Þjóðólfur - 03.09.1909, Side 4
146
ÞJOÐOLFUR
Lesið! Lesið! Lesið!
1
Hjá Jóli. Jóhannessyni, Bergstaðastræti 11 A.
fæst til leigu 4 hevbergja íbud, ásamt eldhúsi á
ágœtum stað. Leigan afar lág.
♦
Hjá sama afarmikið af nýjum riimfatnaði, sem
seldur er með mánaðarafborgun.
♦
Sami kaupir sem fyr allar íslenzkar sögu- og
ljóðabækur brúkaðar sem óbrúkaðar, jafnt eina sem
fleiri í einu, og borgar þær samstundis með peningum.
I
Hjá sama til sölu allskonar smáborð, kommóður,
rúmstæði og fleiri nauðsynleg búsáböld.
ISami hefur nokkur orgel til leigu.
♦
Sami selur húsaleigusamninga aðeins á 0,05st.
selur
Sjöl og Fataefni
■I10 og 208 afsiætfl,
fyrst um sinn.
142
hefði eg ef til vill sagt það, sem mér bjó í brjósti og beðið hann um að hætta
líka við fleira, beðið hann um að losa sig við þann fánýta félagsskap, sem
hann hafði mesta umgengni við, og takast á hendur eitthvert starf, sem sam-
boðið væri hans miklu gáfum og góða hjarta. En óðar en mér hafði dotttið
þetta i hug, var öll alvaian horfin hjá honum og fór nú að ræða um nýsilfur-
búin aktýgi, sem hann ætlaði að fá sér, og um 20 þúsund króna veðmál, sem
hann ætlaði að heyja nm „Aðalbjört", hryssu sína, og „Árelíus", hinn fræga
gæðing Doncasters Iávarðar.
Þegar við vorum komnir miðja vega milli Crawley-melanna og Munka-
eikur, kom eg auga á stóran, gulan vagn, er eg leit aptur. Sir Lothian Hume
kom þá á eptir okkur.
„Hann hefur fengið sömu boðin sem við, og fer til sama staðar“, sagði
frændi minn og leit við. „Það er óskað eptir návist okkar beggja á Kongs-
klöpp — okkar, sem einir lifum eptir af þeim, sem riðnir voru við óheilla-
atburðinn. En að það skyldi vera Jim Harrison, sem gerði boð eptir okkur!
Sannarlega hef eg, frændi sæll, lifað viðburðaríku lífi, en það leggst einhvern-
veginn í mig, að kynlegasta atriðið í því eigi að gerast inni á milli trjánna
þarna".
Hann sló í hestana og við bugðu á veginum sáum við turnana á gamla
herragarðinum gægjast upp á milli eikartrjánna, sem stóðu í kring um hann.
Hliðið stóð opið upp á gátt og frændi minn sló óþolinmóður í hestana, er
hann ók inn um trjágöngin upp að hallardyrunum. Aðaldyrnar voru opnar og
var Jim þar fyrir til þess að taka á móti okkur.
En það var annar Jim, heldur en sá, sem eg hafði kynnzt og komizt í vin-
fengi við. Hann var orðinn einhvernveginn breyttur, og það svo, að eg varð
þess undir eins var, en þó þannig, að eg gat ekki með orðum lýst, í hverju
breytingin væri fólgin. Hann var engu síður laglegur nú heldur en áður, en nú
var hann orðinn eitthvað svo tígulegur á svipinn og ákveðinn í framgöngu, og
virtist manni nú, að það væri það einasta, sem hann áður hefði vantað til þess
að persóna hans nyti sin fullkomlega. Við hlið hans stóð kona og studdi hand-
leggnum á herðar hans; það var ungfrú Hinton.
„Munið þér eptir mér, sir Charles Tregellis?" spurði hún um leið og hún
kom á móti okkur.
Frændi minn starði á hana hálfvandræðalega.
„Eg held ekki, að mér veitist sú ánægja, frú mín. Og þó —“.
„Polly Hinton frá Haymarket leikhúsi. Þér getið þó varla hafa gleymt
henni Polly Hinton".
Kjarakaup — Útsala.
H/f Sápuhúsið, Austurstræti G
og
Sápuhúsið í Haínarfirði.
Grænsápa, bezta teg. . . 14
Brún krystalssápa ... 17
Marseillesápa..............22
Salmiaksápa................26
Úrgangs stangasápa ... 19
Stangasápa............12—16
Sápuspænir.................32
Lútpúlver..................18
Bleikjusódi.............
6 öskjur Pudsepomade .
3 — Jims stigvélaáb. .
1 — 25 au. stígvélaáb.
3 — ofnsvertu . . . .
3 stk. Violsápa . . . .
3
3
Vaselínsápa
Ui’insápa .
7
25
25
18
21
25
25
25
1 stk. ítölsk skeggsápa
25 au. Xeroformsápa
25 — Lanolinsápa.
25 Patentklemmur .
100 Tauklemmur
1 sterkur gólfklútur
1 stór karklútur . .
1 sterk greiða . . .
1 franskur tannbursti
Nýtt súkkat, pundið
10 au. ki’ydd . . .
5 — ki’ydd . .
10 — bökunarpúlver
5 — ----
3 Florians búðingspúlver
14
18
18
33
35
18
8
24
10
65
7
4
7
4
23
27
Okkarviðurk.i’ísstívelsi, pd
Munið, að Flórians eggjapúlver jafnast á við 6 egg.
Ósvikin jui’tasápa */3 pd., stykkið 0,13.
Kæmpe Lanolin Cranesápa (rnjúk og hörð) 0,32.
Skiautkambar og hái’spennui’, afaródýrt. Hái’bui’star og fata-
bui’star með innkaupsvexði. Svampar. Eau de Quinine ilmvatn,
mjög ódjrrt. Allt á að selja til þess að rýma fyrir nýjum vöru-
birgðum.
Útsalan byrjar 1. september, og endar 14.
Míotiö tækifærið!
H/f Sápuhúsið Sápuhúsið
í BeykjavíXí. í Hafnarfirði.
Afar-stór haustsala,
Til þess að rýma fyrir nýjum haustvörum verður gefinn
108-508 afsláttur
af all^konar veínadarvöru,
frá 1.—15. september,
t. d. kjólaefni, silki, ljereftum, baðmullardúkum, gardínuefni,
sjölum, saumavjelum, nærfatnaði, sokkum, handklæðaefnum o. fl.
Hvergi kemst vöruverð og vörugæði í hálfkvisti við þetta.
Ennfremur fá kaupendur 12 postkopt i kaupbæti.
ef þeir kaupa fyrir 4 kr. i einu.
Notiö tækifærið. — Allar vörur sendar til kaupenda.
Egill Jacobsen,
vefnaðarvöru versl un.
Talsími llí»- Talsími 110.
I
)ér ál al lá ir iii I
sem séu fallegf, sterk og ódýr, ættuð þér ætið að koma fyrst
til mín og skoða hið mikla úrval af:
K.arlinannsfötum frá kr. 16,00, Yetrar-yfirfrökkuni frá 15,00,
Jíuxum frá 3,00, Regnkápum fiá 12,00,
Vetrarjökkum frá 7,00, Nkinnvestum á kr. 12,00,
/ Brauns verzl. „Hamborg1
Aðalstræti 9, Talsími 41.