Þjóðólfur - 19.11.1909, Blaðsíða 4
192
ÞJOÐOLFUR
mann sinn ásamt fimm börnum, sem eru
Lárus á Útskálum, Guðrún kona Þorsteins
í Miðhúsum í Garði, Ólöf kona Jóns áTorfa-
stöðum í Miðfirði og Guðmundur og Elín-
borg, sem bæði eru heima í Svarðbæli hjá
móður sinni. X.
"V etrarhanzkar
fóðraðir, kvenna og karla, kr. 1,95 parið.
Austurstræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
V eðurskýrsluágrip
/rá 13. nóv. til 19. nóv. 1909.
nóv. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf.
13- -t- 3.5 +- 3,0 +- 4,o -t- 5,5 +-n,5 +- 3,6
14. -T 6-9 -F 3-2 —f* 10,0 -r 9,5 -f*io,o +• 3,8
i5- -f- 2,0 -f- 2,1 +- 0,3 2,5 -+ 4,0 -+ 4,2
l6. 4- 2,2 -f* 1,0 + 2,1 + 2,0 + i,5 -5-o,i
17. + 2,0 + 2,0 + 3,4 + 4,0 + 2,0 + 7,3
18. + 1,5 + 0,8 + >,6 + 1,0 + 4,o + 4,2
19- + 2,0 4-5 +- 2,0 + 2,0 -f- 6,2 + o,s
Bfiptyu
(Waterproof) seldar með
verksmiðjuverði í
í verzluu
STURLU JÓNSSONAR.
Ávextir
fást víða, en óvíða vel góðir — nema í
verzlun B. H. Bjarnason,
Þar eiga menn ávalt vissa von um, að
fá þá beztu í bænum, enda er mörgum
bæjarbúum orðið það ljóst, þvf altaf
fjölgar nýjum skiptavinum.
Avaxta-verðið er þess utan jafn-
aðarlega lægst í verzlun B. H. BJARNA-
SON, og má sem dæmi nefna, að þar
kosta nú ágætir Bananar aðeins 6aur.
Til leig'u
2 íbúðir á góðum stað og verzlunar-
búð.
Grísli Porbjarnarson.
Kennslubók i Esperanto
(alheimsmálinu, er allir þurfa að
læra) eptir Porstein Porsteinsson,
er nú þegar til sölu hjá öllum bók-
sölum og á afgreiðslu Þjóðólfs.
Kostar 1,50 í bandi.
cIjogi cfirt/njójfsson
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Bankastræti 14.
Heima Kl. 1*—I og 4‘/2—3lÍ2.
Stumpasirz
nýkomið 1 Austurstræti 1.
Asg. G. Gunnlaugsson $ Co.
allskonar, nýkomin í verzlun
Sturlu jónssonar.
Mjög lágt verð.
Karlm.-, Unglinga-
og Drengjaföt
margar teg., frá 4,00—38,00, nýkomin.
Austui'stræti 1.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
lii«DðnnÉlæi
komið aptur í verzlun mína.
STURLA JÓNSSON.
164
Hann var sjálfur orðinn skipsforingi á »Cato«, sem var með 64 fallbyssum,
og nýlega hafði komið bréf frá Nelson lávarði frá Porthsmouth, þar sem hann
skýrði frá því, að autt sæti væri handa mér, ef eg kæmi undir eins.
»Og móðir þín hefur skipskistuna þína tilbúna, drengur minn, svo að þú
getur komið þangað með mér á morgun. Þvf að ef þú átt áð verða einn af
mönnum Nelsons lávarðar, þá verður þú að sýna, að þú sért verður til þess«.
Allir Stonarnir hafa verið í flotanums, sagði móðir mín við bróður sinn,
eins og til afsökunar »og það getur orðið honum happadrjúgt að vera undir
handarjaðrinum á Nelson lávarði sjálfuro. En við getum aldrei gleymt því,
Charles, hvað þú hefur verið góður að sýna honum Rodney okkar dálítið um
í heiminum«.
