Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.01.1909, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 08.01.1909, Qupperneq 4
8 Þ1UÐOLKUR i- t laisti hef eg nú stærsta úrval aí: Hvítum og mislitum Kvennsokkuni, hvít- um Uudirlífum og hvitum Millipilsum, SilkikUitum. Skinnliönzkuin hvítum og mislitum fyrir konur og karla, Hvítum og misl. Kvenna- og Karla-Slipsum, Hvítum og misl. Samkvæma-vestum úr silki og »flöjeli«, Hvítum og misl. Manchettskyrtum, og svörtum og röndótt- «m »liall«-sokkum fyrir karlmenn. BRAUNS verzlun ,,Hamborg‘“. Aðalstræti 9. Talsími 41. an I Bankastræ ■ I 10 saumar aliskonar karlm.fatnaði, hefur iðunnardúka á boðstólum. — Einnig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna, og aiiti sniðið eptir því sem hver óskar Hvf'-gi ódýrara í bœnum. Reykjavík 8/io ’o8. Suém. Sicjurésson, klæðskeri. mér þess vegna að gera nokkrar athuga- semdir við grein þessa, með því að egveit, að yðar ætlun hefur verið, að segja sem réttast frá. „Henriette" er enginn „gamall dallur", eins og sagt er í greininni, heldur þvert á móti yngsta seglskipið, sem heima á í Reykja- vík, og að fráskildum þremur 40 tonna skip- um, sem eiga heima á Akureyri og fsafirði, er hún yngsta seglskip landsins. (Sbr. Officiel Fortegnelse i8de Udg. Febr. 1907). j Ummæli yðar: „hafdi eiitkvað verið gert við skipfettai dráttarbrautinni fyrir löngu", eru heldur ekki rétt. Viðgerðin, er skipið fékk fyrir iJU ári, er einhver hin stærsta, sem hefur verið fram- kvæmd hér, Vona eg svo að þér, herra ritstjóri, gerið svo vel, að birta leiðréttingu þessa í heiðr- uðu blaði yðar. Vitðingarfyllst O. Ellingsen, skipasmíðameistari. * * * Þjóðólfi kemur ekki til hugar að fara að karpa við skipasmfðameistarann um aldur þessararfrakknesku „skonnortu", semnúligg- ur á mararbotni. Þetta skiptir heldur ekki svo miklu fyrir almenning. En félaginu, sem „spekúleraði" í kaupum á gömlum skipum og reköldum, getur staðið það á nokkru, ef „skonnortan" næst upp, að vænt- anlegir kaupendur sjái áður opinberlega, hvílíkt þing þessi sokkna „skonnorta" er eða var. Hr. Ellingsen mun vera einn í þessu félagi, og þess vegna þótti Þjóðólfi sjálfsagt, að gera honum þann greiða, að flytja þetta vottorð. Ritstj. Veiðivopn. Góð og áreiðanleg verzlun, sem viill taka að sér sölu á þessari vöruteg- uud ásamt öllu því, er til veiðiútbún- aðar og skotfæra heyrir, getur komizt að samningum með því að snúa sér ti! Villum F'ónss. Vaabenfabrik, Aar- kus, Danmark. "V ol 8Öltlld Síld, mjöy goU skepnuföður, fœsf hjá Reykjavík. fXálf jöróin Ás, með Norðuráskoti (um .‘10 hndr.) í Ásahreppi í Rang- árvallasýslu, fæst til ábúðar í næstu fardögum. Tún og engi afgirt, nijög grasgefið; gefur af sér nál. 1200 hesta. Hellar eru fyrir rúm .'100 sauðfjár. Heyhús, sem rúina 700—800 hcstai Öll önn- ur hús nýleg og vönduðt Hagbeit góð. Silungsveiði og rekw nokkur. Semja ber við F*íU SleliíI1SS041. Elliðavatni. I haust var mér dregin hvit, veturgömul ær, með mínu rnarki: heilrifað ii.. hvatt v.. sem eg ekki á. Réttur eigandi má vitja. andvirðisins til mín, að frádregnum kostn- aði, og semja við mig um markið. Ey í Vestur-Landeyjahr. l8/i= i<)o8.; Vilborg l’dlsdóttir. Gíraiid llolel lilsoii, Kdben- havn, mælir með herbergjum sin- i um með eða án fæðis i. veifinga- húsinu fyrir mjög vægt verð. NB. íslenzkir ferðanaenm fái sér- siaka ivilnun. Dl |U or ómótmælanlegn bezta og langódýrasta, /4 11 líftryggingarfélagid. