Þjóðólfur - 26.11.1909, Blaðsíða 4
196
f> J O Ð O L F U K.
Eg sanma eins og að undanförnu lang-
ódýrast. Hef á boðstólum 1 ^itaeíni, sem
fást tækifæriskaup á. Komið í tima og látið sauma,
þvi eg vænti mikillar aðsóknar.
Fljót afgreiðsla og allt ábyrgst að fari vel.
Laugaveg 18 B.
Grndm. Sigurdsson,
klæð§keri.
urbótar við, eða þeir, sem kynnu að hafa
í hyggju að steypa saman kirkjum, ættu
að snúa sér til Samúels trésmiðs, því það
er ekki unnt að fá betri eða æfðari kirkju-
smið en hann hér á Iandi. Þessi um-
rædda kirkja er við alfaraveg; gefst því
sem flestum kostur á að skoða hana og
sannfærast um, að það er ekki ofsögum
um hana sagt, að verkið lofar meistarann.
Þið ferðamenn, sem ferðist um þjóð-
veginn á þeim helgidögum, sem fram flutt
verður guðsþjónusta við Kotstrandarkirkju,
staldrið við, ef presturinn er kominn í
kirkjuna; látið hestana ykkar á haga, sem
er þar rétt hjá, og hlýðið svo sjálfir á
messuna, sem sjaldan stendur yfir nema
i1/^—2 klst.— Menn alment ættu að vera
það kirkjuræknir, að gefa sér tíma þótt á
hraðri ferð séu, að staldra við í kirkjunni,
gætu menn gróðursett þar eitthvert fræ-
korn, er gæti borið ávöxt«.
€rlenð siraskeyti
til Pjóðólfs.
Kaupm.höfn í morgun.
Frá Danmörku.
Það er nú talið áreiðanlegt, að Christ-
ensen og Berg koini fyrir ríkisrétt (út af
Alberti-hneykslinu).
Björnstjerne Björnson
er fárveikur (afleiðingar af slagi).
Olíu-félagið.
Ríkisdómurinn í Minnesota um Standard-
olíufélagið hefur verið ónýttur.
Frá brezka þinginu.
Lansdowne lávarður og ráðherra heimt-
ar að kosningar fari fram, áður en fjárlögin
séu samþykkt.
Eptirmæli.
Hinn 12. júlí síðastl. andaðist að Selalæk
á Rangárvöllum Brynjólfur bóndi Stefdns-
son, háaldraður (á 88. aldursári), fæddur 30.
april 1822, og lá hann í kör síðustu árin.
Hann var Rangvellingur að ætt og uppruna,
sonarsonur Brynjólfs Stefánssonar bónda í
Vestri-Kirkjubæ (d. 1841). Hann var hæfi-
leikamaður fremur en almennt gerist, og
hélt sjón og greind fram að því síðasta.
Hreppstjóri Rangvellinga var hann sem föður-
faðir hans, og gegndi því starfi með lipurð
og samvizkusemi alls um 40 ár. Búskap
byrjaði hann eptir föður sinn látinn, í Eystri-
Kirkjubæ 1846, en flutti þaðan eptir 2 ár,
að ósk séra Sveinbjarnar Guðmundssonar, er
þá var nýkominn prestur til Keldnaþinga og að
Vestri-Kirkjubæ; þar bjó hann í 22 ár og
þar dó móðir hans, ekkja Guðrún Jónsdóttir
bónda á Stóra-Hofi Einarssonar, í elli 1868.
Frá Vestri-Kirkjubæ flutti hann að bón séra
Isleifs Gíslassonar, er þá var prestur og bjó
Stokkalæk, en leigði honum með tilstyrk
sinna nánustu Selalæk. Loks lét hann enn
fyrir 2 árum undan síga fyrir Sigurði bónda
í Helli, sem hafði keypt Selalæk og sleppti
við hann nokkru af jörðinni, hverja hann
hafði nú haldið í full 39 ár. Hann kvong-
aðist í byrjun búskapar síns yngisstúlkunni
Vigdíti Árnadóttur, er flutti inn í þetta hérað
vestan úr Mýrasýslu með hjónunum Eiríki
sýslumanni Sverrissyni og Kristínu Ingvars-
dóttur, frá Hamrí að Kollabæ 1837, og það-
an fór hún undir fráfall sýslumanns að
Stokkalæk 1842, en þá bjó þar sérajóhann
Björnsson og mad. Krisfín Eiríksdóttir, er
einnig höfðu flutt næstum samtímis hin-
um þaðan að vestan, en Vigdís sál. var
ættuð úr Norðurárdal úr sömu sýslu, og
reyndist hún mjög nýt og merk kona. Hún
deyði 3. jan. 1908, 88 ára, sem þá var sagt
frá í Þjóðólfi. Þeim hjónum var af Rang-
vellingum haldið heiðurssamsæti á þingstað
hreppsins fyrir nokkrum árum, og gefnlr
þar góðir gripir.
