Þjóðólfur - 22.01.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.01.1909, Blaðsíða 4
16 I'JOÐ O LFUK % C N« & ef 8 R ►s N* O ► o © N. 3 i 05 a* s i? 3 stendur yfir að eins 3 daga: Mánudaginn þ. 25., þriðjudaginn 26. og miðvikudaginn 27. janúar þ. á. Minar alþekktu, ódýru og góðu vörur verða þennan tíma seldar ódýrara en nokkrn sinni áðnr, til að rýma fvrir vörubirgð- arupptalningunni. Sérstaklega ódýrt má nefna: Föt, áður kr. 39,00, 26,00, 15,00 o. s. frv., nú kr. 26.00, 19,50, 13,00. Einstaka jakka úr ull, upph. verð kr. 20,00, 18,00 allt að 3,50. 13,50, 12,15. Taubnxur fjarska ódýrar frá kr. 2,50. Vetrarfrakka frá kr. 13,50 fyrir fullorðna. Erfiði8föt, jakkar og buxur, frá kr. 3,80. Fataefni afaródýr, tvibr. frá kr. 1,25 al.; svart og blátt eheviot á- gætt i drengjaföt og fermingarföt, afaródýrt; eins afgangar af fataefnum. Regnkápur, áður kr. 20,00, nú 14,50. Sjðl, hrokkin og slétt, áður 17,50, 21,00 o. s. frv. nú 12,50, 16,00. Dömuklæði, tvibr., frá 1,45. Sængurdúkur, tvíbr., fiðurheldur, frá 0,80 pr. al. Drengjaföt, afaródýr, frá 3,20. Millipils, áður 2,10, nú 1,50 o. s. frv., allt að 1,00. Alls konar nærföt og peysur. Þetta ódýra verð stendur yfir að eins þessa 3 daga, 25., 26. og 27. janúar. Brauns verzlun ,Hamborg‘ Aðalstræti 9. Talsími 41. Saimastolaa i Banbstræ 10 1L saumar allskonar karlm.fatnaði, hefur Iðunnardúka á boðstólum. — Einiiig ýms önnur fataefni og allt sem til fata þarf. Vönduð vinna, og allt sniðið eptir því sem hver óskar Hvf’-gi ódýrara í bœnum. Reykjavík 8/io ’o8. Suém. Sigurósson, klaeðskeri. Eigandi og ábyrgöarmaður: Haanes UorsteinKson. Prentsmiðjan Gutenberg. 108 er hann þreif umslagið og gerði klunnalega tilraun til að brjóta lakkið með einu hendinni, sem hann hafði. Lafði Hamilton flýtti sér að koma honum til hjálpar, en óðar en hún leit á blaðið, rak hún upp nístandi vein og féll með hendurnar fyrir augum i öngvit niður á gólfið. Mér gat þó ekki dulizt, að þetta var ljómandi vel yfirvegað og undirbúið, og þrátt fyrir öngvitið hafði svo til- tekizt, að hún lá í yndislegum stellingum og fötin fóru svo fallega, að mynda- smiður hefði ekki kosið að bæta þar um, ef hann hefði átt að gera mynd af henni. En hann, þessi vandaði sjómaður, sem var svo frásneyddur öllum hrekkjum og brögðum, að honum datt ekki í hug að gruna aðra um slíkt, hann hljóp nú sem örvita að bjöllustrengnum, hringdi og kallaði á vinnukonuna, lækninn og iimglasið með slíkum ákafa, að föður mínum fannst ráðlegast að hnippaí hand- legginn á mér til marks um, að við skyldum læðast út úr herberginu. Þama skildum við við hann í dimmu stofunni alveg frá sér vegna þessarar hégómlegu og lævísu konu, en fyrir utan sáum við standa stóran, dökkan vagn, sem átti áð bera hann fyrsta áfangann af hinni löngu ferð, sem átti að enda á eptirför hans eptir franska flotanum 12,000 kílómetra yfir hafið, bardaganum við hann, sigrinum, sem setti metnaðargirnd Napoleons þau takmörk, að hann hugði eigi upp frá því á að leita út fyrir meginlandið, og dauðanum, sem vitjaði Nelsons, eins og eg vildi óska að hann