Þjóðólfur - 04.09.1908, Side 3
ÞJÓÐOLFUR.
149
á neðra horni ÞingholtsA
og Bankastrætis. )
Laugardaginn 5. september næstkomandi oP„a eB
nýja bnð raína og skósmiðavinnnsiojn í í*inglioltsstpaeti M 2 (
liátid ckki l»já líöa aö koina og skoöa mitt feiKilega miRla og fjölbreytta ÍI R 1 V
ÍSKÓFATNAÐI
og sannfærast n.n, að 1EKÐIÐ er læffra en annarstaðar.
Reykjavík, 4. september 1908
Virðingarfyllst.
lábus <;. lúðvígsson.
frjáls, sjálfstœð ríki, sameimið und-
ir einum konungi, meðan arfgeng-
ur prins af Gliicksborgarœttinni lifir.
Utanríkisstjórn sameiginleg 25 ár.
Pá uppsegjanleg af alþingi eða rík-
isþingi.
Sameiginlegar hervarnir liœttu-
legar báðum. Getur hvorugt hjálp-
að hinu.
Danmörk getur negðst til að láta
ísland af hendi, þrátt fyrir ákvœð-
ið um, að það megi ekki.
*
* *
Skeyti þetta, sem prentað var á sér-
stökum fregnmiða frá Þjóðólfi og 2 blöð-
um öðrum (Ingólfi og ísafold) seint í
fyrra kvöld, hefur vakið afarmikla eptir-
tekt hér í bænum, eins og eðlilegt er, þvt
að það stingur allmjög í stúf við kenn-
ingar frumvarpsformælenda hér, enda
höfðu þeir orðið heldur en ekki hvumsa
við þessa fregn, er kemur svo óþægilega
í bága við villukenningar þeirra, núna
rétt fyrir kosningarnar hér í höfuðstaðn-
um. Höfundur greinar þessarar í sAften-
posten«, N. M. Gjelsvik, er fyrir
skömmu orðinn háskólakennari 1 ríkis-
rétti í Kristjaníu, kom þar í sæti Hage-
rups. Hann er og aukadómari í hæsta-
rétti, og mjög mikilsmetinn vísindamað-
ur, frjálslyndur og einbeittur og kvað rita
svo skýrt og röksamlega, að fáir treyst-
ist í móti honum að mæla. Svo segja
Norðmenn þeir, sem hér eru búsettir og
manninn þekkja,. Hann tók mikinn þátt
í deilunni milli Norðmanna og Svía og
stuðlaði mikið að heppilegum úrslitum
hennar. Það tjáir ekki fyrir frumvarps-
formselendur hér að halda því fram, að
hann sé lítt kunnur skrumari eða bjálfi,
sem ekki hafi vit á því, sem hann ritar
um. Skoðanir hans eru alveg samkvæm-
ar skoðunum þeirra hér heima, er talið
hafa frumvarpið óhafandi, eins og það er,
og sýnir það Ijósast, að frumvarpsand-
stæðingar hafa ekki vaðið reyk einn í að-
finningum sínum. Annars er óþarft að
skýra símskeyti þetta nánar, því að það
er fullljóst hverjum þeim, er fylgzt hefur
nokkuð með í þessu m^li. En gleðilegt
er það ( þessari baráttu vorri, að jafn-
mikilhæfur vísindamaður og sérfræðingur
sem prófessor Gjelsvik, skuli verða til
þess, að kveða niður blekkingagasprið
og lofgerðarfleiprið um ágæti frumvarps-
ins, skuli verða til þess að sýna fram á,
hversu það sé meingallað og stórhættu-
legt. Það er sannarlega ánægjuefni.
ingar og bábiljur þeirra voru rifnar niður
af fundarstjóra séra Benedikt Eyjólfssyni og
þingmannsefni frumvarpsandstæðinga Þor-
leifi hreppstjóra Jónssyni. Svipaðar undir-
tektir mun ráðherrann hafa fengið í hinum
sveitum kjördæmisins. Teitur.
Stjórnvalda-birtingar.
Skuldum skal lýsa í dbúi Guðjóns Þor-
steinssonar á Sandi í Neshreppi innan 6
mán. frá 20. f. m., í þrotabúi Jóns kaupm.
Þorsteinssonar í Rvík innan 12 mán. frá 27.
f. m., í dbúi Jóns Daníelssonar í Stykkis-
hólmi innan 6 mán. frá 3. sept., í dbúi Odds
Guðbrandssonar á Bildhóli á Skógarströnd
innan 6 mán. frá s. d.
Skiptafundur í dánarbúi Aage Reinholds
Lorange lyfsala í Stylckishólmi 5. okt.
Nauðungaruppboð á húsi Unu Gísladottur
við Garðastræti í Reykjavík 12. sept., hús-
eign nr. 51 við Grettisgötu 14. sept. og
Litlu-Klöpp 11. sept.
V eð urskýrsluágrip
frá 29. ágúst til 'i. sept. 1908.
ágúst sept. Rv. Bl. Ak. Gr. Sf. Þh.