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó— menn. Allir æhu að vera liftirygðir. Finnið að máli aðaluniboösm. I). 0STLUND. Rvik. 1. Þórariiisnoii sendir öllum iriðskipiavinuin sinum kveðjp <juðs og' sína, þakkar þeim fyrir gamla ámð og óskar þeim gleðilegs nýárs, og biður þá að gleyma þvs j ekki að pað er hann, sem bezt er ■ að eiga öll vínkaup við, og hanw í! og cngiuro annar selur >»brennivínið 5 þjó0arfræt?a«. Innilegt pakklæti til ailra peirra. sem með návist eðaia annan hátt, sýmfu hluttekningn í sjúkdómi og siðaa við jarðarfór konu minmar, Stefaníu Stafansrfottur. Rvík 7. jan. 1903: Bjarni Jónsson frá Galtafelli. Leikfél, Reykjayíkur. vevdur leikinn í lðnaðarmanna- húsintt á inorgitR, laujfarcl. II. janúar, kl. 8V2 síðdegis, en ckki á sunnmlaginn vegna hátíð- arhalds Góðtemplara. Cgcjart (Slaessen yflrrétíarmalantttningsmaöiir. Póstliússtræti 17. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—t;. Tals. 16. Eigandi og ábyrgðarm.: Hannes Þorsteinsson. Prenlsmiójan Guten>M»rg. 102 arsynir okkar að geta sigrað Frakka,. ef vér iátum þá ekki hafa tré til að sraíðá skip úr?“ Hann stakk því næst po-kanum aptur í vasamm: og gekk burtu. Við náðum okkur í autt sæti og safnaðist þá brátt í kringum okkur aliimik- II hópur af gamalkunningjum föður míns, er byrjwðui aði stæla um sjóferðia tneð hávaða og ákefð, og neru um leið samarr löngu,. raiaöleittr pípumum sínum meðan þeir voru að tala. „Vér getum aldreí unnið nokkurn skapaðan Wut á sjönum, sem .nokkurt.gagn sé að, fyr en vér getum látið hengja alla birgðasala‘% mælti einn þeirra er fað- ir minn sagði mér, að væri hinn hraustó lávaröur Coekrane. „Eg þeSki þá,. hófana þá arna, með fúna timbrið og ryðguðu naglan.a. Þeir offra með ánægjui lífi fimm hundruð manna, ef þeir að eins geta stoliff nokkrum lklegum airþynnt um. Hvað varð af „Chance" og „Orestes“r Þau hurfu, svo enginn uruiull sásti eptir, og eg fullyrði, að þær skipshafnir hafi verið tfflyrtar". Cockrane lávarður virtist hafa leyst hina bitndnu hugsua mannat þvfc að umhverfis hana heyrðist lágur samþykkiskliður, innan utn nokkur kröjptug blótsyrði- „Seglin okkar eru svört og fúin, en segi Fxakka eru mjatthvít", anælti aniit- ar. „Það er ekkert undarlegt, þótt þeir geti sigh undau okkttr, þá. er vkrjdttirr- inn getur blásið þvert í gegnum seglin okkar.“ „Þá er eg var á „Speedy", mælti Cockrane, „voru seglíii svo þunn^ að þá er eg tók sólarhæðina um rniðjan daginn, þá athugaði jeg sólina ávalt gegtitnm fremra pallseglið, og sjóndeildarhringinn gegnum fokkuna".. Það varð alniennur hlátur við þessi orð, og þeir héldtv en lengii áífaiiM; með að ausa úr sér þeirri grenrju, er járnharður agi hafði látið þá ieyna„ er þeir voru á sínu eigin þilfari. Og því næst var gremjan látin bitna á Frökkurn. Þeir hotwou þó með lífr og sál, og eins og venja er hér á landi, þá túlkuðu varirnar tilfinningar hjart- ans. Um frakknesku liðsforingjana töluðu þeir með mikilli virðingtt, en þjóðin í heild sinni var