Þjóðólfur - 14.05.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.05.1909, Blaðsíða 4
82 ÞJOÐOLFUR Engar farfavörur hafa betra orð á sér en þær, sem 15 >1*11 Kristjánsson ilytur. Af hverju? Af því að málararnir segja þær vera kaldbestar og drjégastar og þar af leiðandi ódýrastar. Bifl Kristiiissn selur mikið úrval af sj ölum með Munið það, að dúkar H/» Kiæöaverksmiðjunnar I3ÐTJJV1V eru gerðir úr íslenzkri ull; að þeir eru lilýir og haldgóðir, og að þeir eru mjög ódýrir; að heimaunnin vaðmál eru þæfð, pressuð og lógskorin fyrir mjög litla borgun og að góð ull er spunnin í ágætt band, en sérstaklega skal þó minnt á hina fallegu, ódýru og haldgóðu liti verksmiðjunnar. Til litunar er veitt móttöku: heimaunnum vaðmálum og dúkum, sjölum, sokkaplöggum o. fl., o. fl. afslætti, fyrst um sinn. Tínkaup reynast öllum langbezt í Tínverzlnn Ben. §. Þórar- inssonar, er leiðir af þvi, að hún selnr allra verzlana bezt víu og hefur stærstar og fjölbreyttastar vínbirg;óir. SKS- Munið þetta. -mt Taurullur eru að vanda beztar <>*»• lang-ódýrastar í verzlun B. H. BJARNASON. Silki-svuntur iœdtir: Grler- <>*>• Leirvörur. Körfur. Skófatnaðurinn alþekkti. Allt vandaðar vörur með gæða verði i verzluninni 1 Aðalstræti 10 Helgi Zoega. Slóf pniiiqasparoaflyr er það, eins og að undanförnu, að láta sauma föt sín Þar er allur saumaskapur leystur jafn vel af hendi og hjá öðrum. Snið eptir því, sem hver óskar, en Jíó stór— um lægra verð. Par er útvegað allt, sem til fata þarf. Þar er hægt að fá tækifæriskaup á fataefnum. Par eru pöntuð allskonar fataefni með innkaupsverði. Par eru Iðunnardúkar á boðstólum. Þar eru FÖT afgreidd fijótt og vel. áður kr. 12,25, nú kr. 10,00. — — 10,50, — — 9,00. — — 10,50, — — 8,50. Cashimere-sjöl og „Golfbluser ódýrastar i Brauns verzlim „Hamborg" Aðalstræti 9. Talsími 41. Ó^dkilalcincl. Hvít ær 2 v., mark: sýlt h., hvatt biti fr. v., hornm.: blaðst. fr. biti a. h., blaðstýft a. biti fr. v., skorið í hægra horn: A. 4. Eigandi gefi sig fram við hreppstjóra í Hvalfjarðarstrandarhreppi fyrir 24. júní 1909. Jón Sigurðsson. Dugleg stúlka, um 25 ára, getur fengið atvinnu við vefnað i klæða- verksmiðjunni »Iðunn« nú þegar. Ileutiijg gufuskip úr tre til sölu. 2 gufuskip úr tré í góðu standi ca. 200 og ca. 140 skrásett netto ton, Mjög hentug til flutninga á timbri, ís og kolum, einnig fyrir síldarfarma o. s. frv., eru til sölu fyrir gott verð. Bugge & Olsen, Larvik. Bankastrasti 12. flflflM. SIGDRÐSSON klæðskeri. F atatau at ýmsum gerðum og verði, mjög fjölbreytt úrval, nýkomin í verzl. Bjöm Kristjánsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes E^orsteinesoxi. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.