Þjóðólfur - 01.10.1909, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 01.10.1909, Blaðsíða 2
i6o ÞJOÐOLFUR. II vergi Betra né nýrra I rval! II vergi Smekklegri Yörur! II ve r gi Betra vei'ðl Hinn 18. júlí héit »Roosevelt« af stað’ frá Sheridanhöfða, og frá Yorkhötða á Grænlandi 26. ágúst, kom til Indian Har- bour á Labrador 6. september, og þaðan sendi Peary þráðlaust hraðskeyti til Ray- höfða á New-Foundlandi og þaðan með sæ- þræði til Nova Scotia. Meðal annars símaði Peary til Tafts Bandaríkjaforseta; NYTT HATTAR, mikið og fallegt úrval, frá 2,95—18,75. • BLÚSUR, mikið úrval, nýjasta snið! • KÁPUR: Vetrar, Ryk & Regn-, Water- proof. FYRIR D0MLJR VERZLVNIN DAGSBRÚN HVERFISGÖTU 4. TALSÍMI 142. REYKJAVÍK. IXYTT /T\ MILLIPILS Moreen, Ullar. Lasting, Silki, frá 1,28—18,25. • HERÐASJÖL og TREFLAB úr ull og silki. LIFSTYKKI, vel sniðin og þægileg, allar stærðir. HALSSKRAUT (fyrir kjólbúning), mjög fjölbr. VEFNAÐARV0RUR! SILKIBORÐAR, ulLlll 1 Blúsur> af nýjustu gerðum, mjög fal- i-'jibbi 1 Ifjóla, legir, frá 0,38—1,60 al. — Falleg og Ódýr! — Skinn, Silki, Ull og Bómullar. HANSKAR: KJÓLALEGGIMAR 09 SKRADT! eftir NYJUSTU TISKU. MIKIÐ URYAL. NÆRFOT °g SOKKAR. og sleða og alist upp við is og kulda frá barnæsku, og hefðu allir verið með hon- um áður í norðurförum. En hinn 5. seg- ir hann, að hafi verið ungur maður, er ekki hafi verið með sér áður, en verið þó I HERRA. Bezt og smekk- Hálslín, Slaufur, legast í Skyrtur, Nærföt og fl. sHeimskautið loksins. Þriggja alda keppikefli. Draumur minn og afreksmark í 20 ár, loksins unnið. Eg get naumast trúað mínum eigin augum. Þetta er allt svo óbrotið og hversdagslegt. Þá er Bartlett sneri við, var hann að tala um, Ihversu einkennlegt væri að vera á þess- lum afskekktu stöðvum, sem enginn dauð- llegur maður hefði áður stigið fæti sín- Jum á. En þetta er eins og hver annar Jdagur. Vitanlega var svo mikið hugs- Janahafrót í huga mínum, að um svefn |var ekki að tala fyrstu 3 klukkustundirn- einhver hinn áhugamesti, enda hafi hann eins og hinir félagar hans, fengið loforð ' um góðar gjafir, ef þeir næðu pólnum, t. d. bát, byssu, púður, hnífa o. s. frv., og þessir hlutir, vissi ungi maðurinn, að mundu verða til þess að mýkja föður stúlku þeirrar, er pilturinn unni, en karl vildi ekki gefa honum bát- og byssulausum. Peary hafði lagt af stað úr veturset- unni með 133 hunda í ágætu standi og hélt nú hinum beztu þeirra eptir, er hann skildi við Bartlett. Hatði hann vistir til 40 daga, en reiknaði út, að hann gæti látið þær endast 50 dögum lengur, ef í hart færi og éta yrði hundana. Hinn 2. april fór hann yfir hið 88. mælistig og 4. s. m. yfir 89. stigið, og hafði þá far- ið 7'/» danska mflu á dag. Kuldinn var þá 40° (C.) og loptið var bítandi kalt og hvasst, eins og frosið stál. Næsta dag var kuldinn ekki nema -f-150 og þóttu það hlýindi. Var þá mistur í lopti og sá ekki til sólar. Á heiraskautinu. Hinn 6. aprfl sá snöggvast til sólar og notaði Peary þá tækifærið til að ákveða afstöðu sína og reyndist þá, að hann var staddur á 89,57 mælist. Nokkrum klukku- stundum sfðar ritaði hann f daghók sfna: HATTAR °g HÚFUR fyrir HERRA. Stærst úrval og fjölbreytt- ast í ar, hvort sem það hefur stafað af of- þreytu, eða ef til vill öllu fremur af »spenningi« af því að hafa náð æfitak- marki mínu«. Peary staldraði 30 klukkustundir við heimskatitið og gerði athuganir, tók ljósmyndir, og reisti upp Bandaríkjafánann. í sjónauka sá hann engin merki um nokkurt fastaland, allt eintóm ísbreiða. Hann gekk io enskar mflur út fyrir heimskautið í sömu stefnu sem hann hafði komið, og 8 mílur til hægri hand- ar frá verustað sínum. 