»Þvert á móti, systir«, sagði frændi alúðlega, »sonur þinn hefur verið mér
ágætur félagi — og það svo, að eg á víst skilið skammir fyrir, hve litla rækt
eg hef lagt við minn kæra Fidelio. Eg vonast til að eg skili honum af mér
dálítið heflaðri heldur en eg tók við honum. Það væri rangt að kalla hann
fyrirmynd 1 framgöngu, en hann er að minnsta kosti óaðfinnanlegur. Náttúr-
an hefur neitað honum um sínar dýrustu gáfur, en eg sé, að hanu er fús til
að bæta úr þvf með lærdómsment. Eg hef að minnsta kosti sýnt honum dá-
lítið af heiminum og kent honum nokkrar smávegis reglur í góðu hátterni,
sem ef til vill virðast ekki vera honum til neins gagns nú sem stendur, en
munu geta komið honum að góðu hði, þegar fram líða stundir. Ef mér hafa
brugðizt vonir mfnar um gengi hans í borginni, er ástæðan til þess einkum sú,
að eg er svo fávís að mæla aðra með sarna mælikvarða sem sjálfan mig. Eg
er nú samt vel ánægður með hann, og tel hann mjög vel fallinn til þess lífs-
starfs. sem hann tekst nú á hendur«.
A meðan hann talaði, rétti hann mér tóbaksdósirnar dýrmætu svo sem
hátíðiegt merki um góðvild sfna, og þegar eg nú lít aptur í tímann, sé eg
hann ennþá greinilega standa frammi fyrir mér með gamla hæðnisglottiðí stóru
augunum, með annan þumalfingurinn í handveginum á vestinu og í hinni hend-
inni, mjallhvftri, litlu skfnandi tóbaksdósirnar. Hann var úrvalsafspringur og
forgöngumaður undarlegs kynflokks, sem nú er horfinn úr sögunni á Eng-
landi, en það voru hinir óviðjafnaniegu spjátrungar, sundurgerðarmenn í klæða-
burði, þröngsýnir í hugsunarhætti, ruddalegir f skemmtunum og sérvitrir í hátt-
erni. Þeir llða yfir hið bjarta leiksvið ensku sögunnar með sínum tilgerðar-
lega fótaburði, með stóru slifsin, háu kragana og dinglandi signetum, og þeir
hverfa á bakvið dökku leiktjöldin, þangað sem enginn snýr aptur frá. Heim-
urinn hefur vaxið frá þeim, og það er nú ekki lengur neitt rúm fyrir þeirra kyn-
legu tfzku og kostgæfilega stunduðu sérvizku. Og samt leyndist[opt á bak við sér-
Geg,n frosti og' kulda
klæða menn sig bezt í
Brauns verzl. „Hamborg1.
Nýkomið mikið úrval af:
Moirepils frá kr. 4,20—5,60.
Dömuklæði, svört, 1,40, 1,60, 1,70 afar-væn.
Dömukamgarn frá 1,90, 2,20, 2,40, 2,60, 2,70.
SloppsTuntur úr sterku tvisttaui 1,90—2,75.
Barnasvuntur, aldrei fallegra úrval en nú.
Höfuðsjöl, margar tegundir, ljós og dökk, frá 1,00—5,00.
Golfbluser (Sportstreyjur) frá 3,75—5,00.
Tvisttauln marg-eptirspurðu, afar-væn, tvíbv. 0,50.
Dagtreyjutau, nýjar gerðir, 0,38.
Svörtu Silkisvuntuefnin alþektu 7,75, 10,50, 12,50.
Ullartau, mjög smekkleg í kjóla og svuntur, frá 0,70—1,50.
Fatnaður
tilbúinn — þar á meðal vetr-
arjakkar og frakkar — ódýr-
astur í verzlun
Sfurlu cSónssonar.
Skrifborð
til sölu fyrir hálfvirði hjá
Jóh. Jóhannessyni,
Laugavegi 19.
allskonar. — Lágt verð.
Síurla c7ónsson.
Fyrir peninga
kaupi eg allar sögu- og ljóða-
bækur, brúkaðar sem óbrúk-
aðar. — Munið það!
jóh. jjóhannesson,
Laugaveg 19.
Matnaður
allskonar með mjóg lágu
verði.
Sfurla c7ónsson.
Spyrjið um verðið!
Rúgmj 0l
°s Haframj ol.
Beztar tegundir áreiðanlega ódýr-
astar í
nýkomnir i verzlun
fornleijafélagið.
Aðalfundur Fornleifafélagsins
verður haldinn næstkom. fimmtu-
dag, 25. þ. m. kl. 5 síðd., í húsi
prestaskólans.
Reykjavík 18. nóvbr. 1909.
Eiríkur Briem.
IT’ X undirritaðir tannlæknar í
U III Reykjavík gerum kunnugt,
11U að við tökum 80,00 kr.
fyrir að búa til heila tann-
garða (þar í innifalin tannútdrátt-
ur án deyfingar). — Hafi aðrir en
við dregið út tennurnar, er verðið
70,00 kr.
V. Bernhöft. Br. Björnsson.
Skeyti til Gareia.
Nýprentuð er hér merkileg ameríslc bók,
sem heitir á íslenzku „Skeyti til Garcia"
eptir E. Hubbard. Hún segir frá því, er
Mac Kinley þurfti að ná sambandi við
Garcia, foringja uppreistarmanna á Kúba.
Enginn vissi, hvernig fundi hans yrði náð,
en svo var vísað á liðsforingja einn og hon-
um falið á hendur að hafa upp á Garcia.
Eptir mikla fyrirhöfn tókst liðsforingjanum
að ná fundi Garcia. Af þessu dregur höf-
undurinn svo þessa kenningu: Sannarlega
ætti að hafa minningu þessa manns í heiðri
um aldur og æfi. Það er ekki bóklærdóm-
ur, heldur starfsþrek, sem ungir menn þaifn-
ast nú á dögum. Bókin er sérstaklega ætl-
uð ungum verzlunarmönnum, og ungu fólki
yfirleitt, sem af henni á að læra að frain-
kvæma skipanir, án óþarfa útskýringa. Það
geta menn ekki eptir skoðun höfundarins,
og hann skopast að ungu mönnunum nú á
dögum á þennan hátt:
Húsbóndi einn segir við skrifstofuþjón
sinn: Flettið upp í orðabók og segið mér
hvað stendur þar um Corregio. Hinn ungi
maður mun horfa undrandi á hann og spyrja:
Hvaða orðabók? Hver er Corregio. Eigið
þér ekki við Bismark? o. s. frv. Og sá
húsbóndi, sem er hygginn, mun láta hann
standa undrandi og fara sjálfur og fletta upp.
Bók þessi lofar dugnað og framtakssemi
og er í stuttu máli mjög nytsöm, enda
komið út í Ameriku í hundrað þúsundum
eintaka, og er útbýtt þar af húsbændum til
skrifstofuþjóna sinna.
Bókin fæst í Söluturninum og kostar 50
aura.
Að gefnu tilefni tilkynnist, að eg borga
engin þau dagblöð né tímarit, sem mér eru
send, án þess eg hafi pantað þau.
Staðttrfelli 9. nóv. 1909.
Magnús Fridriksson.
Vantaraf fjalli veturg. hest, rauðgráan
að lit og hvítsokkóttan á apturfótum, mark:
sneitt aptan vinstra. Finnandi er beðinn
að gera aðvart á Klapparstíg 22. Rvík.
Eigandi og ábyrgðarm.:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmidjan Gutenberg.