Þjóðólfur - 17.09.1909, Page 4

Þjóðólfur - 17.09.1909, Page 4
ÞJOÐOLFUR. 154 Veðurskýrsluágrip frá 'i. til 10. sept. 1909. sept. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf. 4- + 4+ + 6,0 + 5,° + 60 + 1,0 + 5,4 5- + 7+ + 2,7 + 4,7 + 4,0 + 5,5 + 3,0 6. + 7+ + 4,3 + 4,o + 6,5 + 5,o + 6,7 7- + S>° + 2,4 + 5,7 + 5,8 + 2,0 + 4,0 8. +10,1 + 0,2 + [2,7 + 12,8 + 9,0 + 8,2 9- + 8,0 + 6,5 + 8,2 + 9.5 + 6,8 + 6,8 10. + 8,5 + 4,0 + 5,o "L 6,0 + 5,3 + 9,5 II. + 7,2 + 9,7 + 8,1 + (0,5 + 9,9 + 9,4 12. + 7,° + 5,9 + 6,2 + 7,8 + 5,5 + 9,5 13. + 8,4 + 9,2 + 6,4 + 7,6 + 5,2 + 5,2 14. + 5,6 + 7,2 + 6,4 + 7,8 + 5,' + 9,9 15- + 8,0 + 6,6 + 7,o + 7,9 + 5,6 + 5,8 l6. + 7,o + 4,2 + 7,4 + 9,i + 7,3 + 1,8 17- + 6,0 + 4,5 + 4,6 + 5,6 + 1,0 + 4,8 ynþýðustyrktarsjóðurinn. Umsóknir um styrk úr alþýðustyrkt- arsjóði sendist borgarstjóra fyrir lok septembermánaðar. í Ölfusi í Árnessýslu er til kaups og ábúðar frá næstu fardögum (1910). Hún er með betri jörðum í sýslunni, mjög hæg, ágæt heyskaparjörð, má heyja þar allt að 2000 hestum. Lax- veiði fylgir jörðinni. Semja ber við yfirréttarmálaflutningsmann Boga Brynj - ólfsson, Reykjavík, er gefur nánari upplýsingar. ^já ]ih. ]ihannessyni, Bergstaðastræti 11 A, fæst nýr og vandaður rúmfatnaður með mánaðarafborgun. Hjá sama nokkur orgel til leigu. Hjá sama allskonar þarfir búshlutir til sölu, t. d. borð, rúmstæði o. fl. Sami kaupir allar íslenzkar sögu- og ijóðabækur, og borgar þær sam- stundis með peningum. Esperanto, kennslubók eptirPorstein Porsteins- osn, er nýkomin út, og kostar í bandi kr. 1,50. Mikið úrval \ úf i skófatnaði, alfatnadi, buxum, jökkum, postulini, leir- og emaillerudum j vörum, lömpum o. /L, er að vanda laiií» -ódýr- I ast i verzlun ]. ]. fambertsen, Aðalstræti 8. cSogi *Rrynjolfsson yfirréttarmálaflutningsmaður. Bankastræti 14. Heima kl. 12—1 og 4’/2—51/*. Jörðin Brú í Biskubstungum 17 hndr. að dýr- leik fæst til kaups eða ábúðar frá næstu fardögum 1910. Lysthafend- ur snúi sér sem fyrst til B. H. Bjarnason kaupm. í Reykjavík. Silfurtoúin svipa hefur tapazt á leiðinni frá Kolviðarhól austur í Ölfus. Finnandi er beðinn að skila henni til Sigurðar Daníelssonar á Kolviðarhól gegn fundarlaunum. Lnpar 09 bósill fást hvergi ókeypis, en því sem næst ókeypis í verzlun B. H. Bjurnason. Til leigju eitt eða tvö herbergi og hljóðfæri, ef þess er óskað. Ritstj. vísar á' 146 XX. A. v o 11 lávardnr. Frændi minn var stillingarmaðurr að eðlisfari, en auk þess hafði félagsskap- ur sá, sem hann umgekkst, átt sinn þátt í að auka stillingu hans. Hann hefði getað dregið spil, sem öll aleiga hans hefði oltið á, án þess að nokkur vöðvi hreyfðist í andliti hans, og eg sá hann jafn rólegan í dauðans greipum á öku- ferð okkar, eins og hann var daglega, þegar hann ók út sér til skemmtunar. En nú var hann í svo mikilli geðshræringu, að hann stóð sem agndofa, náfölur í kinnum og starði fram fyrir sig. Tvisvar sá eg hann opna munninn, og tvis- var bar hann hendina upp að hálsinum, eins og honum lægi við köfnun. Loks hljóp hann fram nokkur skref með báðar hendur útbreiddar. „Ned!