20. + 4,o + 2,6 + 2,5 -i- 0,2 + 5,2 + 8,o
3°* + 2,0 + i,5 + 3,° + 2,0 + 5,3 + o,3
3t- + 7,o + 6,9 + 7,o + 3,5 + 6,1 + 9,4
I. + 5,2 + 1,6 + 5,o + 0,1 + 6,2 + 7,7
2. + 3,2 + i,i + 4,4 ~r 1,0 + 3-2 + 7,i
3- + 6,1 + 6,4 + 5,o + 2,5 + 3,o + 5,6
4- + 8,4 + 9,0 + 8,6 + 5,0 + 7,3 + 6,3
Mótorbátur,
ágætlega góður, er til kaups nú þegar.
Bátnum fylgja öll segl og akkeri og legu-
færi (keðja, fiskilóðir og skötulóðir með
öllu tilheyrandi). í bátnum er 6 hesta
Danmótor fyrirtaks góður; yfir höfuð er
báturinn mjög hagkvæmur til fiskiveiða,
ogyfirbygður. Nánanari upplýsingar gefur
Rjarni PorKelsson,
(skipasmiður) í Reykjavík.
Jdux-íampar
smáir og stórir, fást að eins í verslun J. P. A •
BRYPE‘S í Reykjavík, er gefur allar nauð-
synlegar upplýsingar um notkun þeirra.
Lux-lampinn er þegar orðinn svo þektur hjer á
landi sem besta oi»' ódýrasta ljósáliald níí-
tímans, að óþarft er að mæla með honum sjerstaklega;
hann mælir best meö sjer sjálfur, sem hver önnur góð og vönd-
uð vara.
Astliísil (acetylBn).
Ljósáhöld af öllum gerðum — verðið lágt —
birtan þægileg og skær (ljósið kríthvítt) — evðsla
at brennstuefninu sárlítil.
Munið eptir að öll ljósáhöld vor eru með
einkaleyfi og eru af nýjustu gerð, eiga ekkert
skylt við liina gömlu byggingu og eru með
öllu hættulaus. — 'l'ilboð um lagning í bæi,
sem og einstök hús til reiðu. Ljósin ávalt til
sýnis og reynslu.
Ókeypis verðlistar sendir þeim, er óska.
I
l$löiiílalil Einarsson,
KeyKjavík,
Símnefni s Gullfoss.
Talssími 31-
Hornafirði 20. ág.: Eg er viss um,
að Þjóðólfi muni þykja gaman að fá fréttir
af skoðunum Skaptfellinga á sambandslaga-
frumvarpinu. Af flestum var uppkastinu tekið
fálega þegar í fyrstu, en samt sem áður á
það hér nokkra örugga formælendur, sem
ekki láta sitt eptir liggja að gylla það. Hinn
12. þ. m. hélt ráðherra H. Hafstein póli-
tiskan fund í Nesjahreppi og talaði nær tvo
tíma um ágæti frumvarpsins og töluðu auk
hans með því Þórarinn Sigurðsson oddv.
og Guðm. Jónasson bóndi. En allar gyll-
Aug-lýsing-.
Mánudaginn 14. sept. 1908, kl.
12. á hád., kemur yfirkjörstjórnin
í Árnessýsln saman i barnaskóla-
húsinu á Eyrarbakka til þess að
opna atkvæðakassana og telja at-
kvæði þau, er greidd verða við
kosningu þá til alþingis, er framá
að fara 10. sept. næstk.
Yfirkjörstjórnin í Árnessýslu,
21. ágúst 1908.
Sigurður Ólafsson, Crísli Skúlason,
Ólafur Magnússon.
Ódýrt fóður fyrir 3 hesta útvegar
R. P. Leví Austurstræti 3.
Til lelgu kjallari, er snýr að götu, á-
gæt vinnustofa fyrir skósmiði eða trésmiði.
Afgreiðslan vlsar á.
Tapazt hefur úr geymslu í Skildinga-
nesi steingrár klárhestur, merktur B. 1. á
lendinni. Finnandi er vinsamlega beðinn
að gera viðvart í Brauns verzlun. Aðal-
stræti 9.
Kýr óskast til leigu á Laugaveg 27. B
hefur nú fengið fleiri hundruð
sýnlsl»«i*« aí »»ýtí*Ku-l'ata-
cfnum. og geta menn fengið með
innkaupsverði
í alfatnaði, einstaka yfirfrakka,
jakka, vesti, buxur etc., allt eptir
hvers og eins geðþótta.
Notið þvi tækifœrið, sem er um
leið peningasparnaður, og efnin
koma mjög ftjótt.
Rvík 2Ó/8 1908.
<Suóm. Sigurósson^
klæðskeri.
Munið eptip að fá ykkur
Excelsiors-kúlur í lampana ykkar;
með því sparið þið olíu, en íáið
þó betra ljós.
Fást hjá R. P. Leví,
Austurstræti 3, Rvík.
verður háðnr á
Austurvelli
sunnud. 6. september. Fundurinn
hetst kl. 3Va síðdegis.
Guðm. Bjöx*nsson. Jón Porkelsson.
Jón Porláksson.
Magnús Th. S. Blöndahl.
D. ivi er ómótmælanlega bezta og langódýrasta
Al W liftryggingarfélagið. — Serstök kjor fyrn-
bindindismenn. — Langhagfeldustu kjor fyrir sjó-
menn. AJlir ættu að vera liftrygðir. Finmð að
móh kðalumboðsm. O. 0STLUND. Rvik.
Llrval af beztu
Saumavélm
hjá
jYiagnnsi Benjaminssyni,
Veltusundi 3.