vitjaði sérhvers af oss, á glæsilegasta augnablik- inu í Iffinu. XIV. Á 1 e i ð i n n i. Nú tók að nálgast dagurinn, er hinn mikli atburður átti fram að fara. Jafn- vel ófriðurinn, sem yfir vofði, og hinar nýju hótanir Napóleons þóttu litlum tíð- indum sæta, í samanburði við það. Að minnsta kosti var svo fyrir öllum í- þróttamönnum, en þeir voru í þá daga helmingur allrar þjóðarinnar. Veðmál- in gengu yfirleitt Wilson í vil, því að allir í Bristol og á Vestur Englandi voru sem einn maður hans meginn, en í Lundúnum voru skoðanir manna skiptar. Tveim dögum fyrir bardagann veðjuðu menn þrem gegn tveiin í vesturbæjar- klúbbunum1) um, að Wilson mundi sigra. Eg hafði farið ‘ tvisvar sinnum til Crawley að heimsækja Jim, þar sem 1) í vesturbænum (Westend; í Lundúnum býr allt ríkasta fólkið. ctarsœtf ár! öm leið og eg bið öllum mínum mörgu og góðu viðskiptamönnum víðsvegar um land allt alls þess bezta á nýbyrjaða árinu, og þakka jafn- framt það liðna, vil eg láta þess getið, að eg hef nú iokið útgáfu á 2 sögubókum, sem eg efast ekki um, að lesendum þyki bæði efnisríkar og skemmtandi, þótt einstöku maður kunni að líta hornauga til þeirra, sem annara bóka minna, af vissum ástæðum. Nafnið á sögum þessum er: Grant skipstjóri og börn hans, og Áttungurinn, báðar óþekktar áður. Allt bókum þessum viðkomandi birti eg við- skiptamönnum mínum bréflega. Virðingarfyllst. Reykjavík 20. janúar 1909. Jóh. Jóhannesson, Bergstaðastrœti 11 A. sem lítiö hvílir á, kaupi eg undirritaður, og borga þau með allskonar vörum, verðmætum pappírum og að nokkru með peningum. Jóh. Jóhannesson, Bergstaðastr. 11 A. Víking-sláttuvélin hefur eptir ítrekaðar tilraunir innanlands sem utan hlotið þann vitnisburð, að vera álitin sú bezta, enda hefur og prófnefnd Búnaðarfélags íslands, sem undanlarin ár hefur reynt ýmsar sláttuvélar, lokið sérlegu lofsorði á Viking-sláttuvéllna, sem breytt hefur verið við íslenzkra hesta hæfi (útlendar 1-hestis vélar verið útbúnar með stöng og hömlum). Verksmiðjan breytir þó ekki vélunum nema jafnóðum og pantað er, með því að þessar breytingar eru að eins gerðar fyrir íslenzka hesta. Það er því einkar áríðandi, að allir þeir, sem í hyggju hafa að aíla sér Víkíng-sláttuvélariniiar á næsta vori, sendi und- irrituðum umboðsmanni verksmiðjunnar pantanir sínar sem allra fvrst, með því að verksmiðjan hefur áskilið sér alt að 2 mán. fresti til breytinga. B. H. BJARNASON. land við þjóðveginn hjá ; Rauðavatni fæst til leigu eða kaups | ef um semur, ágætur staður til greiða- sölu. Semjið við (físla Þorbjarnarsou. N ótnabók tapaðist sunnudaginn io. þ. m. við I dansa musterismanna, (góðtemplara) í Báruhúsinu eða í góðtemplarahúsinu. Bókin er í stóru 8 blaða broti, með skrifuðum nótum: á spjaldi bókarinnar stendur skrifað i Cornet. Finnandi skili henni gegn fundarlaunum á af- greiðslu Þjóðólfs. Til sölu: Hús, jarðir og byggingarlóðir. Eigna- skipti ef semur. Orísli Þorbjarnarson. SC2 im ilis/íGnnari óskast, til að kenna 2 börnum, I—3 tíma á dag. (Jísli Þorbjarnarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.