“ hrópaði hann upp. En kynlegi maðurinn, sem stóð frammi fyrir okkur, krosslagði hendurnar á brjóstinu. „Nei, Charles", sagði hann. Frændi minn staðnæmdist og virti hann fyrir sér forviða. „En eg fæ þó víst að heilsa þér, Ned, eptir öli þessi ár“. „Þú hélzt, að eg hefði framið verknaðinn, Charles. Eg las það út úr aug- unum á þér og framkomu þinni þennan hryililega morgun. Þú baðst mig aidrei um neina skýringu. Þú fær aldrei skilið, hve óhugsandi er, að maður með mínu skapferii gæti framið sllkan glæþ. Óðar en grunurinn vaknaði, hélzt þú einkavinur minn, sem þekktir mig bezt, að eg væri þjófur og morðingi" „Nei, nei, Ned!“ Jú, það hélzt þú, Charles. Og þess vegna var það, að þegar eg ætlaði að láta það, sem mér var dýrmætast, frá mér f öruggar hendur, varð eg að ganga fram hjá þér og fela hann umhyggju þess manns, sem aldrei hefur eitt augna- blik efast um sakleysi mitt. Þúsund sinnum heldur vildi eg, að sonur minn yrði alinn upp 1 lágri stétt, án þess að vita neitt um veslings föður sinn, heldur en að hann skyldi fá hlutdeild í efasemdum og grunsemi jafningja sinna“. „Hann er þá í raun og veru sonur þinn!" sagði frændi minn og starði agndofa á Jim. í stað þess að svara, rétti maðurinn út langa, skorpna handlegginn og lagði horaða hendina á öxlina á leikl.onunni, en hún leit upp til hans með ástúðlegu augnaráði. „Eg kvæntist, Charles, en hélt þvf leyndu fyrir vinum mfnurn, vegna þess að eg hafði valið mér konu af lágum stigum. Þú vissir hvað stórlætið var rótgróið í roér. Eg gat ekki fyrir nokkurn mun brotið svo odd af oflæti mínu, að gera þetta heyrum kunnugt. Þessi ónærgætni mln við konuna spillti sam- Alumiriium-suðuáhöld. Aluminium-suöuáhöld spara eldiviö. Aluminium-suöuáhöld endast lengst. Aluminium-suöuáhöld eru alltaf fögur og prgöa hvert eldhús. Aluminium-suðudhöld eru þvi beztu og ódýr- ustu suöudhöld nútimans. Aluminium-suðuáhöld fdst að eins i verzlun J. J. Lambertsens. Aðalstræti S. h Dörau- 1 ?erra- 1 Ungltnga- I Jarna- nýkomnar % i stóru | úrvali É 1 i Brauns versl. „Hamburg,“, | ;Él Talsími 41. Aðalstræti 9. selur Sjöl og Fataefni ■J10 og 20g afsiætl fyrst um sinn. Verzl. Ásg. G. Gunnlaugssonar 8 Co. Austiirstræti 1, hefur fengið úrval af allskonar vefnaðarvöl'U, t. d. svuntu- og kjóladúka, ljómandi fagra. Rekkjuvoðir 1,00—-2,10. Kvenpils 1,30—4,85. Sjöl 1,10— 3,00 (isgarn). Hálsklúta 0,40—2,75 (silki). Brjósthlífar 0,70—0,95. Nærfatnað handa unglingum og fullorðnum. Cheviot (blátt og svart) 0,90—2,25 o. m. fl. óniðursett mun verðið komast nálægt stórútsöluverði, en vörurnar eru nýjar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes E^orsteinssoli. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.