10 klukkustund- um eptir að þeir kornu á heimskautið birti í lopti og varð heiðríkt eptir það, þangað til þeir lögðu af stað heimleiðis aptur að kvöldi 7. apríl. Meðan þeir dvöldu á heimskautinu var mestur kuldi -í-330 C., en minstur —12°, Heimferðin. Nú var um að gera að ná landi áður en ísinn tæki að leysa um vorið oghertu þeir því mjög á ferðinni, höfðu litlar hvlldir og svefn af skornum skamti. Gekk ferð- in og greiðlega, því að nú höfðu þeir brautina, og þurftu ekki að reisa ný snjó- skýli. Töfðust þeir þó allvíða við auðar vakir í ísnum, og klöngruðust yfir sumar á nýísi. Var það hættuför allmikil. Hafði einn af féiögum Bartletts skipstjóra, Marvin prófessor, drukknað 10. apríl, og var hann eini maðurinn, er farist hafði í þessari norðurför Peary’s. Um tfma misstu þeir Peary af brautinni og vissu þá ekki, hvar þeir voru staddir, en brátt komust þeir á Isporin aptur. Hinn 23. apríl komustþeir Lð Columbíuhöfða. Þá er Eskimóarnir höfðu fast land undir fótum, ætluðu þeir að ærast af fögnuði, hlógu, öskruðu og Idönsuðu á vfxl, unz þeir voru orðnir lé- magna, og einn þeirra komst svo að lorði: »Djöfullinn er sofandi, eða hefur REGNKÁPUR Vandaðar °§ en ódýrar VETRARKÁPUR i fyrir Herra og Unglinga. verið að rítast við frúna sína, annars hefðum við aldrei komist svona auðveld- laga til baka«. Hinn 27. apríl komust þeir að skipi sínu, »RooseveIt« við Sheri- danhöfða og voru þá þrautirnar á enda. »Aldrei mun eg gleyma þeim svefni«, seg- ir Peary, ssífelidur svefn, og aptur svefn. Að snúa sér á hina hliðina ogsofa, þurfa ekkert að hugsa um morgundaginn, eða þreytandi göngur, og þjást ekki framar á næturnar af kveljandi höfuðpínu. Kalt vatn í þurran háls og þyrstan, er ekkert í samanburði við svefn fyrir örþreyttan heila og lémagna líkama«. »Eg hef þann heiður, að afhenda yður norðurpólinn*. Taft sfmaði aptur: »Þakka yður fyrir hina einkennilegu og vegiyndu gjöf. En mér er ekki fullkom- lega ljóst, hvað eg gæti gert við hana« o. s. frv. Harokkó. Fyrir skömmu var getið hér í blaðinu fáheyrðra grimmdarverka og pyntinga, er soldáninn í Marokkó, Mulai Hafid, beitti gegn mótstöðumönnum sínum, er teknir höfðu verið til fanga. Þá er stórveldin fréttu um hryðjuverk þessi fólu þau kon- súlum sínum f Marokkó að fara á fund soldáns og lesa upp fyrir honum áminn- ingarskjal frá stórveldunum um, að þau lýstu gremju sinni yfir þessum grimmdar- verkum soldáns, og að þaú mundu taka alvarlega í taumana, ef slíkt kæmi optar fyrir. Soldán reyndi að réttlæta atferli sitt, og afsakaði sig með þvf, aðhannhefði einmitt vægt uppreisnarmönnunum, því að það væri þó betra að vera handhöggv- inn eða fóthöggvinn, heldur en stein- drepinn. Hann gat þess og, að Marokkó- menn væru ekki í tölu menningarþjóð- anna, og að hann væri því neyddur til að refsa þeim á annan hátt, en nú væri tíðkanlegt í Evrópu. En annars lofaði hann því, að beita ekki eptirleiðis sams- konar refsingum, enda mundi naumast verða tækifæri til þess. Hversu vel hann heldur þau loforð er eptir að vita. Það var 11. f. m., sem konsúlar stórveldanna afhentu honum þetta sameiginlega áminn- ingar- og viðvörunarskjal þeirra. Orikkland. Enn hefur ekki gríski krónprinzinn form- lega sagt af sér yfirstjórn gríska hersins. Hann brá sér snöggva ferð til Þýzkalands um miðjan f. rp, og kvaðst mundi koma aptur til Grikklands 3. október, og mun þá verða ákveðið, hvort hann segi af sér herstjórninni eða ekki. Áður en hann fór, neitaði hann að veita áheyrn nokkr- um hershöfðingjum, af því að þeir væru í »hernaðarklíku« þeirri, er gengist hefði fyrir þessu uppþoti gegn konungssonum. Hershöfðingjarnir urðu mjög æfir út af þessu. F’yrverandi ráðherra, Theotokis, foringi meiri hlutans í grlska þinginu, ihefur lýst óánægju sinni yfir atferli hers- [höfðingjanna í þessu uppþoti, og hefur [sagt, að verði krónprinsinn að sleppa yfir- Istjórn hersins, þá hefði Georg konungur fastráðið að fara burt af Grikklandi með [allt fólk sitt. Flokksmenn Theotokis eru óánægðir yfir þessari afstöðu hans, en hann hefur tilkynnt þeim aptur á móti, að hann hafi fastráðið að segja af sér formennsku flokksins og lofa honum að leika lausum hala, og fylgja fram þeirri pólitík, er honum sýndist. Geturvelver-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.