru tvímælalaust gagnleg fyrir heilsuna. Caracas, Venezuela. I. C. Luciani Dr. med. Ándþrengsli. Eg undirritaður, sem nokkur ár hef þjáðst af andþrengslum, hef við notkun Kína-lífs-elixírsins fengið töluverða bót, og get eg þessvegna mælt með elixír þessum handa hverjum þeim, er þjáist af samskonar veiki. Fjeder skósmíðameistari Lökken. Jungfrúrgula. Tíu ár samfleytt þjáðist eg af viðvarandi jungfrúrgulu, er gerði mig öldungis heilsulausa, þrátt fyrir öll læknislyf, er eg reyndi. Samkvæmt ráði læknis míns fór eg að reyna Kína-lífs-elixír, og er við notkun hans. orðin albata. Sofie Guldmand. Randers. Lífsýki. Eg undirritaður, sem við ofkælingu hef opt fengið megna lifsýki, hef eptir ráðum annara farið að nota hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír og af öllu því, sem eg hef reynt, er elixír þessi hið eina lyf, er hefur getað komið maga mínum í samt lag aptur. Genf 15. maí 1907. G. Lin verkfræðingur. Magakvef. Eg undirritaður, sem hef þjáðst mörg ár af uppsölu og magaveiki og leitað læknishjálpar árangurslaust, er við notkun Kína-lífs-elixirsins orðinn alhraustur. Lemvig 6. desember 1906. Emil Vestergaard umboðssali. Máttleysi. Eg undirritaður, sem mörg ár lief þjáðst af máttleysi og veiklun, svo að eg hef ekki getað gengið, er við notkun Kína-Iífs-elixírsins orðinn svo hress, að eg ekki að eins get gengið, heldur einnig farið á hjólum. I). P. Birch úrsmiður. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hiinnos I*orsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.