Börn þeirra og barnabörn eru á lífi mörg
og mannvænleg.
Góð veri minning þeirra.
Cff
Veðurskýrsluágrip
frá 20. nóv. til 26. nóv. 1909.
nóv. Rv. íf. Bl. Ak. Gr. Sf.
20. + 3.6 0,0 + 2,0 + 0,2 +- 2,5 + 0,6
21. + 4.a + s,4 + 3,8 + 2,0 0,0 o,4
22. + 2,0 + 3,3 + 0,5 0,0 6,0 + 3,8
23. + 3.0 + 3,6 + 2,9 + 2,0 +- 3,0 + 0,8
24. + 3+ + 5,9 + 4,0 + 4,0 +- 4,4 + 2,8
25. + 6,3 + 6,5 + 5,0 + 5,0 +- 0,5 + 3,4
2Ó. H- 0,6 + 1,8 4- °>3 + 2,2 +- 0,4 + 8,4
Vinðlar og tibak
frá sérverzluninni í Austurstræti 4
mælir sjálf með sér vegna verðs og
gæða.
Opin frá kl. 9 árd. til kl. 11 síðd.
(Waterproof) seldar með
verksmiðjuverði í
í verzlun
STVRLU JÓNSSONAR.
Kennslubók i Esperanto
(alheimsmálinu, er allir þurfa að
læra) eptir Porstein Porsteinsson,
er nú þegar til sölu hjá öllum bók-
sölum og á afgreiðslú Þjóðólfs.
Kostar 1,50 í bandi.
cJiogi cRryiyólfsson
yfirróttarmálaflutningsmaður.
Banbastræti 14.
Heima kl. 13—1 og 4!/2—51/*.
Kgl. hirðfotograf.
biður sína heiðruðu víðskiptavini um að (J
panta myndii* til 1010,111110, með
nægum fyrirvara.
Matnaíiir
a 11 s k o n a r með mjóg lágu
verði.
Síuría cZónsson.
Skautarnir
marg-eptirspurðu
eru nú aptur komnir
til
komið aptur í verzlun mína.
STVRLA JÓNSSON.
< Jólakort! ►
i Póstkort! í
^ og öll önnur lukkuóskakort ^
^ nýkomin. þ
| Ogrynni iir ad velja. ^
i Laugaveg 18 B. ►
allskonar. — Lágt verð.
Siurla Sónsson.
I >u«»le«»- sl úlka,
getur nú þegar fengið stöðu í góðu
húsi liér í bænum gegn 10 br.
kaupi á niánuði.
Ritstj. vísar á.
/
allskonar, nýkomin í verzlun
Stnrlu jinssonar.
Nljög lágt verð.
nýkomið.
Sturla Jónsson.
Atvinna.
Ungur og áreiðanlegur karl-
maður getur íengið atvinnu
við sótthnúnsun hér í
Reykjavík. Menn snúi sér
sem fyrst til Guðm. Hannes-
sonar héraðslæknis.
nýkomnir i verzlun
Aðalumboðsmaður
fyrir Ísland óskast af sænsku lífs-
ábyrgðarfélagi. Góð kjör. Nokkur
þekking á lífsábyrgð nauðsynleg.
Tryggingar er krafizt fyrir fé því,
sem fiaft er undir höndum.
Svör með ítarlegum upplýsingum
um fyrverandi starfsemi í þeirri
grein, meðmæli m. m., einnig ef unt
er með ljósmynd allt með merkinu
»Energisk Generalagent« sendist
Svenska Telegrambyráns Annonsaf-
delning, Stockholm, Sverige.
U tsalan
heldur enn dfram um tima í
verzlun
Sturlu Jónssonar.
F atnaður
tilbúinn — þar á meðal vetr-
arjakkar og frakkar — ódýr-
astur í verzlun
Síurlu Sónssonar.
Eigandi og ábyrgðarm.:
Hannes Þorsteinsson.
Prentsmiðjan Gutenberg.