viðurstigð í augum þeirra. Hinir elstu þeirra, er- þarna vortt staddir, höfðtt barist gegn Frökkum í frelsisstríði Arneríkumanna og eptir það ‘dðastliðin 10 ár, og hin heitastsa ósk þeirra virtist vera, að þeir mættu halda áfram með það til æfilok. Þeir virtu þá mikils sem mótstöðumenn. Vér hin- ir höfðum, vegna hinna mörgu sigurvinninga vorra á sjó, fengið þá trú, að Englendingurinn hlyti ávalt að sigra Frakkann á sjónum. en þessir menn, sem höiðu verið í eldinum, hugsuðu ekki áþann hátt. Þeir hrósuðu í háum tónum hreysti mótstöðumanna sinna, og færðu margar gildar ástæður fyrir ósigrtim þeirra — ástæður, sem líktust beinlínis afsökunum. Meðan þessar fjörugu umræður stóðu sem hæst, varð alt í eintt ókyrð 10.I mokkuð við dyrnar. Gegnum hinn þykka tóbaksreyk gat eg grillt í bláan frakka og gyllta axlaskúfa, er herforingjarnir þyrptust kringum. Allir voru staðnir upp og spurðu hvorir aðra, hvað væri á seyði, en allt í einu gullu við frá dyrunttnt íagnaðar- og húrraóp. „Hvað er um að vera? hvað hefur borið við?« kölluðu sumir hátt. »Lyptið honum upp!« æptu nokkrir og rétt á eptir sá eg liösforingja nokkr- ttm lypt upp yfir axlir mannfjöldans. Hann var rjóður í andliti, eins og hann hefði drttkkið vín, og veifaði pappírsblaði ( hendinni. „Miklar nýjungar, herrar mínir!“ kallaði hann. „Collingwood admíráll hefur beðið mig að skýra yður frá, að sendiherra hrakka hafi verið afhent leiðarbréf sitt í kveld. Öll þau skip, sem skrásett eru, skulu sendast burt Cornwallis lá- rarður á að vera á varðbergi við Ushant, ein deildin á að vera í Norðursjón- um og önnur 1 Irlandssundi. Ef til vill hafði Itann rneíra að segja, en áheyrendur hans vildu ekki bíða lengur. Þeir stöppuðu í gólfið, æptu og ólmttðust af fögnuði. Gainlir karlarog ttngir mcnn gerðu hark eins og skóladrengir, þá er leyfisdagarnir hefjast, og þjóðsöngur Breta „God save the king“ ómaði á svipstundu gegnum uppnámið, ssunginn á þann hátt, að menn gleymdu hinu lélega rími og smeðjulega etni hans. XIII. N e 1 8 o n 1 á v n r 0 « r. Faðir minn átti að koma snemma heim til Nelsons og þegar hann kom til þess að taka mig nteð sér, var eg rett nýbúinn að ljúka við morgunverðinn og frændi minn kallaði eptir súkkulaðinu sínu. Það var ekki meir en nokkur hundr- uð faðma að ganga yfir í Hamiltonshúsið1), þar sem Nelson var vanur að búa, i) Hús þetta var kennt við William Hamilton, göfugan aðalsmann af einni hinni elztu aðalsætt á Skotlancli. Hann var lengi sendiherra Englendinga í Neapel, en árið 1800 sneri hann heirn til Englands, og dó þar árið 1803 (sama árið er þeir at- btirðir gerðust, er þessi kapítuli ræðir um). Lafði Hamilton, síðari kona hans, hafði ekki sem bezt orð á sér. Hún var af lágunt stigum, og ólst upp í fátækt. Á unga aldri varð hún frammistöðustúlka á veitingakrá einni, þar sem Íeikarar og listamenn vöndu kontur sínar. Með því að hún þótti forkunnar fögur, og hafði líka töluverða listahæfileika, komst hún brátt í hina mestu dáleika hjá gestunum. Gerðist hún nú fvlgikona hinna og þessara tiginna rnanna og átti mörg börn í lausaleik, uns htin var send til Neapel til Hamiltons lávarðar, er gekk að eiga hana. Komst hún nú

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.