Þjóðólfur - 04.09.1908, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 04.09.1908, Blaðsíða 4
ÞJOÐOLFUR. 150 Haustsala! Sökum hinna afarmiklu vörubirgða, sem von er a í þessum mánuði með ,Slerling og ,Vestu‘, verður frá 3. til 15. þ. m. (sept.) gefinn 20° 0 afsláttur af nokkrum k j 0 lae fnum, m u s s elíni, b 0 mullar- dúk u m. r e g n k á pum, sumarsjölu m, s i I k i, m anchett u m og flibbum. Ennfremur verða sumarhanzkar, musselín 0. ft. selt fyrir hálfvirði. Svo ódýrt hefur enginn kaupmaður áður selt. Ættu menn því að nota sem fyrst tœkifœrið og skoða varninginn. Pér verðið alveg forviða, er þe'r berið saman gæði vörunnar og hið otrúlega lága verð i vefnaðarvöruverzlun E^ilS Jacobserj í Reykjavík. ..Reynslan er sannleikujp*% sagði Repp. Portvíniu og §iierryvínin spánsku, er ISen. §. Pórarinsson selnr, eru víð- f ra'sí um heim allan fyrir það, að þau lækua alla taug-aveiklun og bæta meltinguna, en brennivíniö þjóöarfræg-a fyrir það, að það lífgar, hressir, huggar og gleður mannsins anda. Beztu Ofnkolin í bænum fást í J. P. T. Bryde’s verzlun á kr. 3,50 pr. skpd. (lieimflutt) ogr ódýrara, ef' mikið er keypt í einu. Gleymið aldrei. að vínverzlun BEN S. ÞÓR- ARINSSONAR selur alt af hin beztu vín, sem hægt er að fá hér á landi. »Rcynið, þá munuð þér trúm. Rauövín: Sp. Rauðvín, Harvest Burgundy frá Ástralíu, Chansbertín, Chát. Leoville, St. Emilion, Médoc, og margar fleiri tegundir. Ilvítvín: Oppenheimer, Niersleiner, Hockh. Berg, Liebfraumilch, Brauneberger Mosel, Laubenheimer, Haut Sauterne, Cru d’ Appelles, Kristi Reykjavík, hefur LANDSINS STÆRSTA ÚRVAL af *«r 8JÖLUM. Yerð frá kr. 5,70—kr. 30,00. Til þess að allir geti fengið sér sjölin frá mér fyrir veturinn, gef eg fyrst um sinn af öllum sjölum 10 01 o- Chát Rondillo o. fl. Oiampagne vínin eru á heilum og hálfum flöskum. Stírt og iljt tett mlwák kjötverzlun, óskar eptir viðskiptum við nokkra kaupmenn og aðra, er selja íslenzkt kfndakjöt. Með því að útlit er fyrir, að næsta sölutíð verði fremur góð, verður unnt að setja verðið sérstaklega hátt, hér um bil 55—60 kr. fyrir tunnuna (224 'ffi) við skipshlið í Reykjavík af reglulega vel slátruðu. — Tilboð mk. „ísland 4060“ óskast send Aug. J. Wolíf & Co. Ann. Rur. Kjöbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes B^orsteinsson. Fvrir kosningarnar ættu menn að líta á mínar óviðjafnanlegu, fjölbreyttu birgðir af N ÆRF0TUM. íslands stærsta og f jölbreyttasta úrv al af öllum tegundum, þykkum og þunnum og úr alull, hálfull og bómull. Brauns verzlun ,Haraborg‘ Aðalstræti 9. Talsími 41. Meö því aö incnn fara nú aptur aö nota stoinolíu- laiupa sina. leyíuui ver oss aö niinna á vorai* iiætn stBilítpl. Yerðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „§ólarskæv“..........16 a. pt. Pensylvansk §tandard Wliite 17 a. pt. Pensylvansk Water Wliite . . lf> a. pt. i 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta lirúsum eru miðar á hliðinni og blý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki í lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. 1). D* P* A* Með mikilli virðingu. H. D. S. H. F. Prentsmiðjan Gutenberg. A < > V A < > V A < > V Munid eptir Klæðskerabudinni í ö§l§r' Hafnaa’strœti. (Hús Gunnars l’orbjarnarsoniir). Mest úrval af öllu, er að karlmannaklæðnaði lýtur. fötin jiaðan: jara best, halða lengst, kosta minnst.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.