Þjóðólfur - 11.09.1908, Síða 4

Þjóðólfur - 11.09.1908, Síða 4
156 ÞJOÐOLFUR. Ljósáhöld af öllum gerðum — verðið lágt — birtan þægileg og skær(ljósið kríthvítt) — eyðsla at brennsluefninu sárlítil. Munið eptir að öll ljósáhöld vor eru með einkaleyfi og eru af nýjustu gerð, eiga ekkert skylt við hina gömlu byggingu og eru með öllu hættulaus. — Tilboð um lagning í bæi, sem og einstök hús til reiðu. Ljósin ávalt til sýnis og reynslu. Ókeypis verðlistar sendir þeim, er óska. 151<>ii(líilii & Einarsson, II <\vkj avík, Símnefni i Gullfoss. Talsími 31- Beztu Ofnkolin í bænum fást í J. P. T. Bryde’s verzlun á Kr. 3,75 pr. skpd. (Iieimflutt) ogf ódýrara, ef miKid cr Keypt i einu. hefur nú fengið fleiri hundruð sýnisliorn af nýtí*Ku-fata- efnum, og geta menn fengið með innkaupsverði í alfatnaði, einstaka yfirfrakka, jakka, vesti, buxur etc., allt eptir hvers og eins geðþótta. Nolið því tœkifœrið, sem er um leið peningasparnaður, og efnin koma mjög fljótt. Rvík 26/s 1908. <3uém. Sigurésson, klæðskeri. Takið vel eptir. Hið íslenzka kvenfélag hélt lott- erí til ágóða fyrir Berklaveikishælið | síðastliðið ár, og auglýsti í vor, að | dregið hefði verið um vinningana j 6 silfurskeiðar og 50 króna seðil. I Tölurnar, sem upp komu, voru 805 og 872, en enn hefur enginn gefið sig fram með þessa lotteriseðla. Hér með er því skorað á þá, sem kynnn að hafa téða seðla, að gefa sig sem fyrst fram, því hafi enginn gert það innan 6 mánaða frá birt- ingu þessarar auglýsingar, verða vinningarnir skoðaðir eign félagsins. K.atriu Jlaifnússoii. Notið hinn heimsfræga Kíua-lífs-elixír- Hverjum þeim, sem vill ná hárri og hamingjusamri elli, er ráðið til að neyta daglega þessa heimsfræga, styrkjandi heilsubótarbitters. Magakrampi. Eg undirritaður, sem hef þjáðst 8 ár af magakvefi og magakrampa, er við notkun Kína-lífs-elixírs Waldemars Petersens orðinn öld- ungis albata. Jörgen Mikketsen, jarðeigandi. Ikart. Taugaveiklun. Eg, sem mörg ár hef þjáðst af ólæknandi taugaveiklun og þar af leiðandi svefnleysi og magnleysi, hef við notkun Kína-lifs-elixírs Waldemars Petersens fengið tölu- verða bót, og neyti þess vegna stöð- ugt þessa ágæta heilsubitters. Thora F. Vestberg Kongensgade 39. Kjöbenhavn. Brjósthimnubólga. Þá er eg lengi hafði þjáðst af brjósthimnubólgu og leitað læknis- hjálpar árangurslaust, reyndi eg Kína-lífs-elixír Waldemars Peter- sens og hef við stöðuga notkun þessa ágæta heilsubótarbitters feng- ið heilsu mína aptur. Hans Hemmingsen Skarerup pr. Vordingborg. heldur Tombólu laug- ardaginn 3. október og sunnu- daginn 4. október. Ágóðinn rennur i styrktar- sjóð einstædings-kvenna. Ndnara a götuauglýsingum. Skrifborð óskast til leigu. Ritstj. ávísar. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg. Varið yður á eplirstælingum. Gætið þess nákvæmlega, að á ein- kennismiðanum sé hið lögverndaða vörumerki mitt: Kínverji með glas i hendi og merkið í grænu lakki á llöskustútnum. Úrval af beztu Saumavélui hjá jiíagnúsi jjonjamínssyni, Veltusundi 3. Með því að inciin fara nú aptur að nota steinolíu- lampa dna, leyfum ver osm að minua á vorar Verðið á merkjum vorum, sem viðurkennd eru hvarvetna, er þetta (á brúsum): „iólarskær“......................lti a. pt. PensylvansK Standard Wliite 17 a. pt. PensylvansK Water Wliite . . 1» a. pt. í 5 potta og 10 pt. brúsum. Á 40 potta brúsum 1 eyri ódýrari potturinn. Munið eptir því, að með því að kaupa oliuna á brúsum, fáið þér fulla pottatölu og eigið ekki neina rýruun eða spilli á hættu, eins og þegar olían er keypt á tunnum. Háttvirtir viðskiptavinir vorir eru beðnir um að aðgæta, að á 5 og 10 potta brúsum séu vörumiðar vorir á tappan- um og hliðinni; á 40 potta hrúsum eru miðar á hliðinni ogblý (plombe). P. S. Viðskiptavinir vorir eru beðnir, sjálfs sín vegna, að setja nýja kveiki i lampana, áður en þeir verða teknir til notkunar, því að eins með því móti næst fullt ljósmagn úr olíunni. Með mikilli virðingu. I). D- P- .4. H. D. S. H. F. A A < > < > V V A < > V Munið eptir Klæðskerabúðinni í Hafnarstrœti. (Hús Gunnars Porbjarnarsonar). Mest úrval af öllu, er að karlmannaklæðnaði lýtur. fötin þaðan: jara best, halða lengst, kosta minnst. smáir og stórir, fást að eins í verslun J. J*. T. í Iteylcjavík:, er gefur allar nauð- synlegar upplýsingar um notkun þeirra. Liix-laixipiim er þegar orðinn svo þektur hjer á landi sem besta og ódýrasta ljósáhald nú- tínxaxiís, að óþarft er að mæla með honum sjerstaklega; hann mælir best með sjer sjálfur, sem hver önnur góð og vönd- uð vara. M e9 ,CERES‘ er nú komið mikíð úrval af: Ágætu hvítu lórepti, al. á kr. 0,17,0,19. 0,22, 0,24, 0,26,0,28. Barnasvuntum af öllum stærðum og með allskonar verði. Alullartreyjuefnum frá kr. 2,00—2,50. Kvenn-normal-skyrtum frá kr. 0,75—2,60. Drengjafötum, stærsta úrval á íslandi, al öllum stærðum, frá kr. 2,00—14,00. Það borgar sig að líta inn, áður en þór festið kaup annarstaðar, í Brauns verzlun „Hamborg'11 Aðalstræti 9. Talsimi 41.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.