Þjóðólfur - 26.02.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 26.02.1909, Blaðsíða 4
36 ÞJOÐOLFUR Sjómenn! Gleymið ekki, áður en þið haldið á haf, að byrgja ykkur upp af þessum fatnaði: I*ykR og Iilý nærföt, stærst og ódýrast úrval á íslandi. Erfiðisfot — Olíuföt — Olíukápur — Vetrarfrakkar — Peysur — Vatt-teppi — Lök og Ullarteppi. Ennfremur: ’Uetrarföt, — einstakar l(u\iir og Uetrarhúfur. Brauns yerzlun ,Hamborg‘ Reykjavík. Hafnarfjöröur. Stúr peíiBjasjarialiir er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sín I Suiistiilniii I Putistra ; to I L Þar er allur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snid eptir þvi, sem hver óskar, en þó stór- um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf. Par er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnum. Par eru pöntuð altskonar fataefni með innkaupsverði. Par ern Iðunnardúkar á boðstólnm. Par eru FÖT afgreidd fijótt og vel. Bankastræti 12. GDÐM. SIGDRÐSSON klæðskeri. Um þingtímann verður lands- skjalasafnið opið þriðjudaga, mið- vikudaga og laugardaga kl. 12—1. Um sama skeið gegnir Guðbrand- ur Jónsson störfum skjalavarðar. Ung atúlka óskar eptir búðaratvinnu frá 14 raaí. Er vel að sér í reikningi og skript, og kann dönsku. Afgreiðslan visar á. Eitt kemur eðru meira! Svo má segja um þau hljóðfæri, sem eg útvega, — ORGEL ogf PIANO — sem reynslan sannar daglega að eru þau langbeztu, sem nú eru í boði hér á landi. £nda eykst eptirspurn og sala á þeim með hverjum degi. — Gerir það mönnum líka afarmikið hagræði, að eg hefi nú alltaf fyrirliggjandi fleiri tegundir þeirra hér á staðnum. Fjöldi vottorðá, sem einróma lofa gæði og gott verð þessara hljóðfæra, hefi eg með höndum; skal eg hér að eins birta eitt, — frá hr. dómkirkju- organista Brynjólfl Porlákssyni: Eg undirritaður hef reynt ORGEL-HARM. þau, er hr. Ás- geir Ingimundarson í Reykjavík útvegar, og get með góðri samvizku vott- að. að þau hafa alla þá kosti, sem góð hljóðfæri þurfa að hafa. Þau eru byggð úr því efni, sem reynsla er fengin fyrir, að er end- ingarbezt og þolir bezt misjafnt loptslag. Hljóðin eru óvanalega þýð og vel samsvarandi. — Mér er óhætt að fullyrða, að jafn vönduð og um leið ódýr harmonia hafa ekki áðnr ver- ið hér fáanleg. Reykjavík 18. desbr. 1908. Brynjólíur Porláksson. Gerið svo vel og leytið upplýsinga. Virðingarfyllst Ásgeir Ingimundarson. Box 101. Telefon 243. Reykjavík. Til SÖlU. Jörðin Dalur í Miklaholtshreppi fæst keypt og til ábúðar frá næstu fardögum 1909. . Rvík 19. febr. 1909. Gísli Porbjarnarson. 10-80° o afsláttur. Stór útsala til mánadarloka. 10—3O°0 afsláttur á Skófatnaði, Saumavélum og- ýmsum öðrum vörum í verzlun J. J. Lambertsen. Notið tækifærið. XO—30°|0 afsláttur. = IBÚÐARHÚS. = Nokkur íbúðarhús kaupi eg undirritaður og borga þau með allskonar vörum, verðmætum pappírum og að nokkru með peningum. Pað skal skýrt fram tekið að á húsunum mega helzt ekki hvíla önnur veðbönd en veðdeildarlán, að minstakosti ekki nema smá lán á 2. veðrétti. Ef þessi skilyrði eru fyrir hendi kaupi eg húsin, hvar sem þau standa í bænum, en aðeins til 1. marz næstkomandi. Jóh. Jóharirte55ori, c3 argstaé astrœíi 11 cfl. Erfiðisfötin ágætu eru aptur komin, þar á meðal 5 hr. buxurnar, er allir kaupa aptur, sem reynt hafa. Sömul. prjónag;arnIA údýra 3,00—3,50 S. Þá má ekki gleyma Karlni. kvcnm. og barnasokkunum og nærfatnaöi hjá Ásg*. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. (BrcjQÍ. Frá í dag til 1. júní þ. á. kaupi eg allt að 20 brúkuð Orgel og borga þau samstundis með peningum. Orgelin eiga að vera fremur lítil og af ódýrri tegund, en óskemmd og vel útlítandi. Peir sem vilja selja orgel strax, en þurfa að hrúka þau í vetur, geta fengið þau útborguð og jafn- hliða leigð til vors. Jóh. Jóhartne55ori, Bergstaðastræti II A. Eigandi og ábyrgðarmaður: JXaiiTies Eorsteinsson. Prentsraiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.