Þjóðólfur - 25.09.1908, Blaðsíða 4
164
ÞJOÐOLFUR.
Aldrei meira en nú
er upplagið af karlm.anns-alfatnaði
og aldrei ódýrari. Verð frá kr. 15,50—36,00.
Fermingarfot frá kr. 17,50—25,50.
Unglingafot frá kr. 14,00.
Ifrengjaföt frá kr. 5,50.
Slitfötin, er aldrei er nóg af:
Jakkar 2,20—4,25. Buxur 2,50—5,00.
Taubuxur 3,90—7,50.
Slitbuxur á drengi 2,50—3,00.
Nærfatnaður, margar teg.
Ullarpeysur á smáa og stóra 2.10—5,00.
Ikærfatnaðiir á dmigi keinur með næsta skipi.
'JJarzlunin JTytur að ains vanðaéar vör~
urog saíur þœr með lágu varði.
Austurstræti 1.
Ásg*. G. Gunnlaugsson & Co.
Iðnskólinn.
Þeir nemendur, sem ætla að sækja skólann í vetur, gefi sig
fram, í fjarveru minni, við Þórarinn Þorláksson teiknikennara,
Laufásveg 45 (heima kl. 6—8 síðd.) fyrir 29. þ. m.
Skólagjaldið er 5 kr. fyrir hvorn helming skólaársins, og greið-
ist fyrir fram, fyrri helmingur um leið og nemendur gefa sig fram.
Jón I^orhiksson.
hef eg slétt og hrokkin sjöl. Stærsta úrval með öllu verði.
Silkisyuntur 7,75, 8,50, 10,00, 11,00, 12,00, 13,00.
Sængurdiik flðurheldan tvíbr. frá 0,90—1,50.
Drengjapeysur, stærsta úrval í bænum.
Brauns verzlun „Hamborg,“
Aðalstræti 9. Talsimi 41.
Ætíð bezt
kaup á skófatnaði í Adalstræti nr. 10.
Miklar birgðir fyrirliggjandi.
Hver hygginn kaupandi ætti að kynna sér fyrst verð og gæði þar, áður en
fest eru kaup annarsstaðar — það borgar SÍg.
Barnaskólinn.
Börn, er ganga eiga í Barnaskóla Reykjavikur næsta vetur, mæti í skói-
anum eins og hér segir:
Börn á aldrinum ÍO—14 ára, er gengið haf'a i skólami
áður, fyr eða síðar, iiiánu«Iagiim 3S. þ. m. (sept.) kl. io f. hád.
Börn á aldrinum ÍO—14 ára, er ekki hafa gengið í skól-
aim ádur, þrió|udag;inii 29. þ. m. kl. io. f. hád.
Öll börn yngri en ÍO ára miövikudagimi 30. þ. m. kl.
io f. hád.
Þess er ennfremur óskað, að sagt verði þessa sömu daga til allra þeirra
barna, sem einhverra hluta vegna geta ekki mætt í skólanum hina tilteknu
daga.
JOux-íampar
smáir og stórir, fást að„eins í x^ei’xluii J. 3P. T.
í er getur allar nauð-
synlegar upplýsingar um notkun þeirra.
Lux-lampinn er Þegar orðinn svo Þekktur hér á
landi sem bezta og ódýrasta ljósáhald nú-
tíman^, að óÞarft er að mæla með honum sérstaklega;
hann mælir best með sér sjálfur, sem hver önnur góð og vönd-
uð vara.
Pingmálafundir.
Hér með auglýsist alþingiskjösendum í Arnessýslu, að við undir-
ritaðir höfum ákveðið að halda tvo þingmálafundi í sýstunni, annan i
Tryggvaskála við Ölfusárbrú, laugardaginn 17. október nœstk. og hinn
á Húsatóptum á Skeiðum, mánudaginn 19. s. m., hvorttveggja kl. 12 á
hádegi. Væri æskilegt, að fundi þessa sæktu kjörnir fulltrúar úr hverj-
um hreppi, t. d. einn fyrir hverja 10 kjósendur, og hafi þeir einir at-
kvæðisrétt. Fulltrúar sækja þá annanhvorn fundinn, eptir því sem
hægra er fyrir þá til aðsóknar. Farist fulltrúakosning fyrir í einhverj-
um hreppum, geta fuifdirnir ákveðið að veita atkvæðisrétt öðrum við-
stöddum kjósendum en fulltrúunum.
Reykjavík 21. sept. 1908.
Hannes Þorsteinsson. Sigurður Sigurðsson.
Verð á kjöti 25. september til 15. október þ. á. er i heildsölu
ákveðið þannig:
1. flokks kjöt af sauðum og veturgömlu fé 40 pd. og þar vfir 0,25 a. pd.
— _ - dilkum 28 pd. — 0,25 a. —
9 - sauðum og veturgömlu 33—39 pd. 0,23 a. —
— - dilkuni 22—27 pd. 0,23 a. —
3. — - sauðum undir 33 pd. 0,21 e. —
— — - veturg. 30 pd. og geldum ám 0,21 e. —
— — - (lilkum — 18 pd.—21 pd. 0,21 e. —■
4. — - dilkum — 18 pd. og ærkjöt 0,17 a. —
5. — — - graslömbum og mögru fé 0,14 a. —
Eptir 15. október má liúast við að verðið hækki.
Vegna óvenju góðs heyskapar, og stofmmar sláturhúss í Borgar-
nesi, eru líkur til að færra sláturfé komi til bæjarins en fyrirfarandi
ár. — Er því varúðarvert fyrir bæjarmenn að draga eins lengi og að
undanförnu að byrgja sig með kjöt og slátur.
Vörurnar verða fluttar til bæjarmanna, sé nokkuð mikið keypt í
einu, af slátrum minnst 5.
JPramkvæmdarneíndiii.
verður haldið d Laugaveg nr. I, laugardaginn 20. septem-
ber, og bgrjar kl. 11 f. h.
Þar verður seldur gms búðarvarningur: lerept, klœði,
sirz, fatnaður fgrir karlmenn og kvennmenn o. fl., niður-
soðin matvœli, ávextir o. //., o. //.
Allt verður með gjafverði i peningaleysinu.
Góður gjaldjrestur.
Eigandi og ábyrgðarmaður: JrlfirmeH E^ormteinseon.
Prentsmiðjan Gutenberg.
Morten Hansen.