Þjóðólfur - 31.07.1908, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 31.07.1908, Qupperneq 4
130 ÞJÓÐOLFUR. | Talsimi 2Í3~ ^ Reykjavíkurkaffi er bragdbezt og drjúgast. Fæst aðeins hjá Ijans petersen, Skólastræti 1. Taisími2i3. Talsími 213. ^ Flensborgarskölinn, Umsóknir um kennslu í alþýðu- og gagnfræða- skólanum í Flensborg veturinn 1908—1909 óskast send- ar herra kaupmanni Porsteini Egilssyni í Hafnaríirði fyrir 20. september næstkomandi. Skólastjórnin. Nýkomið með „Ceres“: Mikið úrval af drengfjapeysum fallegum og sterkum frá kr. 1,10. Silkisvuntur af mjög fallegri gerð og miklu ódýrari en áður: 8,50 í svuntuna, nú 7,75. 11,25 ----—10,00. 13,00 ----—12,25. milipils frá 1,10, 2,25, 2,75—7,00. Svartir kvennsokkar frá 0,75. Jersey-, bómullar- og silkilianzkar stuttir og langir, frá 0,40—1,50. Nú er og bezta úrval af Ima klæði tvíbr. frá 2,50—4,75. Dömu- klæði frá 1,60, 1,80, 2,00, 2,20, 2,50. Brauns verzlun .Hamborg' Aðalstræti 9. Talsími 41. daginn 31. þ. m. og laugardaginn 1. ágúst. Slátrin verða seld í Sláturhúsinu á föstudaginn. 8 h 65 anra S j 01 i n alþekktu eru tiú komsn aptur. Björn Kristjánsson. Alveg ökeypis útbýtt fallegnm Jtcetylsn-íjósið gefur mikla og þægilega birtu, er einkar hentugt og hættulaust í meðförum og jafn- framt ódýrasta ljósið, sem völ er á hér á landi. Tilboð um iagning í smærri og stærri kaupstaði og þorp, sem og einstök hús og herbergi, til reiðu. Stormbiysin viðurkenndu, ómissandi á öllum tiskiskip- um og afarhagkvæm við alla útivinnu að næturlagi. ktírtÉiii Gerið svo vel að leita upplýs- inga og biðja um verðlista, sem er sendur ókeypis hverjum sem ósk- ar. er fallegur að ótliti, ber mjög þægilega birtu, algerlega hættulaus,, og ódýr til notkunar, — ómissandi á allar skritstofur. ACETTLEM' Borolampe. PATENT.ANM.03. axilmalM. u 3^. PiLeSTH*0$ 3% Blöndahl & Einarsson. Lœkjargata 0. Reykjavík Telefon 31. Telegr. Adr.: Gullfoss. Tækifæriskanp á gufuskipi. Gufuskipið Premier frá Grimsby, sem næstliðinn vetur strandaði á Hörgslandstjörum (milli Skaptáróss og Hvalsíkis) í Vestur-Skaptafells- sýslu, er til sölu. — Skipið er að sjá óbrotið og verður selt þar sem það er og eins og það er með akkerum, festum, ljóskerum, áttavitum og öðru tilheyrandi, sem er um borð í skipinu. — Skriflegum boðum í skipið veitt viðtaka til 15. ágúst. Helg'i Zoég-a, Reykjavík. g'lerílátum með fálka. Umboðsmaður. Glóðarnetaverksmiðja í Ivaupmannahöfn óskar að fá svo fljótt sem unnt er, ötulan umboðsmann á íslandi til að selja brennara, net og lampagler á olíulampa beint til notendanna. Há sölulaun. Tilboð merkt: »lsland 9642« sendist Aug. J. Wollf & Co. Ann. Bur. Kjöbenhavn. við Grettisg’ötu. TsUssíínii 333. Eigandi og ábyrgðarmaður: JE-Ia,Tine» t*orsteinsison.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.