Þjóðólfur - 26.03.1909, Blaðsíða 4
52
ÞJOÐÖLFU R.
Reykjavíkur fyrir árið 1909 liggja almenningi til"*sýnis á bæjar-
þingstofunni frá í dag til 7. apríl næstkomandi. Kærur skulu send-
ar skriflegar innan 24. apríl. Engum kærum, er seinna koma, vei'ð-
ur sinnt.
Skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur 20. marz 1909.
Páll Einarsson.
Olíupils,
treyjur og ermar, fyrir Kvenfólk og unglínga. Nauðsynlegt til
notkunar við fiskþvott.
Kemur með s/s «Vesta« til
fisq. 6. 6unnlaugssonar S Co.
Amturstræti 1.
Bjirn KristjíissBi,
Rey k j a vík,
hefur nú fengið miklar birgðir af allskonar V E F N A Ð A R—
V 0 R XJ, svo sem :
Sjöl, stór og smá, Kjólatau, Svuntutau, Vað-
mál, íömuklaeði, Klæði, flúnel, Tvisttau, Flauel,
Húfur, Nærfatnað o. m. fl.
Ennfremur injöis; mikiö ÍRVAL af ódýrum oy
mmekklegum
Karlmannafata-tauum.
Fiður
fæst í
wéd Síurlu Jónssonar
Laugaveg 1.
cTœfiifœrisfiaup.
Mjög vandað innlent Eikar-Buff-
et, 1 árs vel útlítandi til sölu. Ritstj.
visar á.
Álnavara,
mikið úrval af kvenfataefni, ullar-
garni, sirzi, tvisttaui, silki, svuntu-
efni o. fl. fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar
Laugaveg 1-
Brúkuð íslenzk frimerki
kaupir hæsta verði Kristmann J.
Guðmundsson Laugaveg 22 A.
Til leigu
frá 14. maí heil hús og sérstakar
íbúðir, fvrir fjölskyldur og ein-
hleypa.
Gúli Þorbjarnarson
(heima kl. 10—11 og 3—4).
margar tegundir fást í
verzlun Sturlu Jónssonar
Laugaveg 1.
(Bstar,
íslenzkt smjör,
reykt svinslæri og ýmsar niður-
soðnar matvörur, sultutau og nið-
ursoðnir ávextir, allt mjög gott og
ódýrt i
verzlun Sturlu Jónssonar
Laugaveg 1.
Ibúðir fyrir fjölskyldur til leigu i mið-
bænum. Afgreiðslan vísar á.
Vínkaii|» reynast öllum langbezt í Vinverzliin lCen. S..
Þórariiissoiiar. er leiðir af því, að hún selnr allra verzlana liezt
vín og hefur stærstar og fjölbreyttastar vinbírgAir.
tSörðin éCagi
f Árnessýslu er til kaups og ábúðar í næstkomandi fardögum 1909.
í meðalári fæst þar 250 hestar taða og 250 hestar úthey. Uthagi er
kvistlendi og vallgresi. Byggingar ágætair. Sem stendur er þar á
fjórða hundrað Ijár og 5 kýr.
Jörðin er með beztu útigangsjörðum sýslunnaiv
Semja má við Bjarna Jónsson trésmið Laugaveg 30, Reykjavík.
eru nýkomin. Sömuleiðis mikið turval af Sjöliiin. Ennfremur::
Döinuklædi, Kegnkápur. Kveuiiiiærfatitaöir. Drengjapeys-
ur, §ængnrdúkar, og Lök.
jfíiklar birgðir aj ðrengjafötum,
verð 2—10 kr., verða seldar fýrir páskana ineð mikluin afslætti.
Brauns verzlun „Hamborg-11
Aðalstræti 9. Talsúmi 41.
Slfir nEBingaspariafliir
er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sín
Þar er allur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá
öðrum. Snið eptir því, sem hver óskar, en þó stór-
um lægra verð.
Rar er útvegað allt, sem til fata þarf.
Par er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnnm.
Par ern pöntuð allskonar fataefni með innkaupsverði.
Par eru Iðunnardúkar á boðstólum.
T‘ar eru FÖT afgreidd fijótt og vel.
Bankastræti 12. 6UBH. SIGUBÐSSON klæðskeri.
Utboð.
Vatnsveitunefndin óskar að fá gerðan skurð fyrir vatnsæðina
frá Gvendarhrunnum að Elliðaánum og undir þær. Útboðsskil-
málar fást hjá verktræðingi H. A. Hansen, Kirkjustræti 10.
Einnig óskast lilboð um samsetningu og lagningu vatnsæðar-
innar á sama svæði samkvæmt skilmálum, er fást hjá sama verk-
fræðingi.
Tilboð séu komin til horgarstjóra 10. april kl. 12 á hádegi.
Skrifstofu borgarstjóra Reykjavíkur 20. marz 1909.
Páll Einarsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður: JHIannes B^orsteinsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.