Þjóðólfur - 01.10.1909, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 01.10.1909, Blaðsíða 4
162 ÞJOÐOLFUR í dag- fæst úrvals dilka- og sauðakjöt úr Reykholtsdal. ÆMe-1 svalandi drykkur óáfengur í verzlun Einars Árnasonar. Ljóðmæli Jóns Hinrikssonar frá Helluvaði eru n5Tprentuð. , Kosta 3,00 og fást hjá öllum bóksölum. t verzlun Einars inasoiiar. (itislii i Esmlí (alheimsmálinu, er allir þurfa að læra) eptir Porstein Porsteinsson, er nú þegar til sölu lijá öllum bók- sölum og á afgreiðslu Þjóðólfs. Kostar 1,50 i bandi. -0-£3-0-£5-G"£3-H Nýkomin eru hín vinsælu Skólastígvjel fyrir börn og Leikflmisskórnir viðurkendu, af öllum stærðum. Ennfremur Skóliliíárnar góðkunnu af 15 teg. Margar nýjungar í Karlm.- og Kven-skófatnaði. □ Auk mikils afsláttar, ef keypt I er meira en 1 par í einu, fylgir kærkominn kanpbætir hverju fl pari. A Yirðingarf. t (!) £árus 6. fúðvígssoti 0 0 Þingholtsstr. 2. tj] Ostar eru beztir, í verzlun Einars Arnasonar. J5° Avon lávarður þeytti spilunum á gólfið. »Nú sérðu, hvernig í öllu liggur«, sagði hann. »Þarf eg að segja meira, þegar hvert orð. sem eg segi, kvelur mig?« »Eg þykist skilja nokkuð, en ekki samt allt. Þú verður að segja alla söguna, Ned«. Avon lávarður rétti úr sér með erfiðismunum. »Eg skal þá segja þér hana í eitt skipti fyrir öll og vona að eg þurfi aldrei framar að minnast einu orði á þetta óþverramál. Þú manst víst eptir spilunum? Þú manst, hvernig við töpuðum? Þú manst, að þið fóruð allir f háttinn, en eg sat einn eptir hérna við borðið? Það fór fjarri því, að eg væri þreyttur og eg fann ekki til svefndrunga. Eg sat hérna í heila klukkustund eða jafnvel lengur og hugsaði um spilalánið og þá breytingu, sem það mundi gera á efnahag mínum. Eins og þú manst hafði eg tapað geysimiklu og ein- asta huggun mín var sú, að bróðir minn hefði unnið. Eg vissi, að hann var kominn í klærnar á Gyðingum vegna svalls og óhófs, og eg vonaði, að ein- mitt það, sem svo óþyrmilega hafði komið við mig, mundi ef til vill losa hann úr kröggunum. Þegar eg var að velta þessu fyrir mér handlék eg af rælni spilin og þá vildi svo til, að eg varð var við nálarstungurnar, sem þú sást áð- an. Eg rannsakaði nú spilin og komst þá að raun um það, mér til mikillar skeifingar, að sá, sem vissi um leynimerkin, gat ávalt gefið þannig, að hann vissi nákvæmlega, hve mörg háspil meðspilendur hans fengu. Og þá datt mér allt í einu í hug, hversu einkennilega bróðir minn hafði gefið spilin, hvað lengi hann var að því og að hann hélt um neðra hornið á hverju spili. Eg áfeldi hann ekki í fljótræði. Eg sat lengi og rifjaði upp fyrir mér allt, sem mælti með og móti því að hann væri sekur. En, því miður, allt stað- festi þennan voðalega grun rninn, svo að hann varð að fullri vissu. Bróðir minn hafði fengið spilin frá Ledbury í Bondstræti og þau höfðu legið inni í herberginu hjá bonum nokkrar klukkustundir. Hann hafði allan tímann spilað svo djarft og verið svo ósmeikur um sig, að okkur furðaði á því. En það sem mest réð, var þó það, að eg gat ekki dulist þess, áð lifnaðarhættir hans undanfarið höfðu ekki verið þannig, að óhugsandi væri, að hann hefði gert sig sekan í jafnvel svo svfvirðilegum glæp sem þessum. Frá mér af reiði og og sneypu fór eg upp stigann þarna með spilin í hendinni og bar upp á hann hinn ódrengilegasta og svívirðilegasta glæp, sem nokkur bófi getur gert sig sekan í. Hann var ekki háttaður, þegar eg kom, og hinn rangfengni vinningur hans lá ennþá víðsvegar út um borðið hjá honum Eg veit varla, hvað eg sagði við hann, en sannanirnar, sem eg færði fram, voru svo skýlausar, að Svört Svuntutaii frá 1,35—1,80 í svuntuna. Dagftreyjutau 0,35— j 0,38. Misl. lSordteppi frá 2,10. Skiiinbúar handa börnum, marg- ar tegundir, frá 1,00—1,40. Drengjaföt af öllum stærðum og falleg- ar gerðir, frá 3,80. Drengjaslipsi írá 0,20—2,00. Y aaaklútar hvítir og misl. frá 0,10. llálsklutar 0,30, 0,45—1,35. Retfiihlífar frá 1,65—2,20—2,60. §kinnhaiizkar hvítir og misl. 1,80. Stórt úrval af Ilmvötnum frá 0,50—2,00. Sápur frá 0,08—0,65. / Brauns verzl. „Hamborg1, Aðalstræti !». Talsími 41. ©T. c7. JSamBerísQtt, cflóalstrœti 2. fl •H 0) \H ft © C •H M •H '© 3 HH '3 3 #H '0 X Aýkomiö mikið úrval af Karlmanna- og Drengjafatnaði, Ferðajökkum, Buxum, Erfiðisjökkum, Skyrtum o. fl. Skófatnaður vel vandaður. Stórt úrval. Dömuskór frá 2,50—7,50. Reimastígvél frá 7,25—12,50. Barna reimastigvél frá 1,50—6,50. Karlmannaskór frá 3,00—9,00. Karlmanna reimastigvél 7,50—16,50. Karlmanna spennustígvél 8,00—14,00. Drengja vatnsstígvél. Skóhlífar o. m. m. fl. yiUskonar búsáhölð úr postulíni, leir og emaille, hvergi óðýrari i bænum. Olíuumskínur þríkveikjaðar kr. 4,10—4,30. Saumavélar kr. 25—50, annáluðu frístandandi þýzku. Eldavélar. Spyrjið um verð á Lömpum. J. J. Lambertsen, Aðalstræti 8. selur Sjöl og Fataefni ieð 10 og 20 fyrst um sinn. Eigandi og ábyrgðarmaður: HanneH Porsteinsson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.