Þjóðólfur - 10.09.1909, Side 4

Þjóðólfur - 10.09.1909, Side 4
i5o Þ J 0 Ð 0 L F U R / Kjarakaup — Utsala. H/f Sápuhúsið, Austurstrœti 6 og Sápuhúsið í Haíiiuríirði. Grænsápa, bezta teg Brún krystalssápa Marseillesápa . . Salmiaksápa . . Úrgangs stangasápa Stangasápa . . . Sápuspænir. . . Lútpúlver . . . Bleikjusódi . . . 6 öskjur Pudsepomade Jims stigvélaáb. 25 au. stígvélaáb ofnsvertu . . . Violsápa . . . Vaselínsápa . . Urinsápa . . . 3 1 3 3 3 3 stk 14 17 22 26 19 12—16 32 18 7 25 25 18 21 25 25 25 1 stk. ítölsk skeggsápa 25 au. Xeroformsápa 25 — Lanolinsápa. 25 Patentklemmur . 100 Tauldemmur 1 sterkur gólfklútur 1 stór karklútur . . 1 sterk greiða . . . 1 franskur tannbursti Nýtt súkkat, pundið 10 au. krydd . . . 5 — krydd . . 10 — bökunarpúlver 14 18 18 33 35 18 8 24 10 65 7 4 7 4 23 27 3 Florians búðingspúlver Okkarviðurk.rísstívelsi, pd. Munið, að Flórians eggjapúlver jafnast á við 6 egg. Ósvikin jurtasápa l/s pd., stykkið 0,13. Kæmpe Lanolin Cranesápa (mjúk og hörð) 0,32. Skrautkambar og hárspennur, afaródýrt. Hárburstar og fata- burstar með innkaupsverði. Svampar. Eau de Quinine ilmvatn, mjög ódýrt. Allt á að selja til þess að rýma fyrir nýjum vöru- birgðum. Útsalan byrjar 1. september, og endar 14. Motið tækifærið! H/f Sápuhúsið Sápuhúsið í Reykjavík. í IJaí 11 ai-lii-Oi. tungumálakcnnsla fyrir byrjendur og tilsögn í ýmsum öðrum námsgreinum fæst með góðum kjörum nú þegar. Jóhannes Stefánsson. Vesturgötu 48. Heima kl. 4—5 síðd. Fundi með kjósendum Borg- arfjarðarsýslu ætla eg að halda: á Akranesi (í Bárubúð) finimtu- daginn 23. þ. m., kl. 12 á hádegi; að Grund í Skorradal föstudag- inn 24. þm., kl. 2 eptir hád. Reykjavík, 10. septbrm. 1909. Kristján Jónsson, þm. Bf. Stór útsala! 20-50°lo afsláttur á all$konar Vefaaðarvöru byriaði I dag, 10. sept. i Tfirzi Laugaveg X. Nftt! Nýtt! Njtt! Alumiriium-$uðuáhöld. Aluminium-suðuáhöld spara eldivið. Aluminium-suðuáhöld endast lengst. Aluminium-suðuáhöld eru alltaf fögur og prgða hvert eldhús. Aluminium-suðuáhöld eru því beztu og ódýr- ustu suðuáhöld nútímans. t 144 hvern fjandann meinið þér með því, að vera að troða yður inn á mína landar- eign!«. »Þér skuluð komast að raun um þetta og ýmislegt fleira, áður en við skilj- um, sir Lothian«, sagði Jim, og lék eins og einkennilegt bros um varir hans. »Ef þér viljið koma með mér, skal eg reyna að útskýra allt fyrir yður«. Hann leiddi móður sína við hönd sér og fór með okkur inn í óheillaher- bergið, þar sem spilin lágu enn á borðinu og dökki bletturinn sást út í horninu á loptinu. »Jæja, maður minn komið þér nú með skýringu yðar! sagði sir Lothian og staðnæmdist við dyrnar með krosslagðar hendur. »Mér ber fyrst að gefa yður skýringu, sir Charles«, sagði Jim, og þegar eg eg nú virti hann fyrir mér, gat eg ekki annað en dáðst að þeim áhrifum, sem umgengni við hina nýfundnu móður hans hafði haft á þennan sveitadreng. »Eg skal gjarna skýra yður frá því, sem gerðist í gærkveldi«. »Nei, láttu mig heldur segja frá því«, tók móðir hans fram í. »Þér skuluð vita það, sir Charles, að þó að syni mínum væri ókunnugt um foreldra sína, vorum við bæði lifandi og mistum aldrei sjónir af honum. Eg fyrir mitt leyti vildi ekki setja mig upp á móti því, að hann fengi vilja sínum framgengt, að fara til Lundúna til þess að taka þátt í þessum hnefleik. En faðir hans frétti það ekki fyr en í gær og hann mátti ekki til þess hugsa, að nokkuð yrði úr því. Hann var mjög lasburða, og hann varð að fá óskum sínum framgengt. Hann skipaði mér að fara undir eins og koma með son sinn. Eg var í stand- andi vandræðum, því að eg var viss um, að Jim mundi aldrei fást til að koma. nema fenginn væri maður í stað hans. Eg fór því til sómahjónanna, sem höfðu alið hann upp, og sagði þeim hvernig ástatt væri. Frú Harrison elskaði Jim, eins og hann væri hennar eiginn sonur og maður hennar ekki síður, þess vegna hjálpuðu þau mér — guð haldi sinni hendi yfir þeim fyrir hjálpsemi þeirra við bágstadda konu og móður! Harrison tókst á hendur að ganga 1 stað Jirns, ef hann fengist til að fara til föður síns. Sfðan ók eg til Crawley. Eg komst að því, 1 hvaða herbergi hann bjó og talaði við hann gegnum gluggann — því að eg var sannfærð um, að þeir sem hætt hefðu fé sínu í von um sigur hans mundu ekki sleppa honum. Eg sagði honum frá því, að eg væri móðir hans og hver faðir hans væri, og ennfremur sagði eg honum, að vagninn biði eptir okkur úti á veginum, og eptir því sem eg frekast vissi væru síðustu forvöð, ef hann vildi ná blessun föður síns fyrir andlátið. Samt vildi drengurinn ekki fara, fyr en eg hafði fullvissað hann um, að Harrison mundi koma í staðinn fyrir hann. »Hvers vegna lét hann engin skilaboð liggja eptir hjá Jim Belcher?« »Hugsanir mínar voru á ringulreið. Að finna á einni svipstundu föður sinn Aluminium-suðuáhöld Jást að eins i verzlun J. J. Lambertsens, selur Sjöl og Fataefni ii io og 208 afslætti, fyrst